Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1992 Frá afhendingu námsstyrkjanna, efri röð f.v.: Óskar Jónsson f.h. Guðrúnar Óskarsdóttur, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Finnur Friðriks- son og Stefán Jónsson. Neðri röð f.v.: Valborg Guðmundsdóttir f.h. Eydísar E. Olsen, Gunnar Ólafur Hansson og Inga Rósa Sigursteins- dóttir f.h. Bjarna K. Þorvarðarsonar. * Landsbanki Islands: Sjö námsmenn fá styrki úr Námu NÁMUSTYRKIR Landsbankans voru afhentir í þriðja sinn mánudag- inn 13. apríl sl. Allir námsmenn sem eru félagar í Námunni, náms- mannaþjónustu Landsbankans, eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Tæplega 400 umsóknir bárust að þessu sinni en félagar í Námunni eru tæplega tíu þúsund. Þeir sem hlutu Námustyrkina eru: Bjarni K. Þorvarðarson sem stundar framhaldsnám í stjómun og rekstri fyrirtækja við Institut Superieur de Gestion í París, Eydís E. Olsen sem er að ljúka fyrra ári af tveggja ára MA-námi við The American University í Washington- borg, Sigurlaug Guðmundsdóttir sem er á þriðja ári í læknisfræði og Gunnar Ólafur Hansson sem stundar nám í almennum málvísind- um og rússnesku við Háskóla Is- lands, Stefán Jónsson sem er að ljúka stúdentsprófi í vor frá Menntaskólanum á Akureyri og Guðrún Óskarsdóttir sem stundar nám í semballeik við Scola Cantor- um í Basel. í dómnefndinni sem sá um val á styrkþegum voru dr. Gylfi Þ. Gísla- son, fyrrverandi ráðherra, Bjarni Ingólfsson, framkvæmdastjóri BISN, Sverrir Hermannsson banka- Blettaskoð- un á vegum Krabbameins- félagsins FÉLAG íslenskra húðlækna og Krabbameinsfélag Islands sameinast um þjónustu við almenning á sumardaginn fyrsta, fimmtudag 23. apríl. Fólk, sem hefur áhyggjur af blettum á húð getur komið í Göngudeild húð- og kynsjúk- dóma að Þverholti 18 þar sem húðsjúkdómalæknir skoðar blettina og metur, hvort ástæða er til nánari rannsókna. Skoðunin er ókeypis. Nauðsynlegt er að panta tíma í dag, með því að hringja í síma 26294. Frá þessu er skýrt í tilkynn- ingu frá Krabbameinsfélaginu. Þar segir ennfremur að eins og kunnugt sé hafi tíðni húð- krabbameins aukist síðustu áratugi. Ár hvert eru skráð meira en 30 tilfelli af húðkrabb- ameini hér á landi. Mikilvægt sé að fara til læknis ef fram komi breytingar á húð eins og blettir, sem stækka, eru óreglu- lega litir eða breytast, og sár sem gróa ekki. Á flestum heil- sugæslustöðvum og í mörgum apótekum er hægt að fá fræðslurit um húðkrabbamein, en það var gefið út nýlega. stjóri, Kjartan Gunnarsson, starf- andi formaður bankaráðs Lands- banka íslands, og Kristín Rafnar, forstöðumaður á markaðssviði bankans. Við val á styrkþegum var tekið tillít til námsárangurs, fram- tíðaráforma og persónulegra að- stæðna. Við athöfn í aðalbanka, Austur- stræti 11, sagði Sverrir Hermanns- son að allt frá því að Landsbankinn hóf fyrstur banka að bjóða sérstaka þjónustu fyrir námsmenn fyrir rúm- lega þrem árum hafi viðtökumar verið góðar. Á þessum tíma hefur námsmannaþjónusta bankans þró- ast mikið, sérstaklega hefur þjón- usta bankans við íslenska náms- menn erlendis vakið athygli og not- ið mikilla vinsælda en u.þ.b. 2.200 Námufélagar stunda nám erlendis. Vegna markaðssetningar á þjón- ustu til námsmanna erlendis hlaut Landsbankinn í janúar sl. annað sætið í samnorrænni samkeppninni um Gullstimpilinn sem eru verðlaun norrænu póststjómanna fimm fyrir besta beina markaðssetningarátak- ið á Norðurlöndum. (Fréttatilkynning) Suðurlandsbraut 52 ‘S‘682800 HÚSAKAUP Sýnishorn úr söluskrá: Hagamelur ~ hæð Glæail. og vönduð 4ra herb. hasð í þrib., stofa, borðstofa, 2 svefn- herb. Suðursv. Bgnin er öil end- um. m.a. nýtt parket á góHum. Áhv. 3,3 hagsL lán. Ákv. sala. Frfusel - bílskýli. