Morgunblaðið - 22.04.1992, Síða 9

Morgunblaðið - 22.04.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1992 9 Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. fei FÖSTUDAGSCREIN GUDMUNDAR EINARSSONAR ornmi ÓLHFi' ÍMGMM ^jáist Ólafur Ragnar af sams- _Jkonar minnislcysi og Sicin- . grímur Hermannsson? Sam- þykkli hann Blönduvirkjun f ..blak- káli”? Vesiur f Momreal f Kanada var lengi lil maður sem var frsegur í Ixknavfsindum vegna þess að hann þjáðisl af svo algcru minnisleysi að hann gai cinungis munað aiburði líð- andi stundar. Hver dagur var honum sem nýr. Hann var maður án sögu. Einhverskonar minnisleysi af þcssu lagi virðist nú saekja á Ólaf Ragnar Gn'msson Hann er eins og maður án sögu f flokki sem vill ekki kannasl við sfna sögu. Ólafur iðk sxii í sljóm Landsvirkjunar I98J og lók þar ákvarðanir um að virkja Blöndu Upplvsingafullirúi Landsvirkjunar segir ekken koma fram í fundargerðum sljóm- ar Landsvirkjunar frá þessum tíma. sem bcndi ii I þess að ólaf- ur Ragnar Grímsson hafi nokkru sinni greitl aikvzði gegn þessum framkvarmd- Bygging virkjunar- innar var ákveðin með þingsályklunar- tillögu á Alþmgi i maf 1982. enþávar flokk- urinn hans Ólafs líka við sijóm og áni mcira að segja iðnað- arráðhenann HjörleiJ Gullormsvon Nu kallar Ólafur Ragnar þcila mcstu tjárfcsiingarmislök sfðusiu ára. Kannski er þcita bara minnisleysi I Ólafs eias og áður scgir. f öðru lagi I kann þena að vera upphafið á endur- I skoðunarsiefnu Alþýðubandalags- I ins Við megum kannski eiga von á I þvf nú að þessi flokkur komi úi og I geri upp gamlar syndir. Kannski fáum við bráðum uppgjör I við andstöðu Alþýðubandalagsins I við EFTA. Hvað arilar Ólafur Ragn- I ar kalli það° Meslu dómgrcindarmis- I tök (lokksins undanfarin ár? Síðan lakast þeir Uklcga á við I NATO. Hvað artli Ólafur kalli and- V slöðu flokksins við það? Meslu ör- [ yggispólitísku mistök flokksins und- I anfarinár? Og að lokum fara þeir kannski að I tala um sjálfan tilverugrundvöll Al- I þýðubandalagsíns. þ e. kommúnis- I mann f ausiri Hvað arlli Ólafur I Ragnar kalli það mál? Mesai pólit- " fsku mistök sfðuslu ára? Það verður ekki nóg að kalla það I meslu misiökin þegar að þvf uppgjori I kemur. Það er hxn við að fólkið sem I nú bcilar á Rauða lorginu og sveliur f I sxlurikinu gamla kalli þetu ekki mistök. Það kallar þetu vafalaust harmleik. Hvtnarr xilar Alþýðubandalagið að hafa kjark til að horfast í augu við mistök og harmleiki sinnar eigin sögu. Er það af óna eða óminni s< flokkurinn þegir um það Alþýðubandalagið og Blönduvirkjun Guðmundur Einarsson skrifar föstudags- grein í Alþýðublaðið um Alþýðubandalag- ið og Blönduvirkjun sem Staksteinar staldra við í dag. Ottinnog óminnið Guðmundur Einarsson segir í grein í Alþýðu- blaðinu: „Vestur í Montreal í Kanada var lengi maður sem var frægur I lækna- vísindum vegna þess að hann þjáðist af svo al- geru minnisleysi að hann gat einungis munað at- burði líðandi stundar. Hver dagnr var honum nýr. Hann var maður nýrrar sögu. Einhverskonar minnis- leysi af þessu tagi virðist nú sækja á Ólaf Ragnar Grímsson. Hann er eins og niaður án sögu í flokki sem vill ekki kannast við sína eigin sögu. Ólafur tók sæti í stjóm Lands- virkjunar 1983 og tók þar ákvarðanir um að virkja Blöndu. Upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar segir ekkert konia fram í fund- argerðum stjórnar Landsvirkjunar frá þess- um tínia, sem bendi til þess að Ólafur Ragnar Grímsson hafi nokkru sinni greitt atkvæði gegn þessum framkvæmdum. Bygging virkjunarinn- ar var ákveðin með þingsályktun á Alþingi í maí 1982, en þá var flokkurinn hans Ólafs líka við stjórn og átti meira að segja iðnaðar- ráðhemann, Hjörleif Guttomisson. Nú kallar Ólafur Ragnar þetta mestu fjár- festingarmistök síðustu ára. Kannski er þetta bara mimiisleysi Ólafs eins og áður segir. I öðru lagi kann þetta að vera upp- hafið á endurskoðunar- stefriu