Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992
47
LAUNAKRÖFUR
Vilja hærri laun frá
Propaganda Films
Hjónaleysin Juliette Lewis, sem
var útnefnd til Óskarsverð-
launa sem besta leikkonan í auka-
hlutverki fyrir leik sinn í kvikmynd-
inni Cape Fear, sem nú er sýnd í
Bíóborginni og Laugarásbíói, og
Brad Pitt, sem hefur m.a. leikið í
kvikmyndinni Thelma og Louise,
eru um þessar mundir mjög eftir-
sóttir leikarar í Hollywood. Meðal.
þess sem þeim býðst nú er að leika
saman í kvikmynd, sem ber nafnið
California, og er framleidd af
Propaganda Films. Fyrirtækið hef-
ur boðið þeim sitthvorar 30 milljón-
irnar en þau vilja fá 42 milljónir.
Talið að fyrirtækið mæti þessum
kröfum parsins þar sem skilningur
er á því að Juliette og Brad vilji
sömu laun og því lítur út fyrir að
þau komi með jafn mikinn pening
til heimilisins. Engar smáupphæðir
þar! Gert er ráð fyrir að tökur
myndarinnar hefjist í maímánuði
næstkomandi og fjallar hún um
Juliette Lewis og Brad Pitt vilja
hærri laun fyrir að leika saman
í nýrri kvikmynd Propaganda
Films.
ungt par sem verður fyrir því á
ferðalagi til Kaliforníu að komast í
kynni við fjöldamorðingja.
Morgunblaðið/Aðalheiður Högnadóttir
Hörkukeppni í jeppadrætti, þau höfðu ekki mikið fyrir því að hlaupa
með jeppa til og frá á skólalóðinni.
HEIMSÓKN
Vinaheimsókn frá
SKÓLAFÓLK:
Náib upp orku í próflestrinum.
15% afsláttur fyrir skólafólk.
EITTHVAÐ FYRIR ALLA
FJÓLSKYLDUNA
7 vikna námskeib hefjast 22. apríl.
^ KRIPALUJÓCA - Kennari: Helga Mogensen.
A DANSLEIKFIMI - Kennarar: Hafdís Árnad.,
Agnes Kristjónsd. og Elísabet Guömundsd.
Morgun-, hádegis- og síbdegistímar.
A LEIKFIMI FYRIR BAKVEIKA - Kennari: Harpa
Helgadóttir,sjúkraþjálfi.
^ AFRÓ - Kennari: Nanette Nelms.
A ARGENTÍNSKUR TANGÓ - Kennarar: Bryndís
Halldórsdóttir og Hany Hadaya, auk gesta-
kennara frá Argentínu.
A DANSSMIÐJA (WORKSHOP) Modern • Jazz
* Afró • Dansar úr söngleikjum. -
Kennari: Nanette Nelms. STEFNT AÐ SÝNINGU.
4 DANS/LEIKIR/SPUNI fyrir 4-5 og 6-7 ára. -
Kennarar: Ásta og Harpa Arnardætur.
A AFRÓ Á LAUGARDÖGUM fyrir börn og
unglinga. - Kennari: Nanette Nelms.
LISTASMIÐJA BARNA OG UNGLINGA hefst
14. mai n.k.! Nánar auglýst síbar.
Innritun hafln í símum
15103 og 17860.
Meira en þú geturímyndaó þér!
Keflavíkurflugvelli
Fyrir skömmu fékk grunnskól-
inn á Hellu góða heimsókn
þegar 50 unglingar á aldrinum 12
til 16 ára frá Keflavíkurflugvelli
komu í dagsferð til Hellu og voru
með því að endurgjalda heimsókn
unglinga frá Helluskóla til Vallar-
ins í febrúar sl.
Þetta er reyndar þriðja árið sem
skólarnir skiptast á svona vina-
heimsóknum. Hellubörnin kynnast
ýmsu um menningu og starf íbú-
anna á Keflavíkurflugvelli og
börnin þaðan kynnast lítilsháttar
íslenskum jafnöldrum sínum, en
þau eru ekki mörg tækifærin sem
þau fá til þess, þar sem þau dvelja
aðeins um tvö til tvö og hálft ár
hérlendis og lifa í tiltölulega ein-
angruðu samfélagi innan Vallar-
ins.
í för með börnunum voru þrír
kennarar, Nancy Peck, Margaret
Deatherage og Leo Munro, sem
kennir börnunum allt sem snýr að
landinu sem þau dvelja í um stund-
arsakir, s.s. landafræði, sögu
o.þ.h. Börnin skoðuðu skólann,
farið var með þau í Landgræðslu
ríkisins í Gunnarsholti þar sem
Sveinn Runólfsson landgræðslu-
stjóri tók á móti gestunum og
sýndi þeim staðinn. Hellukrakk-
arnir buðu því næst öllum á hest-
bak og að lokum var keppt í hand-
bolta, jeppadrætti og sundi.
