Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 STOD2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur um nágrannana við Ramsay-stræti. 17.30 ►- Trúðurinn Bósó. 17.35 ► Fé- lagar.Teikni- myndir. . 18.00 ► Um- hverfisjörð- ina (Around theWorld with Willy Fog). 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur þar sem allt það nýjasta í tónlistar- heiminum ræður ríkjum. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.3 9 21.00 21.3 9 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 á\ rý 19.30 ►- Staupasteinn (Cheers) (24:26). Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Síöasti þáttur vetrarins verðurfjöl- breyttur og margir góðir gestir líta inn. 22.05 ► Dauðinn læðist (Taggart - Death Comes Softly) (2:3). Skoskursaka- málamyndaflokkur um Tagg- art rannsóknarlögreglumann í Glasgow. 22.55 ► Minningartónleikar um Freddie Mercury. Upptaka frá tón- leikum sem haldnir voru á Wembley-leikvanginum í Lundúnum annan í páskum til minningar um Freddie Mercury söngvara hljómsveitarinnar Queen, sem lést úr alnæmi fyrir skömmu. Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Spinal Tap, Guns'n Roses, U2, Metallica, David Bowie, Elton John, George Michael o.fl. 1.55 ► Dagskrárlok. 19:19. Fréttirogveð- 20.10 ► Beverly Hills 21.00 ► Ógnir um óttubil 21.50 ►- 22.20 ► Fegurð 1992. Stöð 2 mun nú sem áðurfylgjast með 24.00 ► Sig- ur, framhald. 90210(11:16). Framhalds- (14:21). Bandarískurspennu- Slattery og vali fegurðardrottningar íslands 1992. í þessum þætti munum rún Ástrés myndaflokkur um lífið og til- myndaflokkur um útvarps- McShane við kynnast öllum stúlkunum sem taka þátt í ár auk þess sem (Shirley Valent- veruna hjá tvfburasystkinun- manninn Jack Killian sem er bregða á lelk rætt verðurviðfegurðardrottningarfyrri ára. (lokþáttarins ine) 1989. um Brendu og Brandon. nokkurs konar kvöldsögumað- (6:7). Breskur verður sjónvarpað beint frá krýningarathöfninni sem fram fer 1.45 ► Dag- urSan Fransiskóbúa. gamanþáttur. í kvöld á Hótel íslandi. skrárlok. UTVARP Rás 1; Fjallað um áfallahálp ■■■■ í þættinum Samfélaginu sem fluttur var 8. apríl sl. var O "I 00 fjallað um áfallahjáip. Þátturinn vakti mjög mikla athygli & A og verður hann endurfluttur í kvöld vegna fjölda áskor- ana. Vandi þeirra sem lenda í tilfinningalegu umróti í kjölfar stór- slysa hefur að margra dómi verið vanmetinn. Rudolf Adolfsson geð- hjúkrunarfræðingur hefur beint athygli sinni að björgunarfólki, að- standendum og þeim sem komist hafa lífs af í stórslysum. Ekki eiga allir jafn auðvelt með að vinna úr reynslu sinni og komast í jafn- vægi eftir slíkt áfall. Rudolf segir frá því starfi sem unnið hefur verið á þessu sviði og því sem í undirbúningi er. 12.00, 12.2Ö, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 3.00 í dagsins önn. Áhrif vorsins á sálina. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð ög■flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldínu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar, Ljúf lög fram að fréttum kl. 08.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 MorgunútVarp með Erlu Friðgeirsdóttur. 9.00 Fram að hádegi. Þuriður Sigurðardóttir. 12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund- ur Benediktsson og Puriður Sigurðardóttir. 13.00 Músik með Guðmundi Benediktssyni. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson og Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Lunga unga fólksins. Jón Atli Jónasson. RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarins- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars- aóttir og Sigríður Stephenseni 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð. Jón OrmurHalldórsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarpað í Leslampanum laugardag kl. 17.00.