Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 Minninsr: _____g- Guðlaug Jónsdóttir Fædd 2. mars 1910 Dáin 9. apríl 1992 Amma er hætt að segja sögu, sögu er fræddi bömin hljóð, og afi að kenna brag og bögu, bögu fagra um land og þjóð. (Jak. Jónasson) Það má víst með sanni segja að þetta sé nú hin liðna tíð; afí Sigur- björn lést fyrir tæpum átján ámm og nú þann 9. apríl sl. fór hún amma Lauga til fundar við ástvini handan. Amma Lauga var búin að vera mikið veik en svo þegar allt í einu er klippt á þessa tilveru bregður manni; amma horfin. Manni fínnst eins og amma eigi alltaf að vera til staðar. Amma hefur jú alltaf verið til staðar. Amma var fasti punkturinn í tilverunni og hvernig getur hann horfíð? Amma var alltaf þarna fyrir okkur, amma gaf okkur alltaf af sjálfri sér, amma var eitt- hvað svo sjálfsagður hlutur. Þannig þekkti maður ömmu. En svo þegar amma, amma Lauga er horfin, þá situr maður eftir og spyr sig: En hvemig mann- eskja var hún Lauga sem svo síðar varð amma? Amma er jú hlutverk sem kemur á eftir svo mörgu öðru og seinna en svo margt annað, á undan var önnur manneskja með áhugamál, skoðanir og tilfínningar sem ömmubörn þekktu ekki, maður þekkti bara hina óeigingjörnu, gjöf- Gengin er góð kona, Guðlaug Pétursdóttir. Fyrstu kynni mín af þessari sér- stöku konu voru þegar ég heimsótti verksmiðju Ó. Johnson & Kaaber átta ára gamall, skömmu áður en ég fluttist vestur um haf. Hugfang- inn horfði á stórar vélar framleiða ilmsterkan kaffíbæti, sem ég hygg Okkur setti hljóð þegar okkur barst sú harmafregn að Ema hefði kvatt þennan táradal er við nefnum jörð. Við minnumst hennar með sökn- uði og þökkum algóðum Guði fyrir þann heiður að fá að kynnast henni og vera henni samferða á göngunni miklu sem leiða á okkur til aukins þroska gegnum kærleiksboðorð Krists. Hveijum hafði komið í hug að dagurinn í dag gæti verið hin síð- asta kvöldmáltíð. Erna var góðhjörtuð og viljasterk kona, þrátt fyrir hjólastólinn var hún giaðvær og jákvæð. Hún fékk okkur oft til að hugsa þá hugsun „að hafa ávallt gaman af því sem við erum að gera en ekki aðeins gera það sem er gaman að gera“. Þetta kann að hljóma ankannalega, en ekki ef þessi orð era hugsuð á enda. Getur verið að það sem okkur fínnst leiðin- legt að gera, getur verið að sá sem er í hjólastól vildi gera í okkar spor- um. Þannig vann Ema mannbæt- ulu og vinalegu hlið hennar Laugu ömmu. Ó hve það er gott að þiggja, sérstaklega af konu sem fannst svo gott að gefa. Amma Lauga hafði mjög gaman af lestri og þyrsti í alls kyns fróð- leik. Hún kenndi okkur fyrstu bæn- irnar og sá til þess að þeim yrði ekki gleymt. Hún byrjaði snemma eða um sextán ára að skrifa vísur í stílabækur, vísur sem sýna svo glöggt hversu þenkjandi hún var og hvað henni var efst í huga. Núna eru það þessar vísur sem færa okkur nær henni og við fáum tækifæri til að kynnast henni bet- ur. En þannig hugsaði amma: Ég má ekki hata, er það lítili vandi, raun er meiri að rata rétt að kærleikslandi. Af því að ég á að kunna alla að gjöra að vinum, ekki má ég unna einum meir en hinum. (Herdís og Óiína Andrésd.) Speki þessi er dæmigerð fyrir ömmu Laugu, en hún hugsaði líka: Lifðu til að lýsa og fræða, lifðu til að þerra tárin, lifðu til að líkna og græða, lifðu til að mýkja sárin. Lifðu í dýrstum lukku blóma, lifðu fijáis á sléttum vegi, lifðu þér til láns og sóma, lifðu sæl að hinsta degi. að flestir sem komnir eru yfír miðj- an aldur muni eftir. Leiðsögumaður minn um þessa undraveröld tækja og framandi hráefnis var kona sem stolt sýndi litla drengnum starfs- vettvang sinn og framleiðsluna sem þar átti sér stað. Það var Guðlaug