Morgunblaðið - 22.04.1992, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRIL 1992
Frá afhendingu námsstyrkjanna, efri röð f.v.: Óskar Jónsson f.h.
Guðrúnar Óskarsdóttur, Sigurlaug Guðmundsdóttir, Finnur Friðriks-
son og Stefán Jónsson. Neðri röð f.v.: Valborg Guðmundsdóttir f.h.
Eydísar E. Olsen, Gunnar Ólafur Hansson og Inga Rósa Sigursteins-
dóttir f.h. Bjarna K. Þorvarðarsonar.
*
Landsbanki Islands:
Sjö námsmenn fá
styrki úr Námu
NÁMUSTYRKIR Landsbankans voru afhentir í þriðja sinn mánudag-
inn 13. apríl sl. Allir námsmenn sem eru félagar í Námunni, náms-
mannaþjónustu Landsbankans, eiga rétt á að sækja um þessa styrki.
Tæplega 400 umsóknir bárust að þessu sinni en félagar í Námunni
eru tæplega tíu þúsund.
Þeir sem hlutu Námustyrkina
eru: Bjarni K. Þorvarðarson sem
stundar framhaldsnám í stjómun
og rekstri fyrirtækja við Institut
Superieur de Gestion í París, Eydís
E. Olsen sem er að ljúka fyrra ári
af tveggja ára MA-námi við The
American University í Washington-
borg, Sigurlaug Guðmundsdóttir
sem er á þriðja ári í læknisfræði
og Gunnar Ólafur Hansson sem
stundar nám í almennum málvísind-
um og rússnesku við Háskóla Is-
lands, Stefán Jónsson sem er að
ljúka stúdentsprófi í vor frá
Menntaskólanum á Akureyri og
Guðrún Óskarsdóttir sem stundar
nám í semballeik við Scola Cantor-
um í Basel.
í dómnefndinni sem sá um val á
styrkþegum voru dr. Gylfi Þ. Gísla-
son, fyrrverandi ráðherra, Bjarni
Ingólfsson, framkvæmdastjóri
BISN, Sverrir Hermannsson banka-
Blettaskoð-
un á vegum
Krabbameins-
félagsins
FÉLAG íslenskra húðlækna
og Krabbameinsfélag Islands
sameinast um þjónustu við
almenning á sumardaginn
fyrsta, fimmtudag 23. apríl.
Fólk, sem hefur áhyggjur af
blettum á húð getur komið í
Göngudeild húð- og kynsjúk-
dóma að Þverholti 18 þar
sem húðsjúkdómalæknir
skoðar blettina og metur,
hvort ástæða er til nánari
rannsókna. Skoðunin er
ókeypis. Nauðsynlegt er að
panta tíma í dag, með því að
hringja í síma 26294.
Frá þessu er skýrt í tilkynn-
ingu frá Krabbameinsfélaginu.
Þar segir ennfremur að eins og
kunnugt sé hafi tíðni húð-
krabbameins aukist síðustu
áratugi. Ár hvert eru skráð
meira en 30 tilfelli af húðkrabb-
ameini hér á landi. Mikilvægt
sé að fara til læknis ef fram
komi breytingar á húð eins og
blettir, sem stækka, eru óreglu-
lega litir eða breytast, og sár
sem gróa ekki. Á flestum heil-
sugæslustöðvum og í mörgum
apótekum er hægt að fá
fræðslurit um húðkrabbamein,
en það var gefið út nýlega.
stjóri, Kjartan Gunnarsson, starf-
andi formaður bankaráðs Lands-
banka íslands, og Kristín Rafnar,
forstöðumaður á markaðssviði
bankans. Við val á styrkþegum var
tekið tillít til námsárangurs, fram-
tíðaráforma og persónulegra að-
stæðna.
Við athöfn í aðalbanka, Austur-
stræti 11, sagði Sverrir Hermanns-
son að allt frá því að Landsbankinn
hóf fyrstur banka að bjóða sérstaka
þjónustu fyrir námsmenn fyrir rúm-
lega þrem árum hafi viðtökumar
verið góðar. Á þessum tíma hefur
námsmannaþjónusta bankans þró-
ast mikið, sérstaklega hefur þjón-
usta bankans við íslenska náms-
menn erlendis vakið athygli og not-
ið mikilla vinsælda en u.þ.b. 2.200
Námufélagar stunda nám erlendis.
Vegna markaðssetningar á þjón-
ustu til námsmanna erlendis hlaut
Landsbankinn í janúar sl. annað
sætið í samnorrænni samkeppninni
um Gullstimpilinn sem eru verðlaun
norrænu póststjómanna fimm fyrir
besta beina markaðssetningarátak-
ið á Norðurlöndum.
