Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 79
'fW ,'r‘v tfYPiMWW ’íí^Jr ‘(Wi^ 'f^fí^'V;v»WcV^Or MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 •ftV f 79 Akranes: RABBA - ANDVAKA Smíði miðlunar- vatnstanks hafin Akranesi. NÚ ERU hafnar fram- kvæmdir við gerð miðlun- arvatnstanks á Akranesi, en til margra ára hefur verið viðloðandi vatns- skortur á niðurskaganum svokallaða og þegar fisk- vinnsluhúsin eru rekin með fullum afköstum er oft erf- iðleikum háð fyrir þau að fá það vatn sem þau þurfa til starfsemi sinnar. Gísli Gíslason bæjarstjóri á Akranesi segir að þetta ástand hafi varað í mörg ár. Vatnsskortur hafi oft verið verulegur og skapað mikil vandræði. Oft hafa verið miklar þrýstisveiflur í vatn- skerfinu, sérstaklega þegar fiskvinnsluhúsin hafi verið rekin með fullum afköstum. Fleiri eru líka vatnsfrekir vegna starfsemi sinnar og má þar nefna Sementsverk- smiðju ríkisins. Ýmsar lausnir hafa verið ræddar og niðurstaðan er að byggja þennan miðlunartank, sem verður neðarlega í bæn- um. Kostnaður við verkið er áætlaður 15-17 milljónir króna og er nú verið að ljúka samningum við Þorgeir og Ellert hf. um smíði á tankin- um og gert ráð fyrir að hann verði tilbúinn á miðju næsta ári. Með tilkomu hans eiga . að verða úr sögunni vatns- leysi eða þrýstimismunur á bæjarkerfinu. Vatn verður látið renna í tankinn á nótt- inni og á það að duga vegna þeirra starfsemi sem fram fer að deginum til. Gísli sagðist verða ánægð'ur að geta látið heimafyrirtæki annast alla framkvæmdir ekki síst í ljósi þess að atvinnuástand í bæn- um hafi ekki verið nægilega gott. Þorgeir og Eilert hf. hefur átt í verulegum erfið- leikum vegna verkefnaskorts, en vonandi fara í hönd bjart- ari tímar bæði hjá þeim sem öðrum fyrirtækjum í bænum. - J.G. Hinir londsfrægu harmónikuleikarnr, Grettir Björnsson, Örvar Kristjónsson, ósamt Jónmundi Hilmarssyni, skemmta gestum Rauöa Ijónsins í kvöld. Snyrtilegur klæðnaður. Opnum fyrirgesti og gangandi kl. 18: ÓDÝR JÓLASMÁRÉTTASEÐILL, JÓLAGLÖGG & PIPARKÖKUR Hljómplatan ANDVAKA til sölu v/innganginn. KL. 20.30: SÉRSTAKTTEITI FYRIR BOÐSGESTI! REYKJAVÍKURGLÖGG! í KVÖLD MÆTA ALLIR HELSTU FASTA- GESTIR PÚLSINS OG VIÐ SKEMMTUM OKKUR ÆRLEGA FYRIR JÓLIN! PÚLSINN RAFN JÓNSSON, TROMMUR BALDUR SIGURÐSSON, HUÓMBORÐ EINAR BRAGI, SAX SÆVAR SVERRISSON, SÖNGUR ÖRN HJÁLMARSSON, GÍTAR Þeir flytja m.a. nýjasta efni COMMITMENTS! GLEÐILEG JÓL! Annaö kvöld - sunnud. 22. des. kl. 22: TÓNLEIKAR; EGILL ÓLAFSSON & DRAUMASVEITIN KK blusar i kvöld ÐQRLTD —v— - Fyrir alla - ■^BEBcrn?- --»|t- - Góð þjónusta - --),<- -Töfrar- - Góð tónlist - Haukur Morthens og hljómsveit leika fyrir dansi um helgina Munið okkar glæsilego jóla- hloðborð allo daga vikunnar. Haukur Morthens skemmtir öll kvöld. Vesturgötu 6-8 • Reykjavik Borðapantanir í síma 17759 'V : ■ ' tssssbt. Einsdæmi Aögangsevr'r MIMISBAR OP/Ð FRA 19 TIL3. ÞAU IVÖ skemmta MOIilLÍN RÓUGÉ •LAUGAVEGI 1*10 'KYNNIR . I 'KVOLD; '• Nauthaleá Jól . • • ÝÍB? —V— - Stemmning - ÝjHP --'i’- - Skemmtistaður -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.