Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 46
LJÓSM: SISSA 46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 VITASTIG 3 ,|D SÍMI 623137 Jfcj Miðvikud. 22. apríl opið kl. 20-03 STORKOSTLEGT ROKKKVÖLD STÁLFÉLAGIÐ & EXIST STALFELAGIÐ flytur gullaldar- rokk a la LED ZEPPELIN o.s.frv., en EXIST frumsamið rokk sem væntanlegt er á nýrri hljómplötu sem á eftir að korna verulega á óvart. ftLLT ROKKSJOOftHOI VITLflUST í KVOLD! PÚLSINN kveðjum veturinn með stíl! Sumardagurinn fyrsti: Tónleikar EXIST Föstud. 24. apríl opiö kl. 20 -03 VINIR DÓRA& KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI SKEMMTUN Stúdentsefni dimittera Aþessum árstíma hefst próflest- ur í flestum skólum landsins. Lengi hefur það verið siður að nem- endur á síðasta ári í framhaldsskól- um geri sér dagamun síðasta skóla- dag, áður en próflestur hefst af alvöru. Nemendumir klæða sig þá iðulega í ýmiss konar búninga og ganga þannig um bæinn sér og öðrum vegfarendum til skemmtun- ar. Þetta kallast að dimittera, en það orð er fengið úr Latínu og þýð- ir í raun að senda burt. Hins vegar eru nokkrar vikur þar til að nem- endumir útskrifast og eiga þeir vafalaust eftir að leggja mikið á sig áður en stúdentshúfumar verða Morgunblaðið/Ámi Sæberg Þessar stelpur skemmtu sér hið besta við að dimittera. Morgunblaðið/Finnur Magnússon Nemendur í fornmáladeild Menntaskólans í Reykja- vík klæddu sig sem germanska þræla og voru hlekkjuð við rómverskan hershöfðingja. fclk í fréttum CASABLANCA REYKJAVÍK OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 3 Síðasta vetrar dags partý Aldur 20 Morgunblaðið/KGA Þetta vígalega unga fólk úr Verslunarskólanum klædd- ist bandarískum fótboltabúningum. Dansleikur í kvöld frá kl.22-3. ásamt Hjordísi Geirs og Trausta. Mætum hress. Fögnum sumrinu - kveöium veturinn. cm Gleðilegt sumar. Lau9av*9Í 45 -s.21255 Fögnum sumri með stórdansleik: SÁLIH HÁHS JÚHS MÍHS Opiðtil kl. 3 Sumardaginn fyrsta: Útgáíutóiileikar EL PUEKCO OC EHHISMÁOIK 24. og 25. apríl: loomaom 30. aprfl: SIÍLFÍLMIO COSPER Dansleikur síðasta vetrardag. Hljómsveitin Sín leikur til kl. 03.00. Snyrtilegur klæðnaður. Aðgangseyrir 500 kr. Sumardaginn fyrsta verður opið til kl. 01.00. BARINIM VIÐ GREMSÁSVEGIIMM • SÍVII 33311 KVEÐJUM VETURINN! Smellir og Raggi Bjarna ásamt Evu Ásrúnu leika á alls oddi á þessum síöasta dansleik vetrarins. Sjáumst hress, Mætum snemma. Takk fyrir góðan vetur. Gleöilegt sumar ! Aðgangseyrirkr. 800,- Snyrtilegurklæðnaður. Opið frá kl. 22-03. BREYTT OG BETRA DANSHÚS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.