Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 34
,34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992
*
mamAUGLYSINGAR
Hönnuður/arkitekt
Fyrirtæki á sviði gleriðnaðar óskar eftir sam-
starfi við hönnuð eða arkitekt. Við leitum að
hugmyndaríkum og sjálfstæðum einstakl-
ingi, gjarnan nýútskrifuðum, til að takast á
við krefjandi verkefni.
Vinsamlegast sendið inn upplýsingar um
nafn, heimilisfang, síma, aldur og menntun
til auglýsingadeildar Mbl. merktar:
„HA - 11877“ fyrir 1. maí.
Með allar upplýsingar verður farið sem trún-
aðarmál og öllum svarað.
Fóstrur óskast
á leikskólann Lönguhóla, Höfn í Hornafirði.
Upplýsingar gefa leikskólastjórar í síma
97-81315 og félagsmálastjóri í síma
97-81222.
Skrifstofustjóri
lcepro-nefndin, EDI-félagið og EAN á íslandi
óska eftir að ráða sameiginlegan skrifstofu-
stjóra. Markmið starfsins er bætt verklag í
viðskiptum. Verkefni skrifstofustjóra er að
sjá um ýmsa þætti í starfemi félaganna.
Umsækjandi þarf að hafa áhuga á pappírs-
lausum viðskiptum, viðskiptaþekkingu og
tölvukunnáttu. Hann þarf einnig að hafa
reynslu af útgáfustarfsemi, vera ritfær og
geta starfað sjálfstætt.
Skriflegum umsóknum skal skilað til Verslun-
arráðs íslands eigi síðar en 30. apríl 1992.
Fóstrur
Keflavíkurbær óskar eftir að ráða fóstrur á
leikskóla bæjarins.
Nánari upplýsingar veitir leikskólafulltrúi í
síma 92-16700.
Félagsmálastjóri.
íþróttaverslun
Góð sölumanneskja, áhugasöm um íþróttir,
óskast nú þegar í kven- og barnavörudeild.
Framtíðarstarf. Æskilegur aldur 23-45 ára.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-13.
^ákmorstofm
STABFS- OG "NÁMSRÁÐGJÖF
KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448
SUMARHÚS/-L ÓÐIR
Orlofshúsaleiga SFS
sumarið 1992
Starfsmannafélag fyrirtækja Sambandsins
minnir félagsmenn og þá lífeyrisþega, sem
hafa verið félagar í starfsmannafélaginu, á
að umsóknareyðublöð fyrir orlofshúsaleigu
félagsins sumarið 1992 liggja frammi hjá
Jóhanni Steinssyni í Goða hf. við Laugarnes-
veg. Umsóknum skal skila á sama stað fyrir
30. apríl 1992.
F&?Anr\
Kripalujóga
Nýjung í Kramhúsinu. Byrjendanámskeið í
jóga hefst 27. apríl. Kennt tvisvar í viku,
mánudaga og fimmtudaga kl. 7.30-8.30.
Farið verður í undirstöðuatriði Kripalujóga,
teygjur, öndunaræfingar og slökun.
Kennari Helga Mogensen.
Upplýsingar og skráning í Kramhúsinu í síma
15103.
Atvinnuleyfi
til leiguaksturs
Á næstunni verður úthlutað fjórum almenn-
um atvinnuleyfum til leiguaksturs fólksbif-
reiða á félagssvæði Bifreiðastjórafélagsins
Frama. Hér með er auglýst eftir umsóknum
um þessi leyfi. Þeir einir geta öðlast atvinnu-
leyfin, sem fullnægja skilyrðum laga nr.
77/1989 um leigubifreiðar og reglugerðar
nr. 308/1989.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu
Bifreiðastjórafélagsins Frama, Fellsmúla
24-26, Reykjavík, þar sem allar frekari upp-
lýsingar eru veittar. Umsóknum skal skila á
skrifstofu félagsins eigi síðar en 18. maí
1992.
Umsjónarnefnd fólksbifreiða.
Spánn - Benidorm
Til sölu 55 fm íbúð á mjög góðum stað á
Benidorm. íbúðin er á 3. hæð í átta hæða
blokk með suðursvölum og sundlaug í garði.
Upplýsingar í síma 673593 eftir kl. 19.00.
IVIauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram í skrif-
stofu embættisins, Hörðuvöllum 1,
mánudaginn 27. apríl '92 kl. 10.00.
Borgarheiði 19v, Hveragerði, þingl. eigandi Karl Grimm.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Borgarheiði 23, Hveragerði, þingl. eigandi Björgvin Ásgeirsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Bröttuhlíð 5, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurbjörg Oddsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Tryggingastofnun
ríkisins.
Eyrarbraut 12, (Bláskógar), Stokkseyri, þingl. eigandi Rögnvaldur
K. Hjörleifsson og Erla Ingvarsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Heiðmörk 18v, Hveragerði, þingl. eigandi Guðmundur G. Guömundsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Heiðmörk 2b, Hveragerði, þingl. eigandi Björn B. Jóhannsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Hulduhóli 2, Eyrarbakka, þingl. eigandi Eyrarbakkahreppur.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins.
