Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 13 Páskagleði __________Ballett_____________ Ólafur Ólafsson Nemendasýning. Danshöfundar: Brynja Scheving, Edda Scheving. Stjórnandi: Edda Scheving. Há- skólabíó. Ballettskóli Eddu Scheving bauð uppá afrakstur vetrarstarfsins í Háskólabíói þann 11. apríl. Edda hefur rekið skóla sinn til fjölda ára og hafa margir af dönsurum okkar í dag einmitt stigið sín fyrstu spor hjá henni, áður en þeir hafa svo sótt á önnur mið framhaldsnáms í dansi. Það eru því yngstu börnin, sem hafa sett hvað mestan svip á nemendasýningar skólans. Það hefur mikið uppeldislegt gildi að flétta saman tónlist og látbragð í léttan dans og frásögn. Það er alls ekki mikil áhersla lögð á þenn- an þátt í hinu almenna skólakerfí. Þess vegna er nauðsynlegt að bjóða börnum og foreldrum þennan val- kost sem einkaskólar í dansi eru. ímyndunarafl barnanna má beisla með ýmsu móti og er dans síst lak- asti kosturinn í þeim tilgangi. En þá um sýninguna í Háskóla- bíói. Hvort sem um er að ræða sól- ina, blómin, flugur, garðyrkjumenn eða bara dansandi börn, þá er sem eitthvað bráðni inní manni þegar einlægnin og sakleysið tekur völdin á sviðinu. Þó svo að Stundum færi ekki allt eins og til var ætlast og börnin tækju til sinna ráða, þá var það í góðu lagi. Tilgangurinn var sá, að gefa bömunum tækifæri til að reyna sig — sýna að hveiju þau höfðu verið að vinna. Búningarnir voru litríkir og hugvitssamir, eins og t.d. „póný-hestarnir“. Lokaatriði sýningarinnar „Páskagleði", var í senn fallegt og gott. Þar var sögð lítil saga um páskana, þar sem prúðbúin systkini bíða hátíðarinnar. Imyndunaraflið hleypir lífi í páska- liljurnar og blómin. Einnig páska- ungarnir og kanínumar fá líf. Meira að segja sælgætismolarnir fara að dansa. Börnin stóðu sig vel og þetta litla ævintýri var góður lokapunktur á sýningunni. Það er löngum sagt, að „lengi Fermingar sumardaginn fyrsta Ferming í Mosfellskirkju sum- ardaginn fyrsta kl. 10.30. Prest- ur: Sr. Jón Þorsteinsson. Fermd verða: Baldvin Jónsson, Fumvöllum. Bragi Höskuldarson, Urðarholti 1. Fjóla Einarsdóttir, Hraðarstöðum 5. Hlynur Ómarsson, Laugabóli 2. Ingvi Agústsson, Þverholti. Lilja Ómarsdóttir, Laugabóli 2. Unnur Lárusdóttir, Miðholti 7. Rannveig Jónsdóttir,* Jónstóft. Ferming í Mosfellskirkju sum- ardaginn fyrsta kl. 13.30. Fermd verða: Agnes Sigurðardóttir, Krókabyggð 32. Dagný H. Einarsdóttir, Miðdal. Eygerður Helgadóttir, Furubyggð 23. Harpa Sigurbjömsdóttir, Njarðarholti 5. Helga Hreiðarsdóttir, Reykjabyggð 10. Hugrún Elfa Hjaltadóttir, Reykjabyggð 3. Hulda Sigurþórsdóttir, Barrholti 24. Ferming í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði sumardaginn fyrsta kl. 10.30. Prestur: Einar Eyjólfsson. Fermd verða: Ásgeir Fannar Jóhannsson, Norðurbraut 27b. Daði Magnússon, Skúlaskeiði 6. Freyja Auðunsdóttir, Alfaskeiði 