Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.04.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1992 5 I tilefni af komu Andrésar og Guffa til Islands í boði Disneyklúbbsins, myndasögublaðsins Andrésar Andar og Coca-Cola býðst einstakt inngöngutilboð í Disneyklúbbinn, og áskriftartilboð að vinsælasta myndasögublaði á íslandi, Andrési Önd. Við bjóðum nýjum félögum tvær úrvals ævintýrabækur á verði einnar á aðeins 755 krónur. Þetta eru bækurnar Litla hafmeyjan og Skógarlíf. Klúbbblaðið Gáski og leikspjald fylgja með í pakkanum og auk þess óvæntur glaðningur fyrir skjót viðbrögð ef gengið er í klúbbinn innan tíu daga. Barnið þitt mun heillast af heimi bóka og ævintýra! Inngöngutilboð Disneyklúbbsins: ámiRfiMM Einstakt áskriftartilboð: [Wfi R/ A LrM/ UlfUtJjLJ LfúMIJuxXJ Urú mr^irnri *tjÚk'L S Við bjóðum þér vinsælasta myndasögublað á Islandi, Andrés Ond, á aðeins 195 krónur hvert blað - og blaðið verður sent heim til þín. Líf og fjör með Andrési og félögum í 13 vikur á aðeins 2.535 krónur. L^ Þú færð einnig í kaupbæti vandaða safnmöppu ef þú skráir þig sem áskrifanda innan tíu daga. Andrés Önd og Guffi fara til Akureyrar í dag þar sem þeir verða heiðursgestir á Andrésar Andar-leikunum. Á föstudag koma þeir til Reykjavíkur og verða á ýmsum stöðum í borginni, þar á meðal í Kringlunni, milli kl. 15 og 17. Á laugardag færa þeir börnum á Barnaspítala Hringsins gjafir og verða meðal annars á ferð í Kringlunni kl. 13 og Miklagarði kl. 15. Missið ekki af einstæðu tækifæri til að hitta þessa skemmtilegu vini íslenskra barna - og hafið myndavélina með! (91)688300 DISNEY © HVÍTA HÚSIO / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.