Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 Mótmæli gegn skatti á tekjustofn hafnasjóða HAFNARSTJÓRN Reykjavíkur hefur samþykkt mótmæli gegu tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis um að leggja skatt á tekjustofna hafnasjóða. Bent er á að samkvæmt lögum hafa hafnir tekjur af vöru-, afla- og skipagjöldum til að standa straum af hlut hafnasjóða af kostn- aði við fjármögnun, rekstur og viðhald hafnarmannvirkja. Þá er því mótmælt að nota eigi þessa tekjustofna hafnasjóða sem grunn að skattlagningu fyrir ríkis- sjóð. „Viðskiptamenn hafna munu ekki greina á milli annars vegar eðlilegra gjalda fyrir afnot hafna til hafnasjóða og hins vegar skattlagn- ingar ríkissjóðs. Hætta er á að stjórnvöld muni í framtíðinni auka sinn hlut í þessari gjaldtöku á kostn- að hafnasjóða. Minnt er á að mark- aðir tekjustofnar eins og þessi hafa tilhneigingu til að hækka og vera ráðstafað til annarra verkefna en upphafleg áform gerðu ráð fyrir. í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1991 var tillaga um skattlagningu í þessa veru. 21. ársþing Hafnasambands sveitarfélaga varaði við slíkum skatti' haustið 1990 og var þá fallið frá þeim áformum." FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 20. desember 1991. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur st. 127,00 103,00 116,02 20,289 2.354.107 Þorskur 96,00 70,00 82,17 75,635 6.215.063 Smáþorskur 53,00 42,00 47,44 9,255 439.066 Smáþorskur(ósl) 39,00 39,00 39,00 0,150 5.850 Þorskur (ós.) 85,00 50,00 81,15 4,580 371.687 Þorskurst. 96,00 96,00 96,00 2,198 211.008 Ýsa 110,00 20,00 89,76 13,206 1.634.192 Ýsa(óst) 79,00 60,00 70,22 5,908 414.913 Smáýsa 30,00 30,00 30,00 0,912 27.360 Smáýsa (ósl.) 46,00 46,00 46,00 0,483 22.218 Karfi 28,00 28,00 28,00 0,459 12.852 Skötuselur 300,00 300,00 300,00 0,008 2.400 Hrogn 100,00 100,00 100,00 0,089 8.900 Steinbítur(ós-) 80,00 80,00 80,00 0,016 1.280 Keila 27,00 27,00 27,00 0,629 16.983 Hlýri 80,00 37,00 58,09 0,394 '22.909 Langa (ósl.) 69,00 69,00 69,00 0,025 1.725 Koli 68,00 35,00 37,41 0,709 26.522 Keila (ósl.) 29,00 25,00 26,92 6,416 172.720 Ufsi 44,00 42,00 43,72 1,560 68.208 Steinbítur 80,00 80,00 80,00 0,092 7.360 Lúða 375,00 100,00 276,16 0,350 96.655 Langa 70,00 69,00 69,15 1,085 75.095 Samtals 81,69 149,452 12.209.073 FAXAMARKAÐURINN hf. í Reykjavík Þorskur(sl.) 97,00 77,00 87,93 6,969 612.856 Þorskur(ósL) 90,00 60,00 82,58 17,750 1.465.739 Ýsa (sl.) 119,00 60,00 75,33 1,593 119.996 Ýsa (ósl.) 83,00 60,00 69,15 13,920 962.500 Ýsuflök 170,00 170,00 170,00 0,168 28.560 Grálúða 79,00 79,00 79,00 0,341 26.961 Hrogn 140,00 120,00 128,86 0,070 9.020. Kafri 6,00 6,00 6,87 0,087 522 Keila 22,00 16,00 21,19 1,171 24.814 Langa 65,00 65,00 65,00 0,448 29.120 Lúða 345,00 260,00 319,09 0,149 47.545 Skarkoli 32,00 32,00 32,00 0,073 2.336 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,283 5.660 Steinbítur 34,00 30,00 33,57 0,492 16.516 Ufsi 50, OfO 20,00 32,55 0,134 4.404 Undirmálsfiskur 60,00 20,00 50,12 2,775 139.087 Samtals 75,24 45,742 3.441.714 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 107,00 52,00 83,94 108,145 9.077.398 Ýsa 104,00 50,00 84,77 32,183 2.728.306 Langa 69,00 27,00 52,88 