Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 55
’fTWj WíW-iPJífA V<' <?í'Y:ViWVrV,!-'j 'i í'fí'f'AW^Wí' MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 55 Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Jólasveinarnir með börnunum á leikskólanum. Vogar: Anægðir krakkar með jólasveinum Vogum. BÖRNIN á leikskólanum í Vog- um voru ánægð á iostudagmn, enda fengu þau tvo jólasveina í lieimsókn. Þeir gengu með börnunum í kringum jólatréð og sungu jólalög. Þeir spjölluðu við börnin og færðu þeim gjafir úr pokunum sínum. Það leyndi sér ekki að margir liugsuðu: „Bráðum koma blessuð jólin.“ - E.G. V estmannaeyjar: Aðventukvöld í Landakirkju V estmannaeyj um. AÐVENTUKVÖLD fermingar- barna og foreldra var haldið í Landakirkju í síðustu viku. Fermingarbörn lásu upp og fluttu helgileik og sungnir voru jólasálmar. Fermingarbörnin hafa verið í fræðslu hjá sóknarprestinum, sr. Bjarna Karlssyni, í vetur og var undirbúningur. aðventukvöldsins hluti af þeirra verkefni í vetur. Börnin tendruðu ljós á aðventu- kransi kirkjunnar og síðan var lesin jólasaga, sálmar sungnir og helgi- leikur fluttur. í lok samverunnar var mjög hátíðleg stund. Þá tendr- uðu allir kirkjugestir ljós á kertum sem þeir höfðu fengið afhent, risu úr sætum og saman söng allur hóp- urinn Heims um ból í skímu kerta- ljósanna sem lýstu Landakirkju upp. Grímur Morgunblaðið Sigurgeir Jónasson Fermingarbörnin settu hátíðlegan svip á aðventukvöldið í Landa- kirkju. STOFN TVÆR GOÐAR EFTIR TRYGGVA EMILSSON ÞEKKIR ÞÚ HANA? Úr ritdómi: Óvíða hef ég lesið kjarnbetra og fegurra mál. Það er í senn gamalt og nýtt. Hinn aldni sagnasjóður, Tryggvi Emilsson, getur líkt og [konan] í lok sögunnar horft sáttur yfir farinn æviveg enda hefur hann fremur verið veitandi en þurfandi. (Skafti Þ. Halldórsson, Mbl.) —..'/Vrs > L loUkr 'J' ^SSOMogCRÉTAV.GUÐMUNDSoirrlI oPKTOII pk vkkviu FRABÆR BÓK! Úr ritdómi: Sagan er vel skrifuð og á fallegu kjarn- góðu máli þar sem hvergi er slegið af. Myndirnar sem eru í fullum litum eru athyglisverðar og skemmtilegar. Vafalaust á þessi saga eftir að verða vinsæl meðal barna sem kunna að meta ævintýri sem eru stærri en hvers- dagslegur raunveruleikinn. . (Sigrún Klara Hannesdóttir, Mbl.) 0 *— * /\/ T 980» «! m Dreifing: Islensk bókadreifing hf., Suðurlandsbraut 4, sími 686862. STO N Vélsleða- fólk takið eftir! Vorum aó taka upp mikið úrval af vélsleðagöllum, samfestingum, hjálmum, hönskum o.fl. Eigum allt i jólapakka vélasleðamannsins Þorláksmsu Irá kl. 9.00- 18.00. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. SUÐURLANDSBRAUT 14 & ÁRMÚLA 13. SÍMI 681200 Þrastarungiim Efraím Bók fyrir börn um þaðf sem er best og dýrmætast í lífirtu Þrastarunginn Efraím uppgötvar heiminn eins og barn, á óvæntan og skemmtilegan hátt. Þetta er kærkomin bók öllum foreldrum, sem vilja lesa fyrir börn sín og kenna þeim um Guð, og það, sem er best og dýrmætast í lífinu. í lok hvers kafla um Efraím og systur hans Efemíu ér lítið minnisvers úr Biblíunni og bænarorð. Dreifing: íslensk bókadreifing, sími 686862 tí Kirkjuhúsið Skáiholtsútgáfan Kirkjuhvoli, gegnt Dómkirkjunni, Rvík, sími 21090. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLT LAND.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.