119. Hjörleifur Waagfjörð, Breiðvangi 6. Jón Eyvindur Bjarnason, Blómvangi 2. Magnús Þór Magnússon, Tjarnarbraut 15. Óðinn Ólafsson, Stuðlabergi 26. Signý Dóra Harðardóttir, Kelduhvammi 11. Snæbjörn Ingvarsson, Arnarhrauni 28. Vignir Örn Arnarson, Staðarhvammi 11. Ferming í Fríkirkjunni í Hafn- arfirði sumardaginn fyrsta kl. 14.00. Fermd verða: Arnar Þór Viðarsson, Hjallabraut 94. Birgir Vestmar Björnsson, Sævangi 19. Finnbogi Óskarsson, Hraunbrún 2b. Halldór Viðar Halldórsson, Vallarbarði 19. Jóhann Kristján Hjaltason, Háahvammi 1. Kári Freyr Björnsson, Austurgötu 16. Kolbrún Benediktsdóttir, Glitbergi 9. María Albertsdóttir, Hringbraut 9. Rebekka Guðleifsdóttir, Móabarði 28. Sigurður Guðjónsson, Arnarhrauni 32. Sólrún Ósk Kristinsdóttir, Öldugötu 29. Svanhvít Sverrisdóttir, Klettagötu 6. Ægir Þorleifsson, Hellisgötu 12b. Bústjórinn íþrotabúum L0ND0N H0USEINTERNATIONAL (AMSTERDAM) B.V. CEGIC CAN EUROPEGEMINVESTMENT C0NSULTANTS B.V., bæði skráð í Amsterdam, Hollandi, gjörir kunnugt að ofannefnd fyrirtæki hafa verið úrskurðuð gjaldþrota af Borgardómi Amsterdam, annars vegar 3. desember 1991 og hins vegar 7. janúar 1992. Bæði fyrir- tækin stunduðu viðskipti með eðalsteina. Nokkur fjöldi viðskiptavina hefur skilið eðalsteina sína eftir í geymslu í Amsterdam. Eru viðskiptavinir beðnir um að koma kröfum sínum um afhendingu steinanna á framfæri við bústjóra FYRIR 1. MAÍ1992. Að þeim tíma liðnum verða þeir stein- ar sem eftir eru seldir upp í skuldir ofannefndra fyrirtækja. Amsterdam 25. mars, He. J.J. Knol, bústjóri (Trustee). Heimilsfang: Rottinghuis Advocaten, P.O. Box 2254, 1100 DB Amsterdam, Holland. búi að fyrstu gerð“. Börn eru næm fram líða stundir, þá er það ljóst, Hvatning og góð verkefni eru þeim og fljót að læra. Hvað svo sem um að sú alúð og rækt sem lögð er við til framdráttar. Dans og ballett er þessa ungu dansara verður þegar þau ung mun nýtast þeim síðar. gott veganesti á þroskabrautinni. Fegniðaisamkeppni j Islands 1992 | í kvöld ! Dagskrá: Húsið opnað kl. 18.30 Ljúfir tónar við komu gesta ásamt Kriter -freyðivíni. Tilbrigði við fegurð frá Dansskóla Jóns Péturs og Köru. Stúlkurnar 18 eru kynntar í sundfatnaði. Stórglæsileg tískusýning frá CM- aðall íslenskra sýningastúlkna sýna. Daníel og Hrefna Rósa frá Dansskóla Hermanns Ragnars stíga nokkur létt spor. Stúlkurnar 18 eru kynntar á síðkjólum. Páll Oskar Hjálmtýsson og Margrét Eir Hjartardóttir syngja nokkur lög. Krýning Fegurðardrottningar Islands 1992. Hljómsveitin Stjómin leikur fyrir dansi. Matseðill Léttreykt lundabrjóst á rómantíska vísu Sjávarréttaspjót Míra keisara Ostajylltar nautalundir íástareldi Krýningardjásn drottninganna Eitt glæsilegasta kvöld sem Hótel Island býður upp á. HQm JgLAND Tryggið ykkur miða í tíma. Borðapantanir í síma 687111.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.