3,275 173.172 Hlýri/steinbítur 90,00 90,00 90,00 0,220 19.800 Keila 40,00 15,00 31,80 11,391 326.257 Lúða 670,00 300,00 531,05 0,448 237.910 Steinbítur 60,00 60,00 60,00 0,019 1.140 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,050 750 Skarkoli 40,00 40,00 40,00 0,580 23.200 Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,260 1.300 Lýsa 15,00 5,00 9,49 0,089 845 Hlýri 50,00 50,00 50,00 0,022 1.100 Blálanga 63,00 47,00 56,02 0,681 38.151 Ufsi 27,00 15,00 24,06 0,324 7.796 Karfi 80,00 61,00 64,42 . 2,166 139.526 Koli 45,00 40,00 43,81 0,126 5.520 Sólkoli 50,00 50,00 . 50,00 0,025 1.250 Skötuselur 600,00 600,00 600,00 0,002 1.200 Blálanga 50,00 36,00 46,28 0,320 14.810 Undirmálsfiskur 44,00 36,00 40,91 7,465 305.401 Samtals 78,32 167,840 13.145.578 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur(sL) 107,00 88,00 93,67 3,000 281.000 Þorskur(ósL) 98,00 52,00 81,99 10,350 848.580 Keila 20,00 15,00 19,80 0,755 14.950 Koli 40,00 40,00 40,00 0,030 1.200 Ýsa (sl.) 90,00 75,00 84,38 0,800 67.500 Ýsa (ósl.) 73,00 54,00 87,82 1,100 74.600 Langa 40,00 27,00 32,91 0,055 1.810 Lúða 310,00 310,00 310,00 0,025 7.750 Undirmál 37,00 37,00 37,00 0,625 23.125 Samtals 78,88 16,740 1.320.515 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur(sL) 90,00 90,00 90,00 0,245 22.050 Þorskur (ósl.) 80,00 80,00 80,00 0,506 40.480 Ýsa (sl.) 50,00 50,00 50,00 0,074 3.700 Ýsa (ósl.) 66,00 50,00 60,93 2,040 124.288 Blandað 18,00 18,00 18,00 0,029 522 Karfi 30,00 30,00 30,00 0,037 1.125 Keila 23,00 23,00 23,00 0,063 1.449 Langa 61,00 50,00 59,38 0,381 22.625 Lúða 350,00 340,00 342,75 0,040 13.710 Skata 115,00 55,00 103,37 0,129 13.335 Skarkoli 52,00 52,00 52,00 0,073 3.796 Skötuselur 280,00 280,00 280,00 0,394 110.320 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,027 540 Steinbítur 36,00 36,00 36,00 0,005 180 Háfur 4,00 4,00 4,00 0,007 28 Undirmálsfiskur 46,00 40,00 45,12 0,205 9.250 Samtals 86,33 4,255 367.398 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 90,00 90,00 90,00 2,100 189 Ýsa 56,00 56,00 56,00 0,356 19.936 Samtals 85,07 2,456 208.936 Nemendur yngri deildar lesa upp úr ritningunni. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Jökuldalur: Aðventumessa í Skjöldólfsstaðaskóla Vaðbrekku. Jökuldal. AÐVENTUMESSA var haldin í Skjöldólfsstaðaskóla 18. des- ember. Þar messaði sóknar- presturinn, séra Bjarni Guð- jónsson á Valþjófsstað. Skóla- börn skipuðu kórinn sem söng jólasálma við undirleik Þórðar Sigvaldasonar organista. Tvær ungar stúlkur, Sigrún Anna Pálsdóttir og Sigríður Sig- urðardóttir, lásu ritningarorð og sú þriðja, DagmarÝr Stefánsdótt- ir, las jólaguðspjallið. Nemendur yngri deildar fluttu samlestur úr ritningunni tengdan jólum og nemendur eldri deildar fluttu frá- sögn um þróun jólagjafa gegnum tíðina ásamt sögu jólasálma, und- ir stjórn Kristrúnar Jónsdóttur. Að lokinni messu og kaffi- drykkju var síðan stiginn dans í kringum jólatré með jólasveinum. Skólastjóri Skjöldólfsstaðaskóla er Hrafnkell Gíslason. S.A. FISKVERÐ á UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 16.