Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1992 9 Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. fei FÖSTUDAGSCREIN GUDMUNDAR EINARSSONAR ornmi ÓLHFi' ÍMGMM ^jáist Ólafur Ragnar af sams- _Jkonar minnislcysi og Sicin- . grímur Hermannsson? Sam- þykkli hann Blönduvirkjun f ..blak- káli”? Vesiur f Momreal f Kanada var lengi lil maður sem var frsegur í Ixknavfsindum vegna þess að hann þjáðisl af svo algcru minnisleysi að hann gai cinungis munað aiburði líð- andi stundar. Hver dagur var honum sem nýr. Hann var maður án sögu. Einhverskonar minnisleysi af þcssu lagi virðist nú saekja á Ólaf Ragnar Gn'msson Hann er eins og maður án sögu f flokki sem vill ekki kannasl við sfna sögu. Ólafur iðk sxii í sljóm Landsvirkjunar I98J og lók þar ákvarðanir um að virkja Blöndu Upplvsingafullirúi Landsvirkjunar segir ekken koma fram í fundargerðum sljóm- ar Landsvirkjunar frá þessum tíma. sem bcndi ii I þess að ólaf- ur Ragnar Grímsson hafi nokkru sinni greitl aikvzði gegn þessum framkvarmd- Bygging virkjunar- innar var ákveðin með þingsályklunar- tillögu á Alþmgi i maf 1982. enþávar flokk- urinn hans Ólafs líka við sijóm og áni mcira að segja iðnað- arráðhenann HjörleiJ Gullormsvon Nu kallar Ólafur Ragnar þcila mcstu tjárfcsiingarmislök sfðusiu ára. Kannski er þcita bara minnisleysi I Ólafs eias og áður scgir. f öðru lagi I kann þena að vera upphafið á endur- I skoðunarsiefnu Alþýðubandalags- I ins Við megum kannski eiga von á I þvf nú að þessi flokkur komi úi og I geri upp gamlar syndir. Kannski fáum við bráðum uppgjör I við andstöðu Alþýðubandalagsins I við EFTA. Hvað arilar Ólafur Ragn- I ar kalli það° Meslu dómgrcindarmis- I tök (lokksins undanfarin ár? Síðan lakast þeir Uklcga á við I NATO. Hvað artli Ólafur kalli and- V slöðu flokksins við það? Meslu ör- [ yggispólitísku mistök flokksins und- I anfarinár? Og að lokum fara þeir kannski að I tala um sjálfan tilverugrundvöll Al- I þýðubandalagsíns. þ e. kommúnis- I mann f ausiri Hvað arlli Ólafur I Ragnar kalli það mál? Mesai pólit- " fsku mistök sfðuslu ára? Það verður ekki nóg að kalla það I meslu misiökin þegar að þvf uppgjori I kemur. Það er hxn við að fólkið sem I nú bcilar á Rauða lorginu og sveliur f I sxlurikinu gamla kalli þetu ekki mistök. Það kallar þetu vafalaust harmleik. Hvtnarr xilar Alþýðubandalagið að hafa kjark til að horfast í augu við mistök og harmleiki sinnar eigin sögu. Er það af óna eða óminni s< flokkurinn þegir um það Alþýðubandalagið og Blönduvirkjun Guðmundur Einarsson skrifar föstudags- grein í Alþýðublaðið um Alþýðubandalag- ið og Blönduvirkjun sem Staksteinar staldra við í dag. Ottinnog óminnið Guðmundur Einarsson segir í grein í Alþýðu- blaðinu: „Vestur í Montreal í Kanada var lengi maður sem var frægur I lækna- vísindum vegna þess að hann þjáðist af svo al- geru minnisleysi að hann gat einungis munað at- burði líðandi stundar. Hver dagnr var honum nýr. Hann var maður nýrrar sögu. Einhverskonar minnis- leysi af þessu tagi virðist nú sækja á Ólaf Ragnar Grímsson. Hann er eins og niaður án sögu í flokki sem vill ekki kannast við sína eigin sögu. Ólafur tók sæti í stjóm Lands- virkjunar 1983 og tók þar ákvarðanir um að virkja Blöndu. Upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar segir ekkert konia fram í fund- argerðum stjórnar Landsvirkjunar frá þess- um tínia, sem bendi til þess að Ólafur Ragnar Grímsson hafi nokkru sinni greitt atkvæði gegn þessum framkvæmdum. Bygging virkjunarinn- ar var ákveðin með þingsályktun á Alþingi í maí 1982, en þá var flokkurinn hans Ólafs líka við stjórn og átti meira að segja iðnaðar- ráðhemann, Hjörleif Guttomisson. Nú kallar Ólafur Ragnar þetta mestu fjár- festingarmistök síðustu ára. Kannski er þetta bara mimiisleysi Ólafs eins og áður segir. I öðru lagi kann þetta að vera upp- hafið á endurskoðunar- stefriu Alþýðubandalags- ins. Við