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn Menningarlífið um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu. Heiðbjört eflir Frances Drunoome. Aðalsteinn Bergdal les þýðingu Þór- unnar Rafnar, lokalestur (23). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn - Áhrif vorsins á sálina. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Einn- ig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Edith Piaf og Dusty Springfield. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kristnihald undir Jökli eftir Halldór Laxness. Höfundur les (2). 14.30 Miðdegistónlist. - Flautusónata nr. 6 i g-moll eftir Pietro Locat- elli. Wilbert Hazelzet leikur á flautu, Ton Koop- Glanspappír að var mikið um að vera þessa fjölmiðlapáska. Dagurinn og kveldið dugði vart til að hlusta og horfa. Og svo var ekki hægt að skrifa um þessi ósköp öllsömul nema á endalausa minnismiða. En þannig líður ljósvakarýni gjarna um hátíðar líkt og leigubílstjóra sem ekur fram og aftur með tóman bflinn. Vonandi virðir allt það góða fólk, er lagði sig fram við að gera páskadagskrána sem best úr garði, þótt einhveijir minnismiðar fari í glatkistuna. Ljósvakarýnir verður bara að velja og hafna en nemum fyrst staðar við páskaleikrit ríkis- sjónvarpsins. Æskuminning Páskaleikritið var að þessu sinni úr smiðju Davíðs Oddssonar sem hefur áður samið sjónvarpsleikrit. Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda- leikstjóri stýrði þessu stutta verki sem byggði á æskuminningu höf- man á sembal og Richte van der Meer á barokk selló. — Sónata i A-dúr Wq. 55/4 eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum drátlum - Ást með berum augum. Brot úr lifi og starfi Jóns Halls Stefánssonar. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. (Einnig út- varpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - .Blow the wind southerly". Kathleen Ferrier, kontraalt, syngur. - Konsert í C-dúr, KV299 fyrir flautu, hörpu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. , Wolfgang Schulz leikur á flautu og Nicanor Zaba- leta á hörpu með Filharmóníusveitinni í Vínar- borg; Karl Böhm stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér. urrf þáttinn. 17.30 Hér og nú. Frétlaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Nú frá Súdan. 18.00 Fréttir . 18.03 Af öðru fólki. Anna Margrét Sigurðardóttir ræðir við Kristinu Ólafsdóttur Ijðsmóður, sem lióf störf á Isafirði 1942 og starfaði þar í 20 ár. (Einnig útvarpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Leikin verða verk frá Ung Nordisk Musik-tónlistarhátíðinni í Kaupmanna- höfn í nóvember 1991. Sigriður Stephensen. 21.00 Samfélagið - Áfallahjálp. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá 8. aprfl.) 21.35 Sígild stofutónlist. Kathleen Battle sópran og Hermann Prey baritón syngja lög eftir Franz Schubert. 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.j 23.00 í vetrarlok. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. undar frá Selfossi og nefndist: Allt gott. í sjónvarpsmyndinni , var brugðið upp mynd af lífi tveggja drengja í íslensku þorpi upp úr 1950 sem áttu þann draum helstan að fá amerískt tyggjó á tímum inn- flutningshafta. Drengirnir báðu til guðs að þeir fengju tyggjóið en það var ekki fyrr en þeir komu í af- mælisveisluna til sonar kaupfélags- stjórans að himnasendingin barst þeim í lúkum kaupfélagsstjórans. Drengirnir héldu að guð hefði sent tyggjópakkann til kaupfélagsstjór- ans sem talaði um ... himnasend- ingu. En áhorfendur vissu að tyggjóið fékkst vegna sambanda kaupfélagsstjórans við kommisar- ana í Reykjavík. En þannig má líta á þessa litlu sögu í senn sem barnasögu og dæmisögu fyrir fullorðna. Vissulega góð hugmynd og í flestum tilvikum hefði svona saga verið talin henta í barnamynd. En þá hefði myndin verið sýnd að degi til og ekki hlotið 0.10 i vetrarlok. Þáttur Ragnheiðar Gyðu Jónsdótt- ur heldur álram. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduréfram. 