Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 47

Morgunblaðið - 21.12.1991, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 47 Blaðið Ljóður er kom- ið út í fyrsta sinni BLAÐIÐ Ljóður kom í fyrsta sinni út í gær, föstudaginn 20. desember. Höfundur alls efnis í blaðinu er 29 ára gamall blaða- maður, Heimir Már. Hann hefur áður gefið út 3 ljóðabækur, Tarsan tryggður Brottför „Dropi í hafið“ 1980, „Sólin sest og sólin kemur upp“ 1981 og „Myndbrot“ 1986. Allar bækurn- ar eru uppseldar. Heimir Már var blaðamaður í nokkur ár eða þar til hann gerðist ritstjóri blaðsins Norðurland á Akureyri haustið 1990. Vorið 1991 réðst hann síðan til starfa sem fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar, þar sem hann er enn. Með Ljóði segist Heimir Már sameina ljóðagerð þeim hefð- um sem stuðst er við í útgáfu dag- blaða, sem hefur fleiri kosti, en mönnum kannski dettur í hug. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Gunnar Karlsson bakarameistari við afgreiðslu í hinni nýju brauð- búð. Bilaðar bremsur Vetrarvörur fyrir hjólreiðamenn Nagladekk fyrir hjól. Verð frá kr. 1.985 stgr. Blikkljós. Verð frá kr. 1.438 stgr. Hlýir hanskar fyrir hjólreiðamenn. Verð frá kr. 1.827 stgr. Tölvumælar með 6 valkostum. Verð frá kr. 2.543 stgr. Ljós. Verð frá kr. 465 stgr. Hallogen Ijós. Verð frá kr. 1.451 stgr. Hjálmar. Verð frá kr. 2.253 stgr. OPIÐ: Fimmtud. 19/12 kl. 9-18 Föstud. 20/12 kl. 9-18 Laugard. 21/12 kl. 9-22 Mánud. 23/12 kl. 9-22 Þriðjud. 24/12 kl. 9-12 GAP G.A.Pétursson hf. Nútíðinni Faxafeni 14, sími 68 55 80 VtSA Viðhalds- og varahlutaþjónusta Forsíða Ljóðs. Gáttaþefur. Þjóðminjasafnið: Jólasveinar í heimsókn Gluggagægir kemur í heim- sókn í Þjóðminjasafnið í dag, laugardag, kl. 11 ásamt barna- kór Öldutúnsskóla. A morgun, sunnudag, kem- ur Gáttaþefur í heimsókn kl.ll ásamt barnakór Austurbæjar- skóla. Á mánudag, Þorláksmessu, kemur Ketkrókur í Þjóðminja- safnið kl. 11 ásamt barna- og bjöllukór Bústaðakirkju. 2.000 ekki 200 EITT núll féll niður í prentun Morg- unblaðpsins í gær, er skýrt var frá því að selzt höfðu 2.000 eintök af geisladiski með jólasöngvum Kórs Langholtskirkju. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu, en þess má geta til viðbótar að nú er kom- ið aukið upplag af diskinum á mark- að. -----♦—♦—♦---- Leiðrétting í FRÉTT af umræðum um ijár- hagsáætlun Reykjavíkurborgar á baksíðu Morgunblaðsins í gær, var sagt að til stæði að reisa nýjan fjol- brautarskóla í Breiðholti. Þetta er ekki rétt, skólinrt mun væntanlega rísa í Borgarholti í Grafarvogi. Ný brauð- búð í Nes- kaupstað Listskautar úr leðri sv-hv stærðir 27 -^fr^grð frá kr. 3.884 stgr, Hokkískautar í stærðum 29 - 38. Verð frá kr!n27 stgr. Verð frá kr. 5.123 stgr. Neskaupstað. BRAUÐBÚÐ hefur verið opnuð í aðalverslun Kaupfélagsins Fram en um 20 ár eru nú síðan brauðbúð var síðast starfrækt hér á staönum. Leitast verður við að hafa ávallt nýbökuð brauð í hinni nýju búð. I brauðgerð kaupfélagsins starfa nú þrír bakarar og þrír aðstoðar- menn í hlutastarfi. - Ágúst. Muddy STIGA stýrissleðar, nokkrar gerðir með bremsum og fjöðrum. Verð: kemur þægilega á óvart!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.