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt bflskýli. Hús og sameign nýl. málað. Áhv. 2,2 mitlj. langtímalán. Verð 7,3 millj. Klukkuberg - Hf. 2ja, 3ja og 5 herb. íb. á þessum frábæra útsýn- isstað. Allt sér. Til afh. strax tilb. u. trév. eða fullb. fljótl. FASTEIGNASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 Vantar eignir á skrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Einbýli ÁLFTANES Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk. 55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaðar innr. og gólfefni. Verð 14,3 millj. LINDARBRAUT Mjög gott einbhús á einni hæð. Hús- ið er 145 fm auk 30 fm blómaskála. Bflsk. 35 fm. Arinn í stofu. Parket. Fallegur garður. V. 16 m. Skipti möguleg á 3ja-4ra herb. íb. í góðu lyftuhúsi. LANGHOLTSVEGUR Einbhús á einni hæð, 124 fm auk 43 fm bílsk. Góður garður. V. 10,5 m. Raðhús HftAUNBÆR Vorum að fá i sölu mjög gott endaraðh. á einni hæð. 137 fm, Nýtt parket. Bílskréttur. Skipti á góðri 3ja-4ra herb. fb. koma til greína. GRASARIMI Til sölu sérstakl. fallegt parh., hæð og ris m/innb. bílsk. V. 12,7 m. Áhv. 6,0 m. BREKKUBYGGÐ V 8,5 M. Vorum að fá i sölu raðhús á tveimur hæðum, samt. 90 fm, auk bilsk. 4ra—6 herb. ENGIHJALLI Til sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Laus nú þegar. ESKIHLÍÐ Vorum að fá í sölu góða 4ra-5 herb. 108 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. ÁNALAND - 4RA HERB. M. BÍLSKÚR Vorum að fá i sölu stórgl. 108 fm íb. á 1. hæð með bílsk. Arínn i stofu. Parket. Suðursv. UÓSHEIMAR Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. NEÐSTALEITI Til sölu stórglæsil. 4ra-5 herb. íb. 121 fm. Parket á gólfum. Þvottaherb. innaf eldh. Tvennar svalir. Stórkostl. útsýni. Stæöi í lokuðu bílahúsi. 3ja herb. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Sér- þvottaherb. í íb. Stórar suðursv. Laus nú þegar. GRUNDARGERÐI Falleg 3ja herb. risíb. Sérinng. V. 4,2 m. 2ja herb. SKULAGATA 2ja herb. 50 fm íb. á 1. hæð. Suð- ursv. V. 3,7 m. HLÍÐARHJALLI Glæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð. Stórar suðursv. RAUÐARÁRSTÍGUR Til sölu ný 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð í lyftuh. Stæði í lokuðu bílahúsi. íb. selst tilb. u. trév. eða fullb. íb. er tilb. u. tréverk í dag en getur afh. fullb. eftir ca 2 mán. LYNGMÓAR GBÆ Til sölu mjög falleg 2ja herb. 60 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt innb. bílsk. Parket á gólfurp. Stórar suðursv. Laus fljótlega. V. 6,3 m. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., wf* Brynjar Fransson, hs. 39558. Þú svalar lestrarþörf dagsins Faxatún í Garðabæ Vorum að fá í einkasölu skemmtilegt 132 fm einbýlis- hús úr timbri á einni hæð ásamt 33 fm bílskúr. Frábær staðsetning. Mjög góður garður. Húsið er laust til af- hendingar nú þegar. Lykill á skrifstofunni. Ekkert áhvílandi. Verð 11,5 millj. Eignabær, Bæjarhrauni 8, sími 654222. EIGNA8ALAM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGMASALAM [LALIFASj ISBJI Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar HÖFUM KAUPENDUR að 2ja-5 herb. ris- og kjíbúðum. Mega í sumum tilfellum þarfn. standsetn. Góðar útb. geta verið í boði. HÖFUM KAUPANDA að 4ra-5 herb. íb., gjarnan í Smáíb- hverfi eða Fossvogi. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íbúð m. góðum bílskúr. íb. má þarfn. standsetn. Góð útb. HÖFUM KAUPANDA að góðri sérhæð, gjarnan í Heima- hverfi. Fleiri staðir koma til greina. REYKÁS 5-6 HERB. HAGST. ÁHV. LÁN Mjög skemmtil. 152 fm íb. á tveimur hæðum. Á hæðinni eru rúmg. saml. stofur, eldhús, 2 óvenju rúmg. svefn- herb., bað og þvottaherb. í risi er rúmg. herb. og skáli sem breyta má í stórt herb. Stórar suöursv. Glæsil. útsýni yfir borgina. Mögul. að fá bílsk. Áhv. um 3,3 millj. að mestu leyti í veðd. í AUSTURBORGINNI 4ra herb. risíb. í austurbæ. íb. er öll mikið endurn. Nýtt parket á öllu. Nýl. innr., hreinlætistæki og allar lagnir. Nýl. járn á þaki. Útsýni. Hagst. áhv. lán. Stutt í. strætisv. í allar áttir. HRAUNBÆR - 3JA 3ja herb. snyrtil. íb. á 1. hæð í fjölb. Hagst. verð 5,9 millj. RAUÐARÁRSST. - 3JA 3ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. Vel staðs. íb. miðsv. í borginni. Verð 5,3 millj. