Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.04.1992, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 SPARIÐ BENSÍN AKIÐ Á GOODfYEAR GOODfYEAR 60 ÁR Á ÍSLANDI HEKLA LAUGAVEGI 174 * 695560 & 674363 VERÐLAUN — Nýlega voru veitt verðlaun í samkeppni Fé- lags íslenskra iðnrekenda um nýtt slagorð fyrir íslenskan iðnað. Á myndinni er höfundar slagorðsins ásamt formanni FÍI f.v. Brynjar Ragnarsson, Sverrir Hauksson, Ólafur Gunnar Guðlaugsson og Gunn- ar Svavarsson, formaður FÍI. Markadsmál Nýtt slagorð fyrir íslenskan iðnað ALLS bárust 90 tillögur í sam- keppni Félags islenskra iðnrek- enda um nýtt slagorð fyrir ís- lenskan iðnað. Hlaut slagorðið, „setjum íslenskt í öndvegi" flest atkvæði dómnefndar sem skipuð var fulltrúum úr iðnfyrirtækjum innan félagsins. Höfundar slag- orðsins eru þeir Brynjar Ragn- arsson, Sverrir Hauksson og Hamingjuóskir með hið nýja Ráðhús Reykjavíkur Ólafur Gunnar Guðlaugsson á auglýsingastofu Brynjars Ragn- arssonar. Þeim hlutu 250 þúsund króna verðlaun fyrir slagorðið og fór verðlaunaafhending fram á félagsfundi FÍI þann 2. apríl, sl., að því er fram kemur í frétt frá félaginu. I framhaldi af vali á nýja slagorð- inu var hannað nýtt markaðsmerki fyrir félagið og verður það notað í tengslum við við kynningarátak sem nú er hafin á vegum FÍI. Hönn- uður merkisins er auglýsingastofan Grafít. Nýja slagorðið leysir af hólmi hið eldra, veljum íslenskt, sem félagið hefur notað f tvo áratugi. Kynningarátakið stendur fram að páskurri en því verður síðan fram haldið í haust og um næstu jól. Hápunktur kynningarstarfsins verður síðan í febrúar 1993 þegar Félag íslenskra iðnrekenda heldur upp á 60 ára afmæli sitt Rauði 0% miðinn á KÓPAL málningu er trygging fýrir því að I málningunni séu engip lífræn leysiefni. Málningin er nær lyktarlaus og gæði hennar og verð eru fyllilega sambærileg við aðra málningu. Sýndu lit og málaðu með umhverfisvænni málningu því að umhverfisvernd W er mál mál ar)anna. málninghlf -það segir sig sjdlft -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.