Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þig langar til að koma nýrri hugmynd þinni í framkvæmd. Talaðu við yfirmenn þína í vinnunni. Nærgöngul spurning kann að koma róti á hug þinn í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Hittu ráðgjafa þína að máli. Þú ferð í stutt viðskiptaferða- lag. Þú hugar að möguleikum þínum til endurmenntunar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú þarft á allri þinni skerpu að halda til að stýra fjármálun- um í höfn og ákveða hversu miklar fjárhagsskuldbindingar þór er óhætt að axla. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Híi0 Þú talar við maka þinn um uppeldi barnanna. Þið þurfið að taka sameiginlega á. Þér kann að sinnast við ættingja þinn, en það verður ekkert al- varlegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Almenn skynsemi þín hjálpar þér bæði heima við og í starf- inu. Samvinna er mottó dags- ins. Meyja (23. ágúst - 22. sentemher) <ti^ 'í’ú ert í miklum vinnuham í dag og þráir að skapa eitthvað. Sinntu áhugamálum þínum ef þú mögulega kemur því við. . Vog (23. sept. - 22. október) í dag er tilvalið fyrir þig að versla og sinna ýmsum verefn- um heima fyrir. Þú kannt að fá óvæntan gest í heimsókn. Leitaðu ráð hjá fleiri en einum aðila ef þú ert að hugsa um að ráðast í einhveijar fram- kvæmdir. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) C)(j0 Sinntu mikilvægu símtali og -^þyijaðu á skapandi verkefni meðan þú átt svona auðvelt með tjáskipti við annað fólk. Þú verður fyrir truflunum sem koma í veg fyrir að þú getir lokið öllum skylduverkunum. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) Hafðu ekki hátt um fjármála- viðræður sem þú tekur þátt í. Þú sinnir rannsóknarverkefni sem tengist starfi þínu. Það sem gerist á bak við tjöldin kann að hafa slæm áhrif á samband þitt við náinn ætt- ingja eða vin. Steingeit t$2. des. - 19. janúar) X* Þú átt örvandi skoðanaskipti við vin þinn í dag. Þú leitar leiða til að fá útrás fyrir ein- staklingseðli þitt og sköpunar- hæfileika og setur þér ný mark- mið til að keppa að. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft ef til vill að neita heim- boði í dag til að hafa meiri tíma fyrir starfið. Hugsun þín er kristalstær og innsæi þitt blómstrar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Lmn Þú hefur samband við vini sem búa í fjarlægð. í kvöld tekur þú þátt í félagsstaifí. Gættu þess að ofgera hvergi. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK YE5,MA'AM..WE'S MY 906... NO, IF HE 5IT5 UiAY IN THE BACK,HE U)0N T BOTHER ANY0NE WHAT WA5 THAT THING l'E BEF0KE M EKCEPT AFTEK G," A50UT " I BEF0RE C" 0R 0K 15 IT "THKEE BEFORETOOO 50METHING? I 5H0ULP KN0U) IN CA5E 5HECALLS ON ME... EXCEPT AFTER TEN "? - —— ■ ^ /—>c- ÍU> 1 Já, kennari ... hann er hundurinn minn ... nei, ef hann situr aftast ónáðar hann engan. Hvað var þetta með „I á undan C“ eða eitthvað? Ég ætti að vita það ef hún skyldi taka mig upp. „E á undan M nema eftir G“ eða er það „þrír á undan tveimur nema eftir tíu?“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eiríkur Hjaltason hitti á besta útspilið gegn 6 tíglum Sævars Þorbjömssonar. Hann kom út með lítið lauf og slemman sýnd- ist dæmd til að tapast. Norður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ ÁKG3 VKD4 ♦ ÁK75 ♦ 104 Austur ♦ 42 ♦ D965 ♦ G763 II V 1092 ♦ 9 ♦ G43 ♦ K97632 ♦ D85 Suður ♦ 1087 VÁ85 ♦ D10862 *ÁG Spilið kom upp í 6. umferð Islandsmótsins og enduðu 7 pör af 8 í slemmu. Tveir sagnhafar töpuðu slemmunni eftir lauf út, hinir fengu þægilegri vörn og fríuðu spaðann, en Sævar náði 12 slögum þrátt fyrir útspilið. Karl Sigurhjartarson í norður sýndi í upphafi sagnhafa sterka jafnskipta hönd og þegar Sævar spurði frekar um skiptingu með 3 laufum, doblaði Eiríkur. Skömmu síðar átti hann sjálfur út og gerði vel í því að spila út frá kóngum, þrátt fyrir fyrir- stöðusögn suðurs í laufi. Sævar drap á laufás, tók trompin og þrisvar hjarta. Guð- mundur Pétursson segir frá spil- inu í mótsblaðinu og lýsir því svo: „I afköstum fullkomnaði vestur talninguna í lauflitnum og gaf ennfremur í hjartaslögun- um til kynna lengd sína þar. vakandi eins og valur yfir ijúpu lét Sævar ekkert af þessu fara fram hjá sér, tæmdi hjörtun og eftir að hafa tekið báða hæstu í spaða skaðspilaði hann vestur í lauf. Vestur gat ekkert gert annað en spilað út í tvöfalda eyðu.“ m Umsjón Margeir Pétursson Það er lengi hægt að endur- bæta skákir. Nýlega rakst ég á skák í þýsku blaði sem ég hafði áður birt hér í skákhorninu at- hugasemdalaust. Þá fékk ég nýja hugmynd sem reyndist standast: Hvítur leikur og mátar í sjö- unda: Staðan kom upp í viðureign Israelsmannanna Richlis og Man- or á svæðamóti í Bern í Sviss árið 1990. Langbesti og svo ekki sé talað um glæsilegasti leikur hvíts er: 25. Dxh6+!! og nú á svartur ekki betri leið til að fresta hinu óumflýjanlega en 25. - KxhG, 26. Bg+ — Kh5 (engu breytir 26. — Hxg5, 27. Hxg5 og óveijandi mát á h3 eða 27. — Kg7, 27. Be7+ o.s.frv.) 27. Hh3+ - Kg6, 28. Bf6! - Dxd4+, 29. cxd4 - Bxf6, 30. Hdg3+ - Bg5, 31. Hxg5 mát! Skákin hefur birst í ótal blöð- um, m.a. með skýringum eftir Rechlis sjálfan og hefur 25. Bg5 enga gagnrýni fengið fyrr en hér. Rechlis hefur hins vegar fengið mikið lof fyrir leið sina: 25. Bg5?! (sá næstbesti) 25. — Hg6 (þessi staða birtist hér í Mbl. fyrir rúm- um tveimur árum) 26. Bxh6! — Bg7, 27. Bg5+ - Kg8, 28. Bf6 — De8, 29. Hh3! og svartur gafst upp, en hann hefði getað varist betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.