Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 61

Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 61 Heggur eftirHalldór Þórðarson Um síðustu áramót benti einhver voldugur hagspekingur á gróðaveg — betri öllum fiskveiðum og land- búnaði. Eftir þeim vegi átti að teyma útlenda menn að íslenskum heilsubrunnum. Stóriðja þessi hlaut að byija á byggingu heilsuhælis — en fyrst þurfti að rýma til svo smá- hæli eins og heilsuhælið í Hvera- gerði yrði ekki fótakefli á gróðaveg- inum. Eftir að þessi hugmynd kviknaði byijuðu óþverralegar árás- ir á allt sem viðkom því. Óhróðurinn var vandlega kynntur í fjölmiðlum, byijað var á forstjóranum, hann vændur um svindl og óheiðarleika í fjármálum. Yfirskriftin var að vemda okkur vistmennina fyrir þessari stofnun sem við sóttum svo ákaft til. Eftir nokkra mánuði var þetta allt runnið út í sandinn sem von var. Að þessum kafla loknum var árásunum snúið að hjúkrunar- forstjóranum. Þar vom störf þeirrar mætu konu talin stórhættuleg lífi og sál okkar sem þangað sækjum svo ákaft, að biðlisti eftir plássi er þar lengri en á öðmm stöðum á Islandi. Það var ekki aðeins líf okk- ar sem væri í hættu, sálarheill var í voða þessa heims og annars. Þann- ig áburður var síðast uppi fyrir 400 árum. Þeir sem þama ráða ferð og orðafari er þó enginn óskólagenginn tötralýður — þeir sem fremst standa hafa áratuga skólasetu að baki, þó að hún hafi ekki skilað þeim lengra á menntabrautinni. Svokallaður heilbrigðisráðherra tók mest afger- andi þátt í þessu verklega, þó að hann ætti ekki upptökin. Lýsti hann félag það sem bannaði starf lækna við heilsuhælið, fagfélag, og að- gerðir þess jafn réttmætar baráttu verkafólks í gamla daga fyrir laun- um sem nægðu til að böm þeirra fæm ekki svöng í rúmið. Þessi yfir- maður heilbrigðismála hikaði ekki við að valda heilsuhælinu tjóni upp á marga tugi milljóna. Hann talaði líka alltaf um 180 sjúklinga á hæl- inu. Ég vissi að rými var þar fyrir 180 vistmenn, en sjúklingar hélt ég og held enn að séu sárafáir. Ég veit líka, það sem ráðherra heil- brigðismála veit ekki, að starf heilsuhælisins, undir stjóm hjúkr- unarforstjórans, var og er að hamla eins lengi og hægt er gegn því að við verðum sjúklingar. Ráðherra þessi sér ef til vill ekki muninn þar á þó að fjármálaráðherra fínni hann. Nú heymm við aftur í út- varpi kröfuna um að hjúkrunarfor- stjóri verði rekinn úr starfí, í þetta skiptið eru engar sakir fram bomar til réttlætingar brottrekstri heldur Mótmæla eyð- ingn menn- ingarverð- mæta í Króatíu AÐALFUNDUR íslandsdeildar ICOM, sem er Alþjóðaráð safna, mótmælir harðlega þeirri stór- felldu eyðileggingu menningar- verðmæta, sem nú á sér stað af mannavöldum í Króatíu. Skorar íslandsdeildin á íslenzk stjórn- völd að bera fram slík mótmæli. í ályktuninni er bent á, að Júgó- slavía hafi undirritað Haagsáttmál- ann frá 1954 um verndun menning- arverðmæta á ófriðartímum, en sambandsherinn virði sáttmálann að vettugi. Dubrovnik og fleiri stað- ir í Króatíu em á skrá UNESCO yfír menningarminjar með heim- sögulegt gildi. sá er hlífa skyldi „Þessar línur eru sendar til að koma á framfæri þökkum mín- um og minna félaga fyrir dvöl á heilsuhæl- inu og lýsa andúð okkar á aðför örfárra ráða- manna að því sómafólki sem þar ræður húsum — ennþá.“ er ástæðan eingöngu að þóknast svokölluðu læknafélagi. Enginn spyr um viðhorf okkar sem notið höfum starfa hjúkrunarforstjórans og starfsliðsins -- þess þarf ekki — aðsókn okkar að heilsuhælinu er svarið. Ég hef verið nokkrum sinn- um þar og aldrei heyrt annað en ánægju með störf þessa ágæta fólks. Síðan þessi djöfulgangur byijaði hef ég haft samband við margt fólk sem á heilsuhælinu hefur dvalið. Öllum bar þeim saman um þakk- læti fyrir dvölina þar. Þessar línur eru sendar til að koma á framfæri þökkum mínum og minna félaga fyrir dvöl á heilsuhælinu og lýsa andúð okkar á aðför örfárra ráða- manna að því sómafólki sem þar ræður húsum — ennþá. Höfundur er bóndi á Laugalandi. GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 14.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF bandum bUMOU adn Dósakúlur um allan bæ. Frönsk og þýsk gœða heimilistœki cí góðu verði TlURflML Kafflvél 8942 12 bolla, 1300 w dropa stoppari. kr. 3.590 -rssrAs.. Brauðrist 8771 fyrir 3 sneiðar • ristar : hitar «"■ ristar og hitar. ismet Vöfflujám 682 G með hitastilli. kr. 3.725 kr. 4.590 té|R<u. Gufustrauj árn 1418 rofi fyrir meiri gufu og úða. kr. 3- 794 TiSSWL Samlokugrill 3970 fyrir tvær samlokur. kr. 3.993 ismet Eggjasuðutæki EK 6l4 fyrir 7 egg. kr. 1.774 Samkvæmt upplýsingum safna- stofnana í Króatíu höfðu fram til 17. október verið eyðilagðar 128 kirkjur þar í landi, 16 klaustur, 16 minjasöfn, 12 bókasöfn og 6 skjala- söfn. UMBOÐSMENN UM ALLT LAND BRÆOURNIR ÐJ OKMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 UMBODSMENN UM ALLTLAND Margrei ing Fff

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.