Pétursdóttir. Hún kunni líka á böm, og vissi hvað þeim þótti gaman að sjá og skoða og eftir þessi fyrstu kynni fannst mér að ég hafa eign- ast góða vinkonu. Minningin um andi starf þeim sem vildu meðtaka boðskap hennar. Sama er að segja um Elísabetu, dóttur hennar, sem var móður sinni ómetanleg hjálparhella og á hrós skilið fyrir fórnfýsi og óeigingjarna hjálpsemi. Hún skynjaði ófulikom- leikann en kærleikurinn og góðgirn- in krýndi hana þá skynsemi að hún endurgait hann með skyldunni að heiðra móður sína og elska hana eins og sjálfa sig. Göfugri hugsjón er varla hægt að rækta með sér. Við vottum Elísabetu og skyld- fólki Emu okkar dýpstu samúð og lifum í voninni um að æðra líf taki við að loknu þessu og að algóður Guð styrki þau í sorginni. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskiinaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. (V. Briem) Fjölskyldan á Revnimel 47. Sá sem lifir með þessa visku að leiðarljósi hlýtur að hafa skilning á hvernig okkur ber að haga okkur í jarðnesku lífí voru, gagnvart sjálf- um okkur og öðrum. Náungakær- leikurinn er svo mikilvægur og dýr- mætur. „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig“ og „eigi skaltu þú gjöra öðram það sem að þú vilt ekki að aðrir gjöri yður“. Þannig kenndi amma okkur að hugsa og þannig hefur hún hugsað sjálf. Hún hugsaði reyndar aldrei upphátt, en hún var alltaf að hugsa, hugsa um aðra og nú er komið að okkur að hugsa. Að hugsa til hennar, um hana og þakka henni fyrir að hafa verið amman sem leiddi okkur í sannleikann um marga þá leyndar- dóma sem lífið býr yfír þegar mað- ur er krakki og amma er eitthvað mitt á milli guðs og mömmu. Hvíldin var henni kærkomin, þeir hvíla svo margir handan er henni voru kærkomnir. Þó að fomu björgin brotni, bili himinn og þorni’ upp mar, allar sortni sólimar, aldrei deyr, þótt allt um þrotni, endurminning þess sem var. (Grímur Thomsen) Margeirsdætur. Þessa dagana er í hugum okkar bæði sorg og gleði. Sorg, vegna aðskilnaðar við yndislega konu sem reyndist okkur öllum svo vel og hafði faðm sem umvafið gat okkur öll, og jafnvel öll í einu ef á lá. I dag er til moldar borin hún Lauga — Guðlaug Jónsdóttir — en hún lést 9. apríl sl., södd lífdaga. í dag gleðjumst við því nú er hún horfin á vit feðra sinna og ástvina sem henni þótti svo mikið vænt um, þessa konu, sem sýndi mér svo mikla hlýju og góðmennsku, fylgdi mér til nýrra heimkynna í Vesturheimi. Ég átti eftir að rifja upp þessi fyrstu kynni þegar ég sneri heim aftur mörgum árum síðar. Hún var enn á sínum stað þegar ég hóf störf hjá fyrirtækinu og saman unnum við um áratuga skeið. Það telst til undantekninga í dag að fólk haldist við á sama vinnustað svo árum skipti, hvað þá áratugum. Guðlaug Pét.ursdóttir var hins vegar trygg- lynd kona og sýndi fyrirtækinu ætíð mikla trúmennsku. í fjörutíu og átta ár skilaði hún sínu starfi samvisku- samlega, og meira en það. Aldrei minnist ég þess að hana hafí vantað í vinnu vegna veikinda eða af öðrum sökum og hlýtur það að teljast óvenjulegt. Hún var mætt á sinn stað áður en starfsdagurinn var formlega hafínn og dvaldi oftar en ekki aðeins lengur eftir að honum lauk, til að ganga þannig frá að hver hlutur væri á sínum stað, þeg- ar næsti vinnudagur hæfíst. Guð- laug var einstaklega rösk til verka og það átti ekki við hana að ganga hægum skrefum þar sem leið henn- ar lá, heldur hálf hljóp hún við fót. Það má telja börnum okkar hjón- anna til gæfu að hafa kynnst Guð- laugu og vinnubrögðum hennar, en öll fjögur unnu þau í verksmiðjunni á sumrin sem unglingar. Guðlaug var í uppáhaldi hjá þeim öllum enda ekki hægt annað en að geðjast að konu sem