Hvítárholti, Hrun., þingl. eigandi Sigríður H. Sigurðardóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Högnastíg 21, Flúðum, Hrun., þingl. eigandi Guðmundur Jónasson.
Uppboðsbeiöandi er Byggingasjóður ríkisins.
Laufskógum 9, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinbjörg Brynja Jónsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins.
Lyngheiði 11, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurður Þorsteinsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Oddabraut 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Stoð.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóöur ríkisins.
Reyrhaga 20, Selfossi, þingl. eigandi Axel K. Pálsson og Ingveldur
Birgisdóttir, talinn eigandi Sigríður Ágústsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Seljavegi 7, Selfossi, þingl. eigandi Elín Erlingsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóöur ríkisins.
Setbergi 35b, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Svavar Gíslason og Hall-
dóra Karlsdóttir.
Uppboðseigandi er Byggingasjóður rikisins.
Smiðjustíg 19, Flúðum, Hrun., þingl. eigandi Kristinn Björnsson og
Eydís Ásgeirsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóöur ríkisins.
Starengi 2, Selfossi, þingl. eigandi Jón R. Gíslason og Margrót Hjálm-
arsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Þriðjudaginn 28. apríl kl. 10.00.
Básahrauni 36, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Ólafur Gunnarsson og
Þóra G. Grímsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Hjaltason, hrl.
og Jón Magnússon, hrl.
Gauksrima 14, Selfossi, þingl. eigandi Benedikt Eiríksson.
Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson, hrl.
Gauksrima 20, Selfossi, þingl. eigandi Ásmundur Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur eru Einar Ingólfsson, hdl., Ólafur Garðarsson,
hdl., Óskar Magnússon, hdl. og Ásgeir Thoroddsen, hrl.
Heiöarbrún 8, Stokkseyri, þingl. eigandi Þórður Guömundsson.
Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen, hdl. og Byggingasjóður
ríkisins.
Hulduhóli 4, Eyrarbakka, þingl. eigandi Sigurður Kr. Guðmundsson.
Uppboðsbeiðendur eru Lagastoð hf. og Byggingasjóður ríkisins.
Kirkjuferjuhjáleiga, Ölfushr., þingl. eigandi Guðjón Sigurðsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Kvistási, Árbæ, Ölfushreppi, þingl. eigandi Halldóra Jónsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins.
Lóð úr landi Norðurbrúnar, (Gilbrún), þingl. eigandi Kjartan Jóhanns-
son og Steinunn Bjarnadóttir.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisíns.
Skjálgi, Árbæ, Ölfushr., þingl. eigandi Aldís D. Elíasdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingsjóður ríkisins og Ingimundur Einars-
son, hdl.
Úthaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Skafti Einarsson.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Vallholti 16, 1hc, Selfossi, þingl. eigandi Björn H. Eiríksson.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, Kristján Ólafsson,
hdl. og Lagastoð hf.
Miðvikudaginn 29. apríl ’92 kl.
10.00, önnur og síðari sala.
Álfafelli 1, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinn Gislason.
Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen, hdl., Búnaðarbanki is-
lands, lögfræðid. og Fjárheimtan hf.
Borgarheiði 33, Hveragerði, þingl. eigandi Brynja Birgisdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Magnússon, hdl. og Baldur Guðlaug-
son, hrl.
Borgarhrauni 28, Hveragerði, þingl. eigandi Rósa Þorsteinsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmundsson, hdl., Búnaðarbanki ís-
lands, lögfræðid., SigriðurThorlacius, hdl. og Eggert B. Ólafsson, hdl.
Brúarholti, Grímsneshreppi, þingl. eigandi Böðvar Guðmundsson og
Steinunn Ingvarsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen, hdl.
Fossheiöi 12, Selfossi, þingl. eigandi Hildur Steingrímsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins.
Stekkholti 34, Selfossi, þingl. eigandi Davíð Axelsson.
Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson, hrl., innheimtumaður ríkissjóös,
Eggert B. Ólafsson, hdl. og Steingrímur Þormóðsson, hdl.
Tryggvagötu 14, nh., Selfossi, talinn eigandi Gunnar Bragi Magnús-
son.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Kristján Þorbergs-
son, hdl. og Ásgeir Magnússon, hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð
á Nauteyri 2, Nauteyrarhreppi, N-ísafjarðarsýslu, þingl. eign (slax
hf., fer fram eftir kröfum iðnþróunarsjóðs og framkvæmdasjóðs is-
lands á eigninni sjálfri föstudaginn 24. apríl 1992 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn á ísafirði.
SýslumaðUrinn í ísafjarðarsýstu.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Kvennadeild styrktar-
félags lamaðra og fatlaðra
Fögnum sumri í Reykjadal fimmtudaginn 23.
apríl. Hátíðin sett kl. 14.00.
Einsöngur, Vilborg Einarsdóttir.
Ballett, nemendur úr Ballettskóla Guðbjargar
Björgvinsdóttur.
Píanóleikur, nemendur Valgerðar Jónsdóttur.
Brúðuleikhús, stjórnandi Katrín Þorvalds-
dóttir.
Diskótek.
Kynnir: Þórhallur Maack.
Kaffiveitingar. Allir velkomnir.