Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 67

Morgunblaðið - 21.12.1991, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1991 67 __________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Bridsfélag hjóna Þriðjudaginn 10. desember lauk hraðsveitakeppni félagsins og var mjótt á munum á toppnum, en sveit Eddu Thorlacius sigraði, ásamt henni spiluðu í sveitinni Sigurður ísaksson, Ljósbrá Baldursdóttir og ísak Sigurðs- son. Annars varð lokastaðan þessi: Sveit: Eddu Thorlacius 1483 Huldu Hjálmarsdóttur 1482 Drafnar Guðmundsdóttur 1451 Dúu Ólafsdóttur 1387 Gróu Eiðsdóttur 1366 Guðrúnar Reynisdóttur 1321 Næsta keppni félagsins verður Barometer 4-5 kvölda sem hefst þriðjudaginn 14. janúar. Þau pör sem vilja vera með geta skráð sig í síma 22378 (Júlíus). Bridsfélag kvenna Sl. mánudag var spiluð 1. umferð í sveitakeppninni og er staða efsta sveita þannig: Sveit: Sigrúnar Pétursdóttur 102 Hönnu Friðriksdóttur 97 Lovísu Jóhannsdóttur 93 Ólínu Kjartansdóttur 92 Gunnþórunnar Erlingsdóttur 88 Öldu Hansen 87 Eftir sveitakeppnina var boðið upp á jólaglögg og spilaður stuttur Mich- ell og urðu úrslit hans þannig: N-S riðill: Hrafnhildur Skúladóttur - Kristín ísféld 104 Bergsveinn Breiðfjör—Axel 82 Arngunnur Jónsd. - Guðný Guðjónsd. 64 A - V riðill: Sigrún Straumland - Laufey Ingólfsdóttir 81 Bryndís Þorsteinsdóttir - Sigrún Ólafsdóttir 80 Nanna Ágústsdóttir - Soffía Theodórsdóttir 75 Meðalskor 60. Eftir áramótin hefst spilamennskan þann 13. janúar. Bridsfélag Akureyrar Laugardaginn 28. des. næstkom- andi verður hinn árlegi íslandsbank- atvímenningur spilaður. Að þessu sinni verður spilað að Jaðri og hefst spilamennskan kl. 10.00. Spilaðar verða tvær Mitchell-lotur og matarhlé verður gert á milli kl. 14.00 og 15.00. Keppnisstjóri verður Páll H. Jónsson og þátttökugjald kr. 1.000,- fyrir spil- ara. Spilað verður um silfurstig. Skráning fer fram í síma 25134 (Haukur), eða í síðasta lagi kl. 9.30 á mótsstað. Innanfélagsmót BA til vors 7. jan. Nýárstvímenningur (eitt kvöld). 14. jan. Akureyrarmót í tvímenningi. Barómeter (fimm kvöld). 18. feb. Einmenningur (eitt kvöld, fyrsta af þremur). 25. feb. Halldórsmót, Board-a- match-sveitakeppni (þtjú kvöld). 17. rnars Alfreðsmót, Butler-tvímenn- ingur (þrjú kvöld). 7. apr. Nýtt mót, óákveðið fyrir- komulag (þtjú kvöld). 28. apr. Einmenningur (tvö kvöld). 12. maí Aðalfundur BA. Mót á Norðurlandi 11. jan. Norðurlandsmót eystra, svei- takeppni. 25. jan. Norðurlandsmót eystra, tví- menningur. 23. apr. Norðurlandsmót í sveita- keppni (Blönduós). 1. maí Vormót i tvímenningi (Skaga- strönd). Bridsdeild Víkings Þriðjudaginn 17. desember var haldinn jólatvímenningur hjá Víking, úrslit urðu: Magnús Theodórsson - Ólafur Friðriksson 196 BrynjarBragason-ÖmEyjólfsson 185 Jóhannes Guðmundss. - Sveinn Sveinsson 185 Kristín Guðlaugsd. - Hafþór Kristjánsson 184 Ellett B. Schram - Hallur Símonarson 178 Þriðjudaginn 14. janúar '92 hefst 3. kvölda tví- menningur, spilað er í Víkinni. Þátttaka tilkynnist í síma 31924 (Sigfús). HEAD skíðin fást nú á Islandi Sölustaðir: Reykjavík: Kringlusport Akureyri: Skíðaþjónustan ^ Neskaupstaður: Sún Keflavík: K-sport Eskifjörður: Hákon Sófusson Grundarfjörður: Pálmar Einarsson HEAD á Islandi: ALSPORT Sími: 91 - 68 80 75 Fax: 91 - 67 81 28 Borgarkringlunni Sími: 67 99 55 Rá&gátan eftir Susan Cooper í þý&ingu Ingólfs Gíslasonar Fyrsta bindib í margverblaunu&um bandarískum bókaflokki. Hér er ab finna allt sem prý&ir fó&ar ævintýrabækur, - rábgátur, spennu og dulmagn. Ver& kr. 1.490,- Laddi eftir Þráinn Bertelsson Maðurinn með þúsund andlitin tekur ofan grímurnar og segir frá ævi sinni á einlægan og opinskáan hátt. Hver er Þórhallur Sigurðsson sjálfur á bakvið öll gervin? Verð kr. 2.890,- Trillukarlai eftir Hjört Gíslason Níu trillukarlar segja frá lífi sínu og starfi í þessari bók. Sérstæðir persónuleikar, sem koma til dyranna eins og þeir eru klæddir. Ver& kr. 2.790,- Spurningakeppnin þín Brábskemmtileg bók með spurningum og gátum. Tilvalin við mannfagna&i og skemmtanir, í skólum, heimahúsum og hvar sem er. Verb kr. 980,- Miklu meira skólaskop eftir Gu&jón Inga Eiríksson og Jón Sigurjónsson Dagsannar gamansögur af kennurum og nemendum. Þetta er þriðja bindi Skólaskops, en fyrri bækur hlutu geysigó&ar vi&tökur. Verð kr. 1.490,- að Lifa er List eftir Pétur Guöjónsson í þý&ingu Eyvinds Erlendssonar Hvöss gagnrýni á ríkjandi hentistefnu og alla "sérfræ&ingana" sem vilja kenna okkur að lifa lífinu. Bókin kemur út nær samtímis á tólf tungumálum. Verð kr. 2.690,- LIF OG SAGA Suðurlandsbraut 20 sími: 91 -689938 Þráinn Bcrtds&on, SUSAN COOPER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.