Morgunblaðið - 22.04.1992, Page 48

Morgunblaðið - 22.04.1992, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þig langar til að koma nýrri hugmynd þinni í framkvæmd. Talaðu við yfirmenn þína í vinnunni. Nærgöngul spurning kann að koma róti á hug þinn í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Hittu ráðgjafa þína að máli. Þú ferð í stutt viðskiptaferða- lag. Þú hugar að möguleikum þínum til endurmenntunar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú þarft á allri þinni skerpu að halda til að stýra fjármálun- um í höfn og ákveða hversu miklar fjárhagsskuldbindingar þór er óhætt að axla. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Híi0 Þú talar við maka þinn um uppeldi barnanna. Þið þurfið að taka sameiginlega á. Þér kann að sinnast við ættingja þinn, en það verður ekkert al- varlegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Almenn skynsemi þín hjálpar þér bæði heima við og í starf- inu. Samvinna er mottó dags- ins. Meyja (23. ágúst - 22. sentemher) <ti^ 'í’ú ert í miklum vinnuham í dag og þráir að skapa eitthvað. Sinntu áhugamálum þínum ef þú mögulega kemur því við. . Vog (23. sept. - 22. október) í dag er tilvalið fyrir þig að versla og sinna ýmsum verefn- um heima fyrir. Þú kannt að fá óvæntan gest í heimsókn. Leitaðu ráð hjá fleiri en einum aðila ef þú ert að hugsa um að ráðast í einhveijar fram- kvæmdir. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) C)(j0 Sinntu mikilvægu símtali og -^þyijaðu á skapandi verkefni meðan þú átt svona auðvelt með tjáskipti við annað fólk. Þú verður fyrir truflunum sem koma í veg fyrir að þú getir lokið öllum skylduverkunum. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) Hafðu ekki hátt um fjármála- viðræður sem þú tekur þátt í. Þú sinnir rannsóknarverkefni sem tengist starfi þínu. Það sem gerist á bak við tjöldin kann að hafa slæm áhrif á samband þitt við náinn ætt- ingja eða vin. Steingeit t$2. des. - 19. janúar) X* Þú átt örvandi skoðanaskipti við vin þinn í dag. Þú leitar leiða til að fá útrás fyrir ein- staklingseðli þitt og sköpunar- hæfileika og setur þér ný mark- mið til að keppa að. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú þarft ef til vill að neita heim- boði í dag til að hafa meiri tíma fyrir starfið. Hugsun þín er kristalstær og innsæi þitt blómstrar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Lmn Þú hefur samband við vini sem búa í fjarlægð. í kvöld tekur þú þátt í félagsstaifí. Gættu þess að ofgera hvergi. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK YE5,MA'AM..WE'S MY 906... NO, IF HE 5IT5 UiAY IN THE BACK,HE U)0N T BOTHER ANY0NE WHAT WA5 THAT THING l'E BEF0KE M EKCEPT AFTEK G," A50UT " I BEF0RE C" 0R 0K 15 IT "THKEE BEFORETOOO 50METHING? I 5H0ULP KN0U) IN CA5E 5HECALLS ON ME... EXCEPT AFTER TEN "? - —— ■ ^ /—>c- ÍU> 1 Já, kennari ... hann er hundurinn minn ... nei, ef hann situr aftast ónáðar hann engan. Hvað var þetta með „I á undan C“ eða eitthvað? Ég ætti að vita það ef hún skyldi taka mig upp. „E á undan M nema eftir G“ eða er það „þrír á undan tveimur nema eftir tíu?“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eiríkur Hjaltason hitti á besta útspilið gegn 6 tíglum Sævars Þorbjömssonar. Hann kom út með lítið lauf og slemman sýnd- ist dæmd til að tapast. Norður gefur; allir á hættu. Vestur Norður ♦ ÁKG3 VKD4 ♦ ÁK75 ♦ 104 Austur ♦ 42 ♦ D965 ♦ G763 II V 1092 ♦ 9 ♦ G43 ♦ K97632 ♦ D85 Suður ♦ 1087 VÁ85 ♦ D10862 *ÁG Spilið kom upp í 6. umferð Islandsmótsins og enduðu 7 pör af 8 í slemmu. Tveir sagnhafar töpuðu slemmunni eftir lauf út, hinir fengu þægilegri vörn og fríuðu spaðann, en Sævar náði 12 slögum þrátt fyrir útspilið. Karl Sigurhjartarson í norður sýndi í upphafi sagnhafa sterka jafnskipta hönd og þegar Sævar spurði frekar um skiptingu með 3 laufum, doblaði Eiríkur. Skömmu síðar átti hann sjálfur út og gerði vel í því að spila út frá kóngum, þrátt fyrir fyrir- stöðusögn suðurs í laufi. Sævar drap á laufás, tók trompin og þrisvar hjarta. Guð- mundur Pétursson segir frá spil- inu í mótsblaðinu og lýsir því svo: „I afköstum fullkomnaði vestur talninguna í lauflitnum og gaf ennfremur í hjartaslögun- um til kynna lengd sína þar. vakandi eins og valur yfir ijúpu lét Sævar ekkert af þessu fara fram hjá sér, tæmdi hjörtun og eftir að hafa tekið báða hæstu í spaða skaðspilaði hann vestur í lauf. Vestur gat ekkert gert annað en spilað út í tvöfalda eyðu.“ m Umsjón Margeir Pétursson Það er lengi hægt að endur- bæta skákir. Nýlega rakst ég á skák í þýsku blaði sem ég hafði áður birt hér í skákhorninu at- hugasemdalaust. Þá fékk ég nýja hugmynd sem reyndist standast: Hvítur leikur og mátar í sjö- unda: Staðan kom upp í viðureign Israelsmannanna Richlis og Man- or á svæðamóti í Bern í Sviss árið 1990. Langbesti og svo ekki sé talað um glæsilegasti leikur hvíts er: 25. Dxh6+!! og nú á svartur ekki betri leið til að fresta hinu óumflýjanlega en 25. - KxhG, 26. Bg+ — Kh5 (engu breytir 26. — Hxg5, 27. Hxg5 og óveijandi mát á h3 eða 27. — Kg7, 27. Be7+ o.s.frv.) 27. Hh3+ - Kg6, 28. Bf6! - Dxd4+, 29. cxd4 - Bxf6, 30. Hdg3+ - Bg5, 31. Hxg5 mát! Skákin hefur birst í ótal blöð- um, m.a. með skýringum eftir Rechlis sjálfan og hefur 25. Bg5 enga gagnrýni fengið fyrr en hér. Rechlis hefur hins vegar fengið mikið lof fyrir leið sina: 25. Bg5?! (sá næstbesti) 25. — Hg6 (þessi staða birtist hér í Mbl. fyrir rúm- um tveimur árum) 26. Bxh6! — Bg7, 27. Bg5+ - Kg8, 28. Bf6 — De8, 29. Hh3! og svartur gafst upp, en hann hefði getað varist betur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.