Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 21 Mótmæla hug- myndum um skattlagn- ingu sparifjár STJÓRN Samtaka fjárfesta, al- mennra hlutabréfa- og sparifjár- eigenda mótmælir eindregið hug- myndum um skattlagningu spari- fjár sem fram koma í nýútkominni áfangaskýrslu nefndar um sam- ræmda skattlagningu eigna og eignatekna. Stjórnin telur að komi þessar tillögur til framkvæmda munu nývakið traust sparifjáreig- enda, sem komið hefur fram í stór- auknum innlendum spamaði, bresta á ný. Hætta sé á að erlend- ar skuldir vaxi því enn frekar, segir í fréttatilkynningu frá Sam- tökum fjárfesta. Stjórnin lýsir furðu sinni á þeirri tillögu i áfangaskýrslunni að auka skuli álögur á almenna sparifjáreig- endur til að mæta tekjumissi ríkis- sjóðs við það að skattur á verslunar- og skrifstofuhúsnæði verði afnum- inn. Með tilliti til hins alvarlega ástands í efnahagslífi landsmanna um þessar mundir er ástæða til að reglur um skattalagningu séu hvetj- andi til peningalegs sparnaðar sem nýta má beint í æðar atvinnulífsins hvar sem þörfin kallar hveiju sinni. Stjórn Samtaka fjárfesta leggur áherslu á hversu mikilvægur innlend- ur peningalegur sparnaður er fyrir íjármálalegt sjálfstæði þjóðarinnar og varar við aukinni erlendri skulda- söfnun sem óhjákvæmilega hlýtur að fylgja í kjölfar minnkaðs innlends sparnaðar. Verður því að krefjast þess að stjórnvöld dragi áform sín um skattalagningu fjármagnstekna til baka og þannig verði reynt að sporna við mögulegum samdrætti í innlendum peningalegum sparnaði. Vegna framkominna tillagna nefndar um samræmda skattlagn- ingu eigna- og eignatekna hyggjast Samrök fjárfesta efna til sérstaks borgarafundar að Hótel Sögu 25. apríl nk. þar sem fulltrúum stjórn- valda verður sérstaklega boðin þátt- taka. (Úr frcttatilkynningu.) Verð frá: 1.548.000,- Greiðslukjör við allra hæfi Til sýnis núna að Vatnagörðum 24 virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 — 15:00. Nánari upplýsingar t síma 68 99 00 (0 i - hefur kennt íslendingum að meta gott kaffi Merrild Þú getur valið um þrjár mismunandi tegundir af Merrild-kaffi. 103 - Millibrennt 304 - Dökkbrennt 104 - Mjög dökkbrennt Menild setur brag á sérhvem dag. REYKVIKINGAR! NÚ ERKOMINN NAGLADEKKIN mm FYRIR SUMARDEKKIN SUMARDEKKIN Á GATNAMÁLASTJÓRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.