(Fréttatilkynning)
Suðurlandsbraut 52 ‘S‘682800
HÚSAKAUP
Sýnishorn úr söluskrá:
Hagamelur ~ hæð
Glæail. og vönduð 4ra herb. hasð
í þrib., stofa, borðstofa, 2 svefn-
herb. Suðursv. Bgnin er öil end-
um. m.a. nýtt parket á góHum.
Áhv. 3,3 hagsL lán. Ákv.
sala.
Frfusel - bílskýli. Falleg 4ra
herb. íb. á 2. hæð í fjölb. ásamt bflskýli.
Hús og sameign nýl. málað. Áhv. 2,2
mitlj. langtímalán. Verð 7,3 millj.
Klukkuberg - Hf. 2ja, 3ja
og 5 herb. íb. á þessum frábæra útsýn-
isstað. Allt sér. Til afh. strax tilb. u.
trév. eða fullb. fljótl.
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR: 687828 OG 687808
Vantar eignir á skrá.
Skoðum og
verðmetum samdægurs.
Einbýli
ÁLFTANES
Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús
v/Norðurtún. Húsið er 173 fm. Bílsk.
55 fm. 4 góð svefnherb. Vandaðar
innr. og gólfefni. Verð 14,3 millj.
LINDARBRAUT
Mjög gott einbhús á einni hæð. Hús-
ið er 145 fm auk 30 fm blómaskála.
Bflsk. 35 fm. Arinn í stofu. Parket.
Fallegur garður. V. 16 m. Skipti
möguleg á 3ja-4ra herb. íb. í góðu
lyftuhúsi.
LANGHOLTSVEGUR
Einbhús á einni hæð, 124 fm auk 43
fm bílsk. Góður garður. V. 10,5 m.
Raðhús
HftAUNBÆR
Vorum að fá i sölu mjög gott
endaraðh. á einni hæð. 137 fm,
Nýtt parket. Bílskréttur. Skipti
á góðri 3ja-4ra herb. fb. koma
til greína.
GRASARIMI
Til sölu sérstakl. fallegt parh., hæð og
ris m/innb. bílsk. V. 12,7 m. Áhv. 6,0 m.
BREKKUBYGGÐ V 8,5 M.
Vorum að fá i sölu raðhús á tveimur
hæðum, samt. 90 fm, auk bilsk.
4ra—6 herb.
ENGIHJALLI
Til sölu 4ra herb. 107 fm íb. á 5. hæð
í lyftuh. Laus nú þegar.
ESKIHLÍÐ
Vorum að fá í sölu góða 4ra-5 herb.
108 fm íb. á 3. hæð í fjölbhúsi.
ÁNALAND - 4RA
HERB. M. BÍLSKÚR
Vorum að fá i sölu stórgl. 108
fm íb. á 1. hæð með bílsk.
Arínn i stofu. Parket. Suðursv.
UÓSHEIMAR
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra
herb. endaíb. á 7. hæð. Parket á
stofu. Skipti á minni eign mögul.
NEÐSTALEITI
Til sölu stórglæsil. 4ra-5 herb. íb.
121 fm. Parket á gólfum. Þvottaherb.
innaf eldh. Tvennar svalir. Stórkostl.
útsýni. Stæöi í lokuðu bílahúsi.
3ja herb.
KJARRHÓLMI
Falleg 3ja herb. íb. á 4. hæð. Sér-
þvottaherb. í íb. Stórar suðursv. Laus
nú þegar.
GRUNDARGERÐI
Falleg 3ja herb. risíb. Sérinng. V. 4,2 m.
2ja herb.
SKULAGATA
2ja herb. 50 fm íb. á 1. hæð. Suð-
ursv. V. 3,7 m.
HLÍÐARHJALLI
Glæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð.
Stórar suðursv.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Til sölu ný 2ja herb. 60 fm íb. á 1.
hæð í lyftuh. Stæði í lokuðu bílahúsi.
íb. selst tilb. u. trév. eða fullb. íb. er
tilb. u. tréverk í dag en getur afh.
fullb. eftir ca 2 mán.
LYNGMÓAR GBÆ
Til sölu mjög falleg 2ja herb. 60 fm
íb. á 3. hæð (efstu) ásamt innb. bílsk.
Parket á gólfurp. Stórar suðursv. Laus
fljótlega. V. 6,3 m.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl., wf*
Brynjar Fransson, hs. 39558.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
Faxatún í Garðabæ
Vorum að fá í einkasölu skemmtilegt 132 fm einbýlis-
hús úr timbri á einni hæð ásamt 33 fm bílskúr. Frábær
staðsetning. Mjög góður garður. Húsið er laust til af-
hendingar nú þegar. Lykill á skrifstofunni. Ekkert
áhvílandi. Verð 11,5 millj.
Eignabær,
Bæjarhrauni 8, sími 654222.
EIGNA8ALAM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGMASALAM
[LALIFASj
ISBJI
Símar 19540-19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kjíbúðum. Mega
í sumum tilfellum þarfn. standsetn.