ekki bara vann sín störf vel, heldur hafði líka gaman af því og með sinni léttu lund stytti hún vinnudaginn hjá öllum sem hana umgengust. Þrátt fyrir háan aldur, tæp níutíu og fimm ár, var Guðlaug síung. Allt fram í andlátið fylgdist hún vel með öllu sem gerðist í kringum hana, hvort sem var í ijölskyldunni eða í heimsmálum og jafnan sá hún björtu hliðarnar á tilverunni. Kímnin var aldrei langt undan, en það var fremur að sjálfri sér sem hún gerði grín en að hlægja á kostnað ann- arra. Hin síðari ár bjó Guðlaug á dval- arheimilinu Skjóli við Laugarás. Þar fór vel um hana, enda naut hún góðrar umönnunar hjúkrunarfólks- ins þar. Þótt Guðlaug hafi ekki gifst eða stofnað eigin fjölskyldu átti hún fjöldann allan af góðu fólki að, og reyndist hún öllu sínu fólki ætíð mjög vel. Fólkinu hennar Guðlaugar sendum við Dúra samúðarkveðjur og biðjum Guð að blessa minningu þessarar góðu konu._ Ólafur Ó. Johnson. við gleðjumst einnig yfír því að hún skuli vera laus úr jarðneskjum lík- ama sem var svo slitinn og þreyttur eftir langvarandi og erfið veikindi. Við kveðjum þessa vönduðu konu sem fædd var í Keflavík. Móðir hennar var Guðrún Erlendsdóttir, fædd austur í Mýrdal í Skaftafells- sýslu nálægt Felli og Pétursey, þar sem nú í nálægð er reitur sem son- ardætur hennar eiga aðild að, og vona að einhvern tíma rísi skógur. Faðir hennar var Jón Sölvason frá Hvammkoti á Skaga í Skaga- firði, af hinni kunnu ætt Skíðastaða þar. Hún sleit barnsskónum í Hafn- arfirði hjá foreldrum sínum og tveimur bræðrum sem nú eru látn- ir. Hún bjó í gamla bænum í Hellis- gerði í fögru umhverfi þess bæjar. Hafnarfjörður var henni kær, hún tók próf frá Flensborgarskóla með láði, og undrar það engan sem hana þekkti, svo minnug var hún. Hún hafði alltaf mikinn áhuga á öllu sem fróðlegt var og hafði yndi af Ijóðum. í fórum hennar eru ýms- ar úrklippur fróðlegs eðlis og kveð- skapur ýmiskonar, enda ættir að rekja til kunnra hagyrðinga norður í Skagafirði. Snemma réðst Lauga til heimilis- starfa hjá öðrum, til að sinna barna- uppeldi, og var það aðalstarf henn- ar að ala upp börn. Það var henni líka einstaklega lagið og get ég ekki betur séð en að gömlu kenning- arnar hennar Laugu séu í fullu gildi í dag hjá uppeldis- og kennslufræð- ingum. Kornung fór hún sumarlangt norður til Siglufjarðar á síld og til eru bréf frá henni þaðan, til vin- konu sinnar, þar sem hún segir svo Magnús Ólafsson frændi minn fæddist að Sjólyst í Garði. Hann var sonur hjónanna Guðbjargar yilhjálmsdóttur frá Óseyrarnesi og Ólafs Ásgrímssonar frá Gljúfri í Ölfusi. Fyrstu ár sín ólst Magnús upp hjá foreldrum sínum sem bjuggu þá fyrst í Garði og síðar f Keflavík. Þegar Magnús var aðeins átta ára gamall missti hann föður sinn, en hann drakknaði norður á Siglu- fírði 12. ágúst 1926. Eftir það fór Magnús tii Jónu móðursystur sinnar í Vestmannaeyjum og manns henn- ar, Vigfúsar Sigurðssonar for- manns. þar dvaldi hann fram yfir fermingu, allt til 16 ára aldurs, en þá fór hann aftur til móður sinnar, sem þá bjó enn í Keflavík. Á þessum árum fékkst hann við alla almenna vinnu við sjávarsíðuna, eins og títt var um unga menn þá. Síðan tók sjómennskan við og réðst hann þá tii Sveinbjarnar Einarssonar frá Endagerði á Miðnesi. Magnús var síðan á mótorbátum fram undir tvítugt, en þá var hugur hans ráð- inn í því að fara í Stýrimannaskól- ann. Áð námi loknu var hann ráðinn stýrimaður á togurum frá útgerð Vilhjálms Árnasonar frænda síns í Hafnarfirði og þar var hann í all- nokkur ár. skilmerkilega frá sílarlífinu þar. Um tíma, 23 ára gömul, vann hún í apótekinu á Sauðárkróki og starf- aði í leikfélaginu á Sauðárkróki og tók þá þátt