-20. júli 1991 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 148,61 76,900 11.298.153 Ýsa 157,73 1,370 218.091 Ufsi 50,49 0,320 18.157 Karfi 87,53 0,605 62.954 Grálúða 137,65 3,070 422.593 Blandað 122,33 1,375 158.140 Samtals 147,00 82.700 12.164.090 Selt var úr Otto Wathne NS 90 19. desember. GÁMASÖLUR i Bretlandi 16.-20. desember. Hæsta verð Lægsta verð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 153,75 290,159 44.597.150 Ýsa 183,34 135,458 24.221.924 Ufsi 82,40 29,213 2.407.141 Karfi 101,27 8,592 895.917 Koli 159,81 18,603 2.972.970 Grálúða 147,93 0,200 29.585 Blandað 142,49 62,911 8.964.372 Samtals 155,35 545,139 84.885.504 SKIPASÖLUR i' Þýskalandi 16.-20. . desember. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 135,46 18,887 1.878.412 Ýsa 166,92 1,092 192.273 Ufsi 77,50 39,940 3.095.497 49^76.569 Karfi 117,23 412,655 Grálúða 142,68 0,354 50.296 Blandað 68,92 30,785 1.987.899 Samtals 111,39 498.893 55.550.689 Selt var úr Viðey RE 6 16. desember, Gnúp GK 11 18. desember og Má SH 127 20. desember i Bremerhaven. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 10. október - 19. desember, dollarar hvert tonn GASOLÍA 275---------- 250--------■- 125 41---1—I-----1----1---1---1---1---1----1--1- 11.0 18. 25. 1.N 8. 15. 22. 29. 6.D 13. ÞOTUELDSNEYTI 125-h----1---1---1--1---1----1--1----1---1--r 11.0 18. 25. 1.N 8. 15. 22. 29. 6.D 13. > Islenskir náms- menn í London mótmæla skerð- ingu námslána ÍSLENSKIR námsmenn í Lon- don mótmæla harðlega þeirri skerðingu námslána, sem ríkis- stjórnin stóð fyrir í sumar án samráðs við námsmenn. Á fundi íslenskra námsmanna í London þann 30. nóvember síðast- liðinn voru mótmælin samþykkt einróma. í tilkynningu frá SÍNE deildinni í London segir m.a. að þessi ákvörðun hafi verið eins og rýtingur í bakið á námsmönnum og valdi jafnframt því að náms- menn, sem ekki hafi aðgang að annarri fjárhagsaðstoð þurfí að hrekjast frá námi. „Einnig lýsir fundurinn and- stöðu sinni við hið vanhugsaða lag- afrumvarp ríkisstjórnarinnar um Lánasjóð íslenskra námsmanna, sem ekki er hægt að túlka öðru- vísi en aðför að menntun og jafn- rétti til náms,“ segir í tilkynning- unni. Fundurinn skoraði jafnframt á þingmenn að hafna þessum lögum og standaáfram vörð um hagsmuni ungs fólks og menntun íslensku þjóðarinnar. GENGISSKRÁNING Nr. 244 20. desember 1991 Kr. Kr. Toll- Kaup Sala Gengi Dollari 56.68000 56.84000 58.41000 Sterlp. 104.17800 104,4 7200 103,31000 Kan. dollan 49.05000 49,18900 51.40600 Dönsk kr. 9.35240 9,37880 9.31360 Norsk kr. 9.24260 9.26870 9,19410 Sænsk kr. 9.96570 9,99380 9.88320 Fi. mark 13.37740 13,41520 13.36770 Fr. franki 10,64010 10,67020 10,59590 Belg. franki 1.76790 1,77290 1.75720 Sv. franki 41.02790 41,14370 41.00960 Holl. gyllini 32.30090 32.39210 32.11550 Þýskt mark 36.39520 36,49790 36.19520 It. líra 0.04804 0.04818 0.04796 Austurr. sch. 5.17410 5,18870 5.14240 Port. escudo 0.41060 0.41170 0.40620 Sp. peseti 0.57140 0.57300 0.56760 Jap. jen 0.44166 0.44290 0.44919 irskt pund 96.97900 97.25300 96.52300 SDR (Sérst.) 79,92450 80.15010 80.95630 ECU, evr.m 3.81100 74,02410 74.23300 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28 nóvember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíðum Moggans! y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.