Alþýðubandalags- ins. Við megum kannski eiga von á því nú að þessi flokkur komi út og geri upp gamlar syndir?” Bakland Al- þýðubanda- lagsins Síðan segir: „Kannski fáum við bráðum uppgjör við and- stöðu Alþýðubandalags- ins við EFTA? Hvað ætli Ólafur Ragnar kalli það? Mestu dómgreindarmis- tök flokksins undanfarin ár? Síðan takast þeir lík- lega á við NATO. Hvað ætli Ólafur kalli andstöðu flokksins við það? Mestu öryggispólitísku mistök flokksins undanfarin ár? Og að lokum fara þeir kamiski að tala um sjálf- an tilverugrundvöll Al- þýðubandalagsins, það er kommúnismann í austri. Hvað ætli Ólafur Kagnar kalli það mál? Mestu póli- tísku mistök síðustu ára? Það verður ekki nóg að kalla það mestu mis- tökin þegar að því upp- gjöri kemur. Það er hætt við að fólkið sem nú betl- ar á Rauða torginu og sveltur í sælurikinu gamla kalli þetta ekki mistök. Það kallar þetta vafalaust harmleik. Hvenær ætlar Alþýðu- bandalagið að hafa kjark til að horfast í augu við mistök og harmleik sinn- ar eigin sögu? Er það af ótta eða óminni sem flokkurinn þegir um það?“ Stalínísk for- tíð frónskra sósíalista Seint mun fyrnast for- ystugreinin sem birt var í Þjóðviljanum 7. marz 1953, að Stalín gengnum. Þar sagði m.a.: „Vér minnumst þessa læriföður sósíalismans, sem á úrslitastund í þró- un mannkynsins mótar kenninguna um upp- byggingu sósíalismans í einu landi og gerir þar- með Sovétríkin að því óvinnandi vígi verkalýðs- ins, sem þau eru nú ... Vér minnumst manns- ins Stalíns, sem hefur veriö elskaður og dáður meir en flestir memi í mannkynssögunni áður og naut slíks trúnaðar- trausts, sem fáir menn hafa nokkru sinni notið, — en lét sér aldrei stíga þá ást og aðdáun til höf- uðs, heldur var til síðustu stundar sami góði félag- inn, sem mat manngildið öllu ofar, eins og þá er hann hóf starf sitt. Gagnvart mannlegum mikilleik þessa látna bar- áttufélaga drjúpum við höfði, — í þökk fyrir allt, sem hann vann fyrir verkalýðshreyfinguna og sósíalismann, — í djúpri samúð við flokk hans og alþýðu Sovétríkjanna.” Tilverugrund- völlurinn Þau viðhorf, sem í þessari forustugrein fel- ast, eru trúlega í huga Guðmundar Einarssonar þegar hann talar um „til- verugrundvöll Alþýðu- bandalagsins, kommún- ismann í austri”. Alþýðu- bandalagið hefur aldrei gert upp við sovézk for- tíðartengsl, sovézkar rætur sínar, a.m.k. ekki með marktækum hætti. Það hefur að vísu svið- sett dulitla sýndar- memisku í þá veru, lítið sannfærandi látbragðs- leik. Látbragðsleik af svip- uðum toga og þann, að sýna annað andlit gagn- vart Blönduvirkjun 1992 en þá er Alþýðubanda- lagið fór með húsbónda- vald í iðnaðarráðuneyt- inu og ákvörðun um virkjunina var tekin. Leik eins og þann að hrúga upp mýgrút stór- yrða gegn Atlantshafs- bandalaginu, ár og síð og alla tíð, en sitja samt sem áður með sælubros á vör í allnokkrum aðild- arrikisstjórnum að því bandalagi. Óminni Ólafs Ragnars, sem Guðmundur talar mn, er máski ekkert óminni, 'heldur sá gamli framsóknartvískinnung- ur, sem formaður Al- þýðubandalagsins er meistari í! NotaÓu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. RÍKISVERÐBRÉFA Kalkofnsvegi 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 sími 91- 699600 Kringlunni, sími 91- 689797 8,5% ávöxtun • • ' Orugg eignasamsetning Yfirlit sem ekkert\antar á Lágur rekstrarkostnaður HVER VAKIR YFIR ÞÍNUM EFTIRLAUNUM? Hjá Almennum lífeyrissjóði VÍB eru framlög hvers sjóðfélaga séreign hans. Inneignin erfist og árs- fjórðungslega er sjóðfélögum sent ítarlegt yfirlit um eign sína ásamt stöðu og afkomu sjóðsins. Hver sem er getur gerstfélagi í ALVIB en hann er einkum hugsaður sem viðbótarlífeyrissjóður. Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um líf- eyrismál og hægt er að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VIB. % * Ársávöxtun sídustu 3 mánába, umfram < < veriibóhni VERÐBREFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.