Morgunblaðið - 22.04.1992, Side 5

Morgunblaðið - 22.04.1992, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1992 5 I tilefni af komu Andrésar og Guffa til Islands í boði Disneyklúbbsins, myndasögublaðsins Andrésar Andar og Coca-Cola býðst einstakt inngöngutilboð í Disneyklúbbinn, og áskriftartilboð að vinsælasta myndasögublaði á íslandi, Andrési Önd. Við bjóðum nýjum félögum tvær úrvals ævintýrabækur á verði einnar á aðeins 755 krónur. Þetta eru bækurnar Litla hafmeyjan og Skógarlíf. Klúbbblaðið Gáski og leikspjald fylgja með í pakkanum og auk þess óvæntur glaðningur fyrir skjót viðbrögð ef gengið er í klúbbinn innan tíu daga. Barnið þitt mun heillast af heimi bóka og ævintýra! Inngöngutilboð Disneyklúbbsins: ámiRfiMM Einstakt áskriftartilboð: [Wfi R/ A LrM/ UlfUtJjLJ LfúMIJuxXJ Urú mr^irnri *tjÚk'L S Við bjóðum þér vinsælasta myndasögublað á Islandi, Andrés Ond, á aðeins 195 krónur hvert blað - og blaðið verður sent heim til þín. Líf og fjör með Andrési og félögum í 13 vikur á aðeins 2.535 krónur. L^ Þú færð einnig í kaupbæti vandaða safnmöppu ef þú skráir þig sem áskrifanda innan tíu daga. Andrés Önd og Guffi fara til Akureyrar í dag þar sem þeir verða heiðursgestir á Andrésar Andar-leikunum. Á föstudag koma þeir til Reykjavíkur og verða á ýmsum stöðum í borginni, þar á meðal í Kringlunni, milli kl. 15 og 17. Á laugardag færa þeir börnum á Barnaspítala Hringsins gjafir og verða meðal annars á ferð í Kringlunni kl. 13 og Miklagarði kl. 15. Missið ekki af einstæðu tækifæri til að hitta þessa skemmtilegu vini íslenskra barna - og hafið myndavélina með! (91)688300 DISNEY © HVÍTA HÚSIO / SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.