Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 37 Áætluð skipting orkusölu 1992 Heiidarorkusala áætluð 601 GWh. Hitaveita Reykjavíkur (9.21) Opinber rekstur og þjónusta lönaöur og þjónusta og þjónusta (5.0%) (30.7%) er tviávar á sólarhring, allt að tveimur_ klukkustundum í hvort skipti. Á öðrum tíma er rafmagn órofið allan sólarhringinn. Orku- notkun samkvæmt taxta R. 3 og R. 4 er rofin allt að 12 klukku- stundum á sólarhring á tímabilinu kl. 9.00 til kl. 21.00. Roftíminn gildir allt árið. Breyting á öðrum gjöldum, þ.e. heimtaugagjöldum, mælaleigu, tengigjaldi, álestrargjaldi og inn- heimtugjaldi er óveruleg. Helst má nefna breytingu á verði fyrir heimtaug í sumarhús, en frá og með 1. janúar 1992 verður fast gjald tekið fyrir tengingu sumar- húsa við kerfi rafmagnsveitunnar nær óháð staðsetningu. Áður greiddu sumarhúsaeigendur heim- taug samkvæmt kostnaði. Þá er einnig sú breyting að innheimtu- gjaldi verður deilt í tvo hluta: gjald sem gi-eiðist vegna vanskila not- anda og gjald sem greiðist vegna stöðvunar orkuafhendingar. Framsetning gjalskrárinnar verður með nýju sniði. Henni er skipt í tvo hluta. í A-hluti (almenn- ar skilmálar) eru ýtarlegar skýr- ingar á einstökum töxtum og upp- lýsingar um hvernig notendur geta nýtt þá. Þar er ekki að finlia einingarverð. I B-hluta (raforku- gjöld og önnur gjöld) er hinsvegar einingarverð fyrir taxta og þá þjónustu sem rafmagnsveitan veit- ir. Verðbreyting 1. janúar 1992 Samfara nýrri gjaldskrá gengur í gildi 5. þrepið í aðlögun gjald- skrár rafmagnsveitunnar að breyttri gjaldskrá Landsvirkjunar. Þegar Landsvirkjun tilkynnti á árinu 1987 róttækar breytingar á gjaldskrá frá og með 1. janúar 1991 ákvað Rafmagnsveita Reykjavíkur að milda áhrif þess- ara breytinga með því að aðlaga sína gjaldskrá þessum breytingum í 6 þrepum. Megin breytingin á gjaldskrá Landsvirkjunar er sú að hlutur afls í innkaupsverði raf- magnsveitunnar lækkar en hlutur orku hækkar. Eins og áður sagði gengur 5. þrepið í gildi um næst- komandi áramót en áætlað er að 6. þrepið taki í gildi 1. janúar 1993. Að meðaltali verður breytist raforkuverð ekki um áramótin enda ekki um að ræða hækkun á heildsöluverði Landsvirkjunar. Önnur gjöld en orkuverð hækka ekki. Orkuverð á almennum taxta lækkar um 2,6% en fast gjald breytist ekki. Algengasta lækkun til heimila er um 2,3%. Alls er fjöldi notenda á almennum taxta um 57.000 eða um 31% af seldri orku rafmagnsveitunnar. Meðalstór og minni atvinnu- fyrirtæki eru um 8.950 (um 23% af seldri orku) og lækkar orkuverð til þeirra um 2,4-2,6%. Stór at- vinnufyrirtæki eru um 250 (um 39% af seldri orku) og hækkar orkuverð til þeirra um 3-5%. Mynd 1 sýinir áætlaða skiptingu orkusölu rafmagnsveitunnar fyrir árið 1992. Mynd 2 sýnir samanburð á orkuverði til einstakra notenda- hópa samkvæmt hinni nýju gjald- skrá. Stólpinn sýnir orkuverðið og hlut virðisaukaskatts í orkuverð- inu. Sýnt er orkuverð fyrir meðal heimili, minni og meðalstóran not- anda á almennum orkutaxta (A.l) og þijá einkennandi notendahópa á afl- og orkutaxta (B.l). Saman- burðurinn sýnir glögglega hversu verðið breytist miðað við notkun og nýtingu. Breyting úr meðalorkuverði í vetrar- og sumarorkuverð getur haft áhrif til hækkunnar hjá