Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 21.12.1991, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 61 Heggur eftirHalldór Þórðarson Um síðustu áramót benti einhver voldugur hagspekingur á gróðaveg — betri öllum fiskveiðum og land- búnaði. Eftir þeim vegi átti að teyma útlenda menn að íslenskum heilsubrunnum. Stóriðja þessi hlaut að byija á byggingu heilsuhælis — en fyrst þurfti að rýma til svo smá- hæli eins og heilsuhælið í Hvera- gerði yrði ekki fótakefli á gróðaveg- inum. Eftir að þessi hugmynd kviknaði byijuðu óþverralegar árás- ir á allt sem viðkom því. Óhróðurinn var vandlega kynntur í fjölmiðlum, byijað var á forstjóranum, hann vændur um svindl og óheiðarleika í fjármálum. Yfirskriftin var að vemda okkur vistmennina fyrir þessari stofnun sem við sóttum svo ákaft til. Eftir nokkra mánuði var þetta allt runnið út í sandinn sem von var. Að þessum kafla loknum var árásunum snúið að hjúkrunar- forstjóranum. Þar vom störf þeirrar mætu konu talin stórhættuleg lífi og sál okkar sem þangað sækjum svo ákaft, að biðlisti eftir plássi er þar lengri en á öðmm stöðum á Islandi. Það var ekki aðeins líf okk- ar sem væri í hættu, sálarheill var í voða þessa heims og annars. Þann- ig áburður var síðast uppi fyrir 400 árum. Þeir sem þama ráða ferð og orðafari er þó enginn óskólagenginn tötralýður — þeir sem fremst standa hafa áratuga skólasetu að baki, þó að hún hafi ekki skilað þeim lengra á menntabrautinni. Svokallaður heilbrigðisráðherra tók mest afger- andi þátt í þessu verklega, þó að hann ætti ekki upptökin. Lýsti hann félag það sem bannaði starf lækna við heilsuhælið, fagfélag, og að- gerðir þess jafn réttmætar baráttu verkafólks í gamla daga fyrir laun- um sem nægðu til að böm þeirra fæm ekki svöng í rúmið. Þessi yfir- maður heilbrigðismála hikaði ekki við að valda heilsuhælinu tjóni upp á marga tugi milljóna. Hann talaði líka alltaf um 180 sjúklinga á hæl- inu. Ég vissi að rými var þar fyrir 180 vistmenn, en sjúklingar hélt ég og held enn að séu sárafáir. Ég veit líka, það sem ráðherra heil- brigðismála veit ekki, að starf heilsuhælisins, undir stjóm hjúkr- unarforstjórans, var og er að hamla eins lengi og hægt er gegn því að við verðum sjúklingar. Ráðherra þessi sér ef til vill ekki muninn þar á þó að fjármálaráðherra fínni hann. Nú heymm við aftur í út- varpi kröfuna um að hjúkrunarfor- stjóri verði rekinn úr starfí, í þetta skiptið eru engar sakir fram bomar til réttlætingar brottrekstri heldur Mótmæla eyð- ingn menn- ingarverð- mæta í Króatíu AÐALFUNDUR íslandsdeildar ICOM, sem er Alþjóðaráð safna, mótmælir harðlega þeirri stór- felldu eyðileggingu menningar- verðmæta, sem nú á sér stað af mannavöldum í Króatíu. Skorar íslandsdeildin á íslenzk stjórn- völd að bera fram slík mótmæli. í ályktuninni er bent á, að Júgó- slavía hafi undirritað Haagsáttmál- ann frá 1954 um verndun menning- arverðmæta á ófriðartímum, en sambandsherinn virði sáttmálann að vettugi. Dubrovnik og fleiri stað- ir í Króatíu em á skrá UNESCO yfír menningarminjar með heim- sögulegt gildi. sá er hlífa skyldi „Þessar línur eru sendar til að koma á framfæri þökkum mín- um og minna félaga fyrir dvöl á heilsuhæl- inu og lýsa andúð okkar á aðför örfárra ráða- manna að því sómafólki sem þar ræður húsum — ennþá.“ er ástæðan eingöngu að þóknast svokölluðu læknafélagi. Enginn spyr um viðhorf okkar sem notið höfum starfa hjúkrunarforstjórans og starfsliðsins -- þess þarf ekki — aðsókn okkar að heilsuhælinu er svarið. Ég hef verið nokkrum sinn- um þar og aldrei heyrt annað en ánægju með störf þessa ágæta fólks. Síðan þessi djöfulgangur byijaði hef ég haft samband við margt fólk sem á heilsuhælinu hefur dvalið. Öllum bar þeim saman um þakk- læti fyrir dvölina þar. Þessar línur eru sendar til að koma á framfæri þökkum mínum og minna félaga fyrir dvöl á heilsuhælinu og lýsa andúð okkar á aðför örfárra ráða- manna að því sómafólki sem þar ræður húsum — ennþá. Höfundur er bóndi á Laugalandi. GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF bandum bUMOU adn Dósakúlur um allan bæ. Frönsk og þýsk gœða heimilistœki cí góðu verði TlURflML Kafflvél 8942 12 bolla, 1300 w dropa stoppari. kr. 3.590 -rssrAs.. Brauðrist 8771 fyrir 3 sneiðar • ristar : hitar «"■ ristar og hitar. ismet Vöfflujám 682 G með hitastilli. kr. 3.725 kr. 4.590 té|R<u. Gufustrauj árn 1418 rofi fyrir meiri gufu og úða. kr. 3- 794 TiSSWL Samlokugrill 3970 fyrir tvær samlokur. kr. 3.993 ismet Eggjasuðutæki EK 6l4 fyrir 7 egg. kr. 1.774 Samkvæmt upplýsingum safna- stofnana í Króatíu höfðu fram til 17. október verið eyðilagðar 128 kirkjur þar í landi, 16 klaustur, 16 minjasöfn, 12 bókasöfn og 6 skjala- söfn. UMBOÐSMENN UM ALLT LAND BRÆOURNIR ÐJ OKMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 UMBODSMENN UM ALLTLAND Margrei ing Fff
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.