megum kannski eiga von á því nú að þessi flokkur komi út og geri upp gamlar syndir?” Bakland Al- þýðubanda- lagsins Síðan segir: „Kannski fáum við bráðum uppgjör við and- stöðu Alþýðubandalags- ins við EFTA? Hvað ætli Ólafur Ragnar kalli það? Mestu dómgreindarmis- tök flokksins undanfarin ár? Síðan takast þeir lík- lega á við NATO. Hvað ætli Ólafur kalli andstöðu flokksins við það? Mestu öryggispólitísku mistök flokksins undanfarin ár? Og að lokum fara þeir kamiski að tala um sjálf- an tilverugrundvöll Al- þýðubandalagsins, það er kommúnismann í austri. Hvað ætli Ólafur Kagnar kalli það mál? Mestu póli- tísku mistök síðustu ára? Það verður ekki nóg að kalla það mestu mis- tökin þegar að því upp- gjöri kemur. Það er hætt við að fólkið sem nú betl- ar á Rauða torginu og sveltur í sælurikinu gamla kalli þetta ekki mistök. Það kallar þetta vafalaust harmleik. Hvenær ætlar Alþýðu- bandalagið að hafa kjark til að horfast í augu við mistök og harmleik sinn- ar eigin sögu? Er það af ótta eða óminni sem flokkurinn þegir um það?“ Stalínísk for- tíð frónskra sósíalista Seint mun fyrnast for- ystugreinin sem birt var í Þjóðviljanum 7. marz 1953, að Stalín gengnum. Þar sagði m.a.: „Vér minnumst þessa læriföður sósíalismans, sem á úrslitastund í þró- un mannkynsins mótar kenninguna um upp- byggingu sósíalismans í einu landi og gerir þar- með Sovétríkin að því óvinnandi vígi verkalýðs- ins, sem þau eru nú ... Vér minnumst manns- ins Stalíns, sem hefur veriö elskaður og dáður meir en flestir memi í mannkynssögunni áður og naut slíks trúnaðar- trausts, sem fáir menn hafa nokkru sinni notið, — en lét sér aldrei stíga þá ást og aðdáun til höf- uðs, heldur var til síðustu stundar sami góði félag- inn, sem mat manngildið öllu ofar, eins og þá er hann hóf starf sitt. Gagnvart mannlegum mikilleik þessa látna bar- áttufélaga drjúpum við höfði, — í þökk fyrir allt, sem hann vann fyrir verkalýðshreyfinguna og sósíalismann, — í djúpri samúð við flokk hans og alþýðu Sovétríkjanna.” Tilverugrund- völlurinn Þau viðhorf, sem í þessari forustugrein fel- ast, eru trúlega í huga Guðmundar Einarssonar þegar hann talar um „til- verugrundvöll Alþýðu- bandalagsins, kommún- ismann í austri”. Alþýðu- bandalagið hefur aldrei gert upp við sovézk for- tíðartengsl, sovézkar rætur sínar, a.m.k. ekki með marktækum hætti. Það hefur að vísu svið- sett dulitla sýndar- memisku í þá veru, lítið sannfærandi látbragðs- leik. Látbragðsleik af svip- uðum toga og þann, að sýna annað andlit gagn- vart Blönduvirkjun 1992 en þá er Alþýðubanda- lagið fór með húsbónda- vald í iðnaðarráðuneyt- inu og ákvörðun um virkjunina var tekin. Leik eins og þann að hrúga upp mýgrút stór- yrða gegn Atlantshafs- bandalaginu, ár og síð og alla tíð, en sitja samt sem áður með sælubros á vör í allnokkrum aðild- arrikisstjórnum að því bandalagi. Óminni Ólafs Ragnars, sem Guðmundur talar mn, er máski ekkert óminni, 'heldur sá gamli framsóknartvískinnung- ur, sem formaður Al- þýðubandalagsins er meistari í! NotaÓu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. RÍKISVERÐBRÉFA Kalkofnsvegi 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 sími 91- 699600 Kringlunni, sími 91- 689797 8,5% ávöxtun • • ' Orugg eignasamsetning Yfirlit sem ekkert\antar á Lágur rekstrarkostnaður HVER VAKIR YFIR ÞÍNUM EFTIRLAUNUM? Hjá Almennum lífeyrissjóði VÍB eru framlög hvers sjóðfélaga séreign hans. Inneignin erfist og árs- fjórðungslega er sjóðfélögum sent ítarlegt yfirlit um eign sína ásamt stöðu og afkomu sjóðsins. Hver sem er getur gerstfélagi í ALVIB en hann er einkum hugsaður sem viðbótarlífeyrissjóður. Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um líf- eyrismál og hægt er að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VIB. % * Ársávöxtun sídustu 3 mánába, umfram < < veriibóhni VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.