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 JP* Sími 19540 og 19191 11 Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! /§|11540 Sérbýli óskast. Góð 140-180 fm sérhæð eða sérbýli miðsvæðis í Reykjavík. Fæst í skiptum fyrir glæsil. einbhús á sjávarlóð á Arnarnesi. Mosfellssveit. Lögbýlið Lágahlíð er til sölu. 4 hektarar ræktað land, 330 fm íbúðarhús, góð gripahús. Uppl. á skrifst. Einbýlis- og raðhús Háteigsvegur. Vandað 230 fm hús, kj. og tvær hæðir auk 37 fm bílsk. Fæst í skiptum fyrir góða 120-140 fm íb. á 1. hæð. Laufásvegur. Fallegt og virðu- legt 430 fm steinhús sem skiptist í glæsil. 6 herb. 160 fm efri sérhæð og 168 fm neðri hæð (atvhúsn.) sem í dag er nýtt undir læknastofur. 100 fm rými í kj. 40 fm bílsk. Noröurbrún. Fallegt 240 fm tvíl. einbhús. 2ja herb. séríb. í kj. Bílsk. Mögul. að selja efri hæðina sér. Laust fljótl. 4ra, 5 og 6 herb. Sjafnargata. 110 fm efri hæö í tvíbhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb. Herb. og geymsla í risi. 36 fm bílsk. Gnoöarvogur. Falleg mikið end- urn. 130 fm efri hæð í fjórbhúsi. 2 stof- ur, 2 svefnherb., nýtt eldh. og bað. Parket. Útsýni. 32 fm bílsk. Áhv. 2,3 millj. Byggsj. rík. Tjarnarmýri. 4ra herb. 95 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Afh. tilb. u. trév. fljótl. Fiskakvísl. Mjög falleg 112 fm íb. á tveimur hæðurrr: Saml. stofur, 2 svefnh. auk 2ja herb. og snyrt. í kj. Áhv. 2,6 millj. Byggsj. Laus strax. Lykl- ar á skrifstofu. Espigeröi. Falleg 168 fm íb. á 2. hæð auk stæðis í bílskýli. Fæst í skipt- um fyrir 4ra herb. íb. á 1. hæð á sama stað. 3ja herb. Hrefnugata. 65 fm íb. í kj. m/sér- inng. Þarfn. gagngerra endurbóta. Verð 3,0 millj. Eyjabakki. Falleg 90 fm ib. á 1. hæð. Ný eldhinnr. Parket. Þvhús í íb. Mikið áhv. hagst. langtlán. V. 7 m. Vesturgata. Glæsil. 85,3 fm íb. á 2. hæð. Parket. Suðursv. Stæði í bílgeymslu. Áhv. 4,6 millj. til 38 ára. Tryggvagata. Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Parket. Laus. Verð 6,5 millj. Sólvallagata. Falleg nýstandsett 85 fm íb. á 3. hæð, stór stofa, 2 svefnh. Tvennar svalir. Laus. V. 7,3 m. 2ja herb. Vesturgata. 57 fm íb. íkj. m/sér- inng. Verð 4,0 millj. Kleppsvegur. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 5,5 millj. Þverbrekka. Góð 2ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. Útsýni. & FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast- og skipasali, Ólafur Stefánsson, vlðskiptafr., lögg. fastsali. 7H1 M 01 Q7H L*RUS Þ' VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDAStlÖRt-.f-, fc I I Vv"íi I V / V KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfast6iG'naSáli Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í nágr. Menntaskólans í Hamrahlíð Glæsil. 6 herb. sér neðri hæð í þríbhúsi. Rúmir 140 fm auk geymslu í kj. Góður bílskúr, 28 fm. Eignaskipti möguleg. Vel byggt raðhús við Brekkusel Á 3 hæðum, 238,6 fm m. 6-7 svefnherb. Tvennar svalir. Á jarðhæð (ekki kj.j.má gera litla séríbúð. Góður upphitaður bílskúr. m. geymslu- risi. Eignaskipti möguleg. Skammt frá Áiftamýrarskóla Suðuríb. 3ja herb. Á 3. hæð, rúmir 80 fm. Sameign í góðu lagi. Bílskúrsbygging hafin. Útsýnisstaður. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. á 1. hæð i nágr. í Hlíðunum - tilboð óskast 4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð. Vel með farin. S.tór geymsla í kj. Gott lán fylgir. Góðar einstaklingsíbúðir í lyftuhúsum við Asparfell og Ljósheima. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Nýlegt steinhús við Jöldugróf Húsið er: Hæð 132 fm m. 5-6 herb. íb. Nýtt parket. Kjallari 132 fm. Nýtist sem íbúðar- eða vinnuhúsnæði. Bílskúr. 49 fm. Ýmiskonar eigna- skipti. möguleg. Tilboð óskast. Ný íbúð - langtímalán - bflskúr 3ja-4ra herb. ib að yfirstærð við Sporhamra. Sérþvottah í íb. Fullgerð sameign. Góður bílsk. fullgerður. Suðvestursvalir. 40 ára húsnæðislán kr. 5 millj. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Viðskiptum hjá okkurfylgir ráðgjöf og traustar upplýs- ingar. AIMENNA fasteignasáTTh LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.