Morgunblaðið - 14.04.1992, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 14.04.1992, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. APRIL 1992 SPARIÐ BENSÍN AKIÐ Á GOODfYEAR GOODfYEAR 60 ÁR Á ÍSLANDI HEKLA LAUGAVEGI 174 * 695560 & 674363 VERÐLAUN — Nýlega voru veitt verðlaun í samkeppni Fé- lags íslenskra iðnrekenda um nýtt slagorð fyrir íslenskan iðnað. Á myndinni er höfundar slagorðsins ásamt formanni FÍI f.v. Brynjar Ragnarsson, Sverrir Hauksson, Ólafur Gunnar Guðlaugsson og Gunn- ar Svavarsson, formaður FÍI. Markadsmál Nýtt slagorð fyrir íslenskan iðnað ALLS bárust 90 tillögur í sam- keppni Félags islenskra iðnrek- enda um nýtt slagorð fyrir ís- lenskan iðnað. Hlaut slagorðið, „setjum íslenskt í öndvegi" flest atkvæði dómnefndar sem skipuð var fulltrúum úr iðnfyrirtækjum innan félagsins. Höfundar slag- orðsins eru þeir Brynjar Ragn- arsson, Sverrir Hauksson og Hamingjuóskir með hið nýja Ráðhús Reykjavíkur Ólafur Gunnar Guðlaugsson á auglýsingastofu Brynjars Ragn- arssonar. Þeim hlutu 250 þúsund króna verðlaun fyrir slagorðið og fór verðlaunaafhending fram á félagsfundi FÍI þann 2. apríl, sl., að því er fram kemur í frétt frá félaginu. I framhaldi af vali á nýja slagorð- inu var hannað nýtt markaðsmerki fyrir félagið og verður það notað í tengslum við við kynningarátak sem nú er hafin á vegum FÍI. Hönn- uður merkisins er auglýsingastofan Grafít. Nýja slagorðið leysir af hólmi hið eldra, veljum íslenskt, sem félagið hefur notað f tvo áratugi. Kynningarátakið stendur fram að páskurri en því verður síðan fram haldið í haust og um næstu jól. Hápunktur kynningarstarfsins verður síðan í febrúar 1993 þegar Félag íslenskra iðnrekenda heldur upp á 60 ára afmæli sitt Rauði 0% miðinn á KÓPAL málningu er trygging fýrir því að I málningunni séu engip lífræn leysiefni. Málningin er nær lyktarlaus og gæði hennar og verð eru fyllilega sambærileg við aðra málningu. Sýndu lit og málaðu með umhverfisvænni málningu því að umhverfisvernd W er mál mál ar)anna. málninghlf -það segir sig sjdlft -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.