Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 67 __________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag hjóna Þriðjudaginn 10. desember lauk hraðsveitakeppni félagsins og var mjótt á munum á toppnum, en sveit Eddu Thorlacius sigraði, ásamt henni spiluðu í sveitinni Sigurður ísaksson, Ljósbrá Baldursdóttir og ísak Sigurðs- son. Annars varð lokastaðan þessi: Sveit: Eddu Thorlacius 1483 Huldu Hjálmarsdóttur 1482 Drafnar Guðmundsdóttur 1451 Dúu Ólafsdóttur 1387 Gróu Eiðsdóttur 1366 Guðrúnar Reynisdóttur 1321 Næsta keppni félagsins verður Barometer 4-5 kvölda sem hefst þriðjudaginn 14. janúar. Þau pör sem vilja vera með geta skráð sig í síma 22378 (Júlíus). Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var spiluð 1. umferð í sveitakeppninni og er staða efsta sveita þannig: Sveit: Sigrúnar Pétursdóttur 102 Hönnu Friðriksdóttur 97 Lovísu Jóhannsdóttur 93 Ólínu Kjartansdóttur 92 Gunnþórunnar Erlingsdóttur 88 Öldu Hansen 87 Eftir sveitakeppnina var boðið upp á jólaglögg og spilaður stuttur Mich- ell og urðu úrslit hans þannig: N-S riðill: Hrafnhildur Skúladóttur - Kristín ísféld 104 Bergsveinn Breiðfjör—Axel 82 Arngunnur Jónsd. - Guðný Guðjónsd. 64 A - V riðill: Sigrún Straumland - Laufey Ingólfsdóttir 81 Bryndís Þorsteinsdóttir - Sigrún Ólafsdóttir 80 Nanna Ágústsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 75 Meðalskor 60. Eftir áramótin hefst spilamennskan þann 13. janúar. Bridsfélag Akureyrar Laugardaginn 28. des. næstkom- andi verður hinn árlegi íslandsbank- atvímenningur spilaður. Að þessu sinni verður spilað að Jaðri og hefst spilamennskan kl. 10.00. Spilaðar verða tvær Mitchell-lotur og matarhlé verður gert á milli kl. 14.00 og 15.00. Keppnisstjóri verður Páll H. Jónsson og þátttökugjald kr. 1.000,- fyrir spil- ara. Spilað verður um silfurstig. Skráning fer fram í síma 25134 (Haukur), eða í síðasta lagi kl. 9.30 á mótsstað. Innanfélagsmót BA til vors 7. jan. Nýárstvímenningur (eitt kvöld). 14. jan. Akureyrarmót í tvímenningi. Barómeter (fimm kvöld). 18. feb. Einmenningur (eitt kvöld, fyrsta af þremur). 25. feb. Halldórsmót, Board-a- match-sveitakeppni (þtjú kvöld). 17. rnars Alfreðsmót, Butler-tvímenn- ingur (þrjú kvöld). 7. apr. Nýtt mót, óákveðið fyrir- komulag (þtjú kvöld). 28. apr. Einmenningur (tvö kvöld). 12. maí Aðalfundur BA. Mót á Norðurlandi 11. jan. Norðurlandsmót eystra, svei- takeppni. 25. jan. Norðurlandsmót eystra, tví- menningur. 23. apr. Norðurlandsmót í sveita- keppni (Blönduós). 1. maí Vormót i tvímenningi (Skaga- strönd). Bridsdeild Víkings Þriðjudaginn 17. desember var haldinn jólatvímenningur hjá Víking, úrslit urðu: Magnús Theodórsson - Ólafur Friðriksson 196 BrynjarBragason-ÖmEyjólfsson 185 Jóhannes Guðmundss. - Sveinn Sveinsson 185 Kristín Guðlaugsd. - Hafþór Kristjánsson 184 Ellett B. Schram - Hallur Símonarson 178 Þriðjudaginn 14. janúar '92 hefst 3. kvölda tví- menningur, spilað er í Víkinni. Þátttaka tilkynnist í síma 31924 (Sigfús). HEAD skíðin fást nú á Islandi Sölustaðir: Reykjavík: Kringlusport Akureyri: Skíðaþjónustan ^ Neskaupstaður: Sún Keflavík: K-sport Eskifjörður: Hákon Sófusson Grundarfjörður: Pálmar Einarsson HEAD á Islandi: ALSPORT Sími: 91 - 68 80 75 Fax: 91 - 67 81 28 Borgarkringlunni Sími: 67 99 55 Rá&gátan eftir Susan Cooper í þý&ingu Ingólfs Gíslasonar Fyrsta bindib í margverblaunu&um bandarískum bókaflokki. Hér er ab finna allt sem prý&ir fó&ar ævintýrabækur, - rábgátur, spennu og dulmagn. Ver& kr. 1.490,- Laddi eftir Þráinn Bertelsson Maðurinn með þúsund andlitin tekur ofan grímurnar og segir frá ævi sinni á einlægan og opinskáan hátt. Hver er Þórhallur Sigurðsson sjálfur á bakvið öll gervin? Verð kr. 2.890,- Trillukarlai eftir Hjört Gíslason Níu trillukarlar segja frá lífi sínu og starfi í þessari bók. Sérstæðir persónuleikar, sem koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Ver& kr. 2.790,- Spurningakeppnin þín Brábskemmtileg bók með spurningum og gátum. Tilvalin við mannfagna&i og skemmtanir, í skólum, heimahúsum og hvar sem er. Verb kr. 980,- Miklu meira skólaskop eftir Gu&jón Inga Eiríksson og Jón Sigurjónsson Dagsannar gamansögur af kennurum og nemendum. Þetta er þriðja bindi Skólaskops, en fyrri bækur hlutu geysigó&ar vi&tökur. Verð kr. 1.490,- að Lifa er List eftir Pétur Guöjónsson í þý&ingu Eyvinds Erlendssonar Hvöss gagnrýni á ríkjandi hentistefnu og alla "sérfræ&ingana" sem vilja kenna okkur að lifa lífinu. Bókin kemur út nær samtímis á tólf tungumálum. Verð kr. 2.690,- LIF OG SAGA Suðurlandsbraut 20 sími: 91 -689938 Þráinn Bcrtds&on, SUSAN COOPER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.