9.03 Niu-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. IB.Öá Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Vasaleikhúsið Leikstjóri: Þorvaldur Þor steinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttír. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. Dœgurtónlist þriðja heims og Vesturlanda. Umsj. Ásmundur Jóns- son. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan. 22.10 Landið og miöin. Sigurður Pétur Harðarson stýfir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verölaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 22.55 Minningartónleikar um Freddy Mercury, f.v. söngvara hljömsveitarinnar Queen. Á tónleikun- um koma meðal annarra fram: David Bowie, Roger Daltrey, Def Leppard, Extreme, Guns N' Roses, lan Hunter, Elton John, Annie Lennox, London Community Gospel Choir, Metallica, George Michael, Robert Plant, Mick Ronson, Seal, Spinal Tap, Lisa St. (Samsént i steríó með Sjónvarpinu.) 3.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11,00, mikla kynningu. Þannig er nú þessi heimur nú einu sinni. En hvernig tókst Hrafni að segja þessa, pólitísku dæmisögu og/eða barnasögu, á filmu? Davíð Oddsson kom vel út sem sögumaður en drengimir voru ekki alltaf alveg nógu skýrmæltir enda hefði hljóð- upptaka stöku sinnum mátt vera nákvæmari en þeir voru býsna eðli- legir og bamslegir í trú sinni. Umhverfislýsing var með miklum ágætum og tókst Hrafni með hjálp Karls Júlíussonar búningahönnuð- ar, Ara Kristinssonar myndatöku- manns og Hilmars Arnar Hilmars- sonar tónlistarmanns að skapa sannferðugt umhverfi með hjálp einfaldra hjálpargagna. En besti hluti myndarinnar var samt af- mælisveislan aldeilis bráðfyndin. Kannski er þessi mynd fyrsta skref- ið í þá átt að viðurkenna barna- myndir sem fullgild verk sem eiga heima á besta stað í dagskrá? Aörir barnaþœttir Annars þarf ekki að kvarta yfir því að sjónvarpsstöðvarnar hafi ekki sinnt börnunum á páskum ’92. í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 var mikið um góða barnaþætti svo sem teiknimyndaævintýri gerð eftir sög- um H.C. Andersens. Þessi gömlu snilldarævintýri verða sem ný í búningi teiknimyndameistaranna og hinna ágætu leikara er annast talsetninguna. Kannski er talsetn- ingu ekki gefinn nægilegur gaumur af yfirvöldum menntamála? Er ekki rétt að verðlauna vandaða talsetn- ingu rétt eins og annað íslenskt barnaefni? Þá endursýndu þeir Stöðvarmenn Emil og Skunda sem á alltaf erindi. Ríkissjónvarpið end- ursýndi hina mögnuðu myndir með Nonna og Manna. Þessi verk fyrn- ast ekki enda bamssálin eilíf hvort sem hún mætir guði í tyggjóbréfi eða sólarglampa. . Olafur M. Jóhannesson 21.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 22.00 í lilsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. 24.00 Næturvaktin. Hilmar Þór Guðmundsson. STJARNAN rM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Guðrún Gisladó’ttir. 22.00 Loftur Guðnason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson, Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiríks Jónssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síödegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt- ir kl, 17 og 18. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Sími 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tóntist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifær- anna kl. 18.30. Þú hringir i sima 2771 1 og nefn- ir það sem þú vilt selja eða kaupa. SÓLiN FM 100,6 7.00 Venjulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl. 12.00 Karl Lúðviksson. 16.00 Siðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Hallgrimur Kristinsson. 23.00 Kristinn úr Hljómalindinni. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FÁ. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Gunnar Ólafsson. 20.00 B-hliðin. „Hardcore" danstónlist. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.