Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 47

Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 47 Blaðið Ljóður er kom- ið út í fyrsta sinni BLAÐIÐ Ljóður kom í fyrsta sinni út í gær, föstudaginn 20. desember. Höfundur alls efnis í blaðinu er 29 ára gamall blaða- maður, Heimir Már. Hann hefur áður gefið út 3 ljóðabækur, Tarsan tryggður Brottför „Dropi í hafið“ 1980, „Sólin sest og sólin kemur upp“ 1981 og „Myndbrot“ 1986. Allar bækurn- ar eru uppseldar. Heimir Már var blaðamaður í nokkur ár eða þar til hann gerðist ritstjóri blaðsins Norðurland á Akureyri haustið 1990. Vorið 1991 réðst hann síðan til starfa sem fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar, þar sem hann er enn. Með Ljóði segist Heimir Már sameina ljóðagerð þeim hefð- um sem stuðst er við í útgáfu dag- blaða, sem hefur fleiri kosti, en mönnum kannski dettur í hug. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Gunnar Karlsson bakarameistari við afgreiðslu í hinni nýju brauð- búð. Bilaðar bremsur Vetrarvörur fyrir hjólreiðamenn Nagladekk fyrir hjól. Verð frá kr. 1.985 stgr. Blikkljós. Verð frá kr. 1.438 stgr. Hlýir hanskar fyrir hjólreiðamenn. Verð frá kr. 1.827 stgr. Tölvumælar með 6 valkostum. Verð frá kr. 2.543 stgr. Ljós. Verð frá kr. 465 stgr. Hallogen Ijós. Verð frá kr. 1.451 stgr. Hjálmar. Verð frá kr. 2.253 stgr. OPIÐ: Fimmtud. 19/12 kl. 9-18 Föstud. 20/12 kl. 9-18 Laugard. 21/12 kl. 9-22 Mánud. 23/12 kl. 9-22 Þriðjud. 24/12 kl. 9-12 GAP G.A.Pétursson hf. Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 VtSA Viðhalds- og varahlutaþjónusta Forsíða Ljóðs. Gáttaþefur. Þjóðminjasafnið: Jólasveinar í heimsókn Gluggagægir kemur í heim- sókn í Þjóðminjasafnið í dag, laugardag, kl. 11 ásamt barna- kór Öldutúnsskóla. A morgun, sunnudag, kem- ur Gáttaþefur í heimsókn kl.ll ásamt barnakór Austurbæjar- skóla. Á mánudag, Þorláksmessu, kemur Ketkrókur í Þjóðminja- safnið kl. 11 ásamt barna- og bjöllukór Bústaðakirkju. 2.000 ekki 200 EITT núll féll niður í prentun Morg- unblaðpsins í gær, er skýrt var frá því að selzt höfðu 2.000 eintök af geisladiski með jólasöngvum Kórs Langholtskirkju. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu, en þess má geta til viðbótar að nú er kom- ið aukið upplag af diskinum á mark- að. -----♦—♦—♦---- Leiðrétting í FRÉTT af umræðum um ijár- hagsáætlun Reykjavíkurborgar á baksíðu Morgunblaðsins í gær, var sagt að til stæði að reisa nýjan fjol- brautarskóla í Breiðholti. Þetta er ekki rétt, skólinrt mun væntanlega rísa í Borgarholti í Grafarvogi. Ný brauð- búð í Nes- kaupstað Listskautar úr leðri sv-hv stærðir 27 -^fr^grð frá kr. 3.884 stgr, Hokkískautar í stærðum 29 - 38. Verð frá kr!n27 stgr. Verð frá kr. 5.123 stgr. Neskaupstað. BRAUÐBÚÐ hefur verið opnuð í aðalverslun Kaupfélagsins Fram en um 20 ár eru nú síðan brauðbúð var síðast starfrækt hér á staönum. Leitast verður við að hafa ávallt nýbökuð brauð í hinni nýju búð. I brauðgerð kaupfélagsins starfa nú þrír bakarar og þrír aðstoðar- menn í hlutastarfi. - Ágúst. Muddy STIGA stýrissleðar, nokkrar gerðir með bremsum og fjöðrum. Verð: kemur þægilega á óvart!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.