Mikil ánægja ríkti meðal gesta
og gestgjafa í lok velheppnaðrar
heimsóknar og má með sanni segja
að skapast hafi ómetanleg vinátta
meðal barna þessara tveggja
staða.
- A.H.
K
K
K
I
í
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2 - sími 17800
NÁMSKEIÐ í
APRÍL OG MAÍ
Tauþrykk, kennari: Guðrún Marinósdóttir, 27. og 28. -
apríl kl. 19.30-22.30 og 2. og 3. maí kl. 13-16 - kr. 5.000,- .
Dúkaprjón, kennari: Ragna Þórhallsdóttir, 28. apríl - 29.
maí, þriðjudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,- ,
Útskurður, kennari: Bjarni Kristjánsson, 29. apríl - 27.
maí, miðvikudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 6.000,- ,
Prjóntækni, kennari: Sunneva Hafsteinsdóttir, 30.
apríl -30. maí, fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 8.000,-
Knipl, kennari: Anna Sigurðardóttir, 4.-29. maí, mánu- '
daga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 10.000,-
Jurtalitun, kennari: Áslaug Sverrisdóttir, 4.-14. maí,
mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 5.000,-
Leðursmíði, kennari: Arndís Jóhannsdóttir, 5.-26. maí,
þriðjudaga kl. 19.30-22.30 - kr. 5.000,-
Körfugerð, kennari: Margrét Guðnadóttir, 18. maí - 1.
júní, mánudaga og fimmtudaga kl. 19.30-22.30 - kr.
5.000,-
Spjaldvefnaður, kennari: Sigríður Halldórsdóttir, 18. maí
- 3. júní, mánudaga og miðvikudaga kl. 19.30-22.30 -
kr. 8.000,-
Skrifstofa skólans er opin
mánud.-fimmtud. kl. 16.00-18.00 og
föstudaga kl. 9.00-11.00.
Skráning fer fram á skrifstofu skólans í
síma 17800.
i
A
A
A
■I
i
Bílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kopavogi, sími
671800
JEnginn verbmúr“
OPIÐ FIMMTUDAG
23. APRÍLKL. 10-17
Ath. Vantar á staðinn nýl. bíla
árg. ’88-’92. Einnig vantar ódýra
bfla sem eru skoðaðir ’93.
Peugeot 205 Junior ’90, 5 dyra, ek. 20 þ.
V. 550 þ.kr.
Toyota Celica 1.6 GTi '87, hvitur, ek. 72
þ., fallegur sportbill. V. 850 þ., sk. á ód.
Toyota Corolla Sedan '88, ek. 46 þ. Rauð-
ur. V. 720 þ.
i
Toyota Hi-Lux Diesel Turbo '85, yfirb.
læst drif, 38“ dekk, uppt. vél, skoðaður '93
V. 1190 þ.
Peugout 309 GTi 1.9 '89, ek. 39 þ., sól-
lúga, rafm. í öllu. V. 1150 þ., sk. á ód.
V.W. Polo „Fancyu '90, 4 gíra, ek. 18 þ.
V. 600 þ.
Isuzu Trooper 4x4 '82, diesel, nýuppt. vél
o.fl. V. 650 þ.
Toyota Corolla Littback '88, rauður, 5 g.,
ek. 46 þ., saml. stuðarar o.fl. V. 790 þ.
MMC Lancer hlaðbakur GLXI, 5 g., ek. 13
þ. V. 1050 þ., sk. á ód.
Ath. 15-30% staðgreiðsluafsláttur
4 -
22.4 1992 Nr. 272
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4300
4543 3700
4543 3700
4543 3700
4543 3700
4548 9000
4548 9000
4548 9000
4548 9000
0014 1613
0003 6486
0005 1246
0007 3075
0008 4965
0033 0474
0035 0423
0033 1225
0039 8729
kort úr umferð og sendið VISA IsJandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágést.
KK4
M
m
Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk
Slmi 91-671700
IVAKORTALISTI
Dags. 22.4.1992. NR. 79
5414 8300 0362 1116
5414 8300 2890 3101 ,
5414 8300 2717 4118
5414 8300 2772 8103
5414 8301 0407 4207
5421 72**
5422 4129 7979 7650
5412 8309 0321 7355
5221 0010 9115 1423
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORT HF.
Ármúla 28,
108 Reykjavík, sími 685499