í a.m.k. einni uppfærslu þar, en því miður veit ég ekki hvaða leikrit það var. Hafði hún ævinlega svo gaman af að minnast veru sinn- ar á Króknum og kynnum sínum af Helga Hálfdanarsyni og leikfé- laginu þar. En barnauppeldi og húsmóðurstörf voru þau störf sem hún starfaði við um ævina. Lauga hafði alltaf gaman af börnum, fannst þau vera hreinskilnust allra og hafði hún einstakt lag á þeim. Urðu þau alltaf vinir hennar. Minn- ist ég þess ekki að hafa séð hana skamma þau, hún notaði aðferðir sem margur annar hafði ekki þolin- mæði tifog mörg lærðu þau bænirn- ar sínar hjá henni og þulur. Og það voru börn og umhyggja sem leiddi þau saman, Sigurbjörn Eyjólfsson, mann hennar, og hana, því suður tii Keflavíkur fór hún 27 ára gömul og réð sig til hans sein ráðskona. Sigurbjörn var þá ekkju- maður og sex barna faðir. Var hann bróðir Guðrúnar mágkonu hennar. Var hann sjómaður á þeim árum. Það tókast með þeim ástir, þau giftu sig og eignuðust soninn Mar- geir, fæddan 26. maí 1939. Hann var hennar einkasonur og þéirra eina sameiginlega barn. Undirrituð og Margeir voru gift í tæp þijú ár og eignuðust tvær dætur, Guðlaugu Rún, fædda 1953, og Hönnu Dís, fædda 1965. Honum virtist ekki ætlað langt líf og lést sviplega 1965. Fráfall hans olli henni miklum harmi sem svo bjó innra með henni upp frá því. Samband hennar við sonardætur sínar var mjög náið alla tíð og var hún þeim sem móðir. Þegar Lauga flytur suðureftir til Sigurbjörns er yngsta barn hans kornungt, aðeins á 6. ári og er það Friðrik. Var hann henni einkar kær. Friðrik á eina dóttur og er hún alin upp á heimili þeirra Laugu og Sigurbjörns, og reyndust þær hvor annarri sem bestu mæðgur. Þegar ég flyt suðureftir til þess- ara ágætu hjóna 1962 eru mikil umsvif á heimili þeirra á Túngötu 15. Sigurbjörn gerði þá út bátinn Hilmi sem var einkar aflasæll. Hann rak ennfremur fiskverkunarhús og annar bátur var í smíðum í Svíþjóð um þær mundir. Sigurbjörn stýrði þessu af al- kunnum dugnaði en stýrimaðurinn í brúnni heima á Túngötu var Lauga og stýrði af rósemi og hyggindum. Ég kem þarna í nýjan heim, þar Eftir að Magnús hætti tii sjós vann hann um tíma á Keflavíkur- flugvelli, þegar uppbyggingin var sem mest þar syðra við vallargerð- ina. Hann var þá til heimilis í Kefla- vík og kynntist þar konu sinni, El- ínu Jónsdóttur frá Hvanná. Þau fóra fljótlega að búa saman hér í Reykjavík, fyrst í Blesugróf og síð- ar eignuðust þau íbúð í Æsufelli 6. Eftir að Elín og Magnús fluttu til Reykjavíkur starfaði hann sem sölu- og afgreiðslumaður hjá timb- urversluninni Völundi um tveggja áratuga skeið. Þau hjónin bjuggu saman í Æsufellinu, þar til Elín andaðist og eftir það bjó hann einn á sama stað þar til hann tést 9. apríl sl. Á yngri árum eignaðist Magnús son, Þröst Magnússon hönnuð, með Önnu Valdimarsdóttur frá Sval- barðsströnd. Magnús frændi minn var mikill ferðamaður. Við fórum tvær eftir- minnilegar ferðir saman í lífinu. Fyrri ferðin var farin vorið sem Elín konan hans lést. Við fórum þijú saman hringinn í kringum landið og inn í Herðubreiðarlindir. Síðari ferðin var farin þegar hann varð sjötugur. Þá fóram við í kring- um Jökul og gáfum okkur vikutíma til þess. Það var ólýsanlega góð ferð, við vorum sex saman, skyld- fólk og vinir. Síðan var áætluð ferð á sumri komanda inn í íslensku NÁMSAÐSTOÐ á lokasprettinum fyrir vorpróf in Innritun í síma 79233 kl. 14.30-18.30 virka daga. Nemendaþjónustan sf. Guðlaug Péturs- dóttir - Kveðjuorð Fædd 25. desember 1897 Dáin 1. apríl 1991 Minning: Erna Sæmundsdóttir Minning: Magnús Ólafsson Fæddur 13. ágúst 1918 Dáinn 9. apríl 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.