þeim notendum, sem nota hlutfallslega meiri orku að vetri en að sumri. Á sama hátt verður það til lækkun- ar ef notuð er hlutfallslega meiri orka að sumri. Á taxta B.l (afl- og orkutaxta) er vetrarorkuverð 3,24 kr/kWh (4,03 m VSK), en sumarorkuverð 1,49 kr/kWh (1,86 m.VSK). Sumarorkuverð er ein- ungis um 46% af vetrarorkuverði. Hjá fyrirtæki með um 500.000 kWh ársnotkun getur 5% tilfærsla á orku af vetrartíma yfir á sumar- tíma lækkað orkuverð um 2,0-2,4%. Breyting í vetrar- og sumar- orkuverð hefur það í för með sér að strax frá áramótum verður orkukostnaður notenda með ár- snotkun yfir 200.000 kWh hærri en ella fyrstu 4 mánuði ársins en lækkar síðan verulega þegar kom- ið er á sumartíma, þ.e. 1. maí. Nýjar áherslur Rafmagnsveitan vinnur nú að því að gera öllum viðskiptamönn- um, sem verða fyrir áhrifum af þessari gjaldskrárbreytingu, grein fyrir breytingunni og hvernig hún hefur áhrif á orkukaup þeirra eft- ir áramótin. Rafmagnsveitan mun í náinni framtíð auka ráðgjafarþjónustu og upplýsingastreymi til viðskipta- vina sinna. Bkki síst mun verða lögð áhersla á hina stærri orkunot- endur í atvinnurekstri. Haft verður samband við þá símleiðis, bréflega eða með heimsóknum. Starfsmenn rafmagnsveitunnar eru fúsir til samráðs og leiðbein- inga, hvort heldur er hjá notandan- um eða í bækistöðvum rafmagns- veitunnar. Einnig er fyrirhugað að kynna hinum almenna notanda fjölbreytta og hagkvæmna notkun raforkunnar með upplýsinga- og kynningamtum, sem dreift verður til viðskiptamanna. Uöfundur er forstööumaður markaðsmála Rafmagnsveitu Reykjavíkur. ERUÐ ÞIÐ VANAFOST? ERUÐ ÞIÐ OSAMMALA? VANTAR YKKUR TILBREYTINGU? m jrl i$ðtíb | Meira en þú geturímyndað þér! NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ Barbara Cartland ÁSTAÐLÁNI Gilda neyöist til að leika hlutverk hinnar vinsœlu systur sinnar, Heloise, í samkvœmislífi Lundúna. En fljótlega dregst hún inn í njósnamdl og fleiri atburðir gerast, sem hún hafði ekki fyrirséð. Eva Steen ÍLEITAÐ ÖRYGGI Flestar ungar stúlkur líta björtum augum fram ó veginn, en það gerir húnekki. Húnhorflrtil baka — til hinnar glötuðu bernsku sinnar, þegar hún ótti félaga, sem hún hafði samskiþti við, og þegar foreldrar hennar höfðu tíma fyrir hana. Erik Nerlöe SIRKUSBLÓÐ Hún elskaði líf sitt sem listamaður og var dóð sem sirkusþrinsessa. En dag einn dróst hún inn í annars konar heim og varð að velja ó milli þess að vera sirkus- stjarna ófram eða gerast þarónessa á' stóru herrasetri. < 2 Theresa Charles ÖNNUR BRÚÐKA UPSFERÐ Maura hafði þráð þennan dag, þegar ungi maður- inn, sem hún hafði gifst með svo litlum fyrirvara, kœmi heim eftir sex ára fangavist í erlendu fangelsi. En sá Aubrey, sem nú vildi endi- lega fara með hana í „aðra brúðkaupsferð" til fiskiþorps, þar sem þau höfðu fyrst hitst, virtist gersamlega breyttur maður, Else-Marie Nohr AÐEINSSÁSEM ELSKAR ER RÍKUR Þegar Anita var fimmtán ára gömul samdi Lennart Ijóð handa henni, sem hann nefndi „Aðeins sá semelskar erríkur". Mörgum árum seinna fékk Lennart tœkifœri til að minna Anitu á þessi orð. SKLJGGSJÁ Bókabúð Olivers Steins sf NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ - NÝJAR BÆKUR - SKUGGSJÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.