Góðar útb. geta verið í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að 4ra-5 herb. íb., gjarnan í Smáíb-
hverfi eða Fossvogi. Góð útb. í boði
fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð m. góðum bílskúr. íb.
má þarfn. standsetn. Góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri sérhæð, gjarnan í Heima-
hverfi. Fleiri staðir koma til greina.
REYKÁS 5-6 HERB.
HAGST. ÁHV. LÁN
Mjög skemmtil. 152 fm íb. á tveimur
hæðum. Á hæðinni eru rúmg. saml.
stofur, eldhús, 2 óvenju rúmg. svefn-
herb., bað og þvottaherb. í risi er rúmg.
herb. og skáli sem breyta má í stórt
herb. Stórar suöursv. Glæsil. útsýni yfir
borgina. Mögul. að fá bílsk. Áhv. um
3,3 millj. að mestu leyti í veðd.
í AUSTURBORGINNI
4ra herb. risíb. í austurbæ. íb. er öll
mikið endurn. Nýtt parket á öllu. Nýl.
innr., hreinlætistæki og allar lagnir.
Nýl. járn á þaki. Útsýni. Hagst. áhv.
lán. Stutt í. strætisv. í allar áttir.
HRAUNBÆR - 3JA
3ja herb. snyrtil. íb. á 1. hæð í fjölb.
Hagst. verð 5,9 millj.
RAUÐARÁRSST. - 3JA
3ja herb. íb. á 1. hæð í steinh. Vel
staðs. íb. miðsv. í borginni. Verð 5,3
millj.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8 JP*
Sími 19540 og 19191 11
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657596.
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
/§|11540
Sérbýli óskast. Góð 140-180
fm sérhæð eða sérbýli miðsvæðis í
Reykjavík. Fæst í skiptum fyrir glæsil.
einbhús á sjávarlóð á Arnarnesi.
Mosfellssveit. Lögbýlið
Lágahlíð er til sölu. 4 hektarar ræktað
land, 330 fm íbúðarhús, góð gripahús.
Uppl. á skrifst.
Einbýlis- og raðhús
Háteigsvegur. Vandað 230 fm
hús, kj. og tvær hæðir auk 37 fm bílsk.
Fæst í skiptum fyrir góða 120-140 fm
íb. á 1. hæð.
Laufásvegur. Fallegt og virðu-
legt 430 fm steinhús sem skiptist í
glæsil. 6 herb. 160 fm efri sérhæð og
168 fm neðri hæð (atvhúsn.) sem í dag
er nýtt undir læknastofur. 100 fm rými
í kj. 40 fm bílsk.
Noröurbrún. Fallegt 240 fm tvíl.
einbhús. 2ja herb. séríb. í kj. Bílsk.
Mögul. að selja efri hæðina sér. Laust
fljótl.
4ra, 5 og 6 herb.
Sjafnargata. 110 fm efri hæö í
tvíbhúsi. Saml. stofur, 3 svefnherb.
Herb. og geymsla í risi. 36 fm bílsk.
Gnoöarvogur. Falleg mikið end-
urn. 130 fm efri hæð í fjórbhúsi. 2 stof-
ur, 2 svefnherb., nýtt eldh. og bað.
Parket. Útsýni. 32 fm bílsk. Áhv. 2,3
millj. Byggsj. rík.
Tjarnarmýri. 4ra herb. 95 fm íb.
á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Afh.
tilb. u. trév. fljótl.
Fiskakvísl. Mjög falleg 112 fm íb.
á tveimur hæðurrr: Saml. stofur, 2
svefnh. auk 2ja herb. og snyrt. í kj.
Áhv. 2,6 millj. Byggsj. Laus strax. Lykl-
ar á skrifstofu.
Espigeröi. Falleg 168 fm íb. á 2.
hæð auk stæðis í bílskýli. Fæst í skipt-
um fyrir 4ra herb. íb. á 1. hæð á sama
stað.
3ja herb.
Hrefnugata. 65 fm íb. í kj. m/sér-
inng. Þarfn. gagngerra endurbóta. Verð
3,0 millj.
Eyjabakki. Falleg 90 fm ib. á 1.
hæð. Ný eldhinnr. Parket. Þvhús í íb.
Mikið áhv. hagst. langtlán. V. 7 m.
Vesturgata. Glæsil. 85,3 fm íb.
á 2. hæð. Parket. Suðursv. Stæði í
bílgeymslu. Áhv. 4,6 millj. til 38 ára.
Tryggvagata. Falleg 3ja herb. íb.
á 4. hæð. Parket. Laus. Verð 6,5 millj.
Sólvallagata. Falleg nýstandsett
85 fm íb. á 3. hæð, stór stofa, 2 svefnh.
Tvennar svalir. Laus. V. 7,3 m.
2ja herb.
Vesturgata. 57 fm íb. íkj. m/sér-
inng. Verð 4,0 millj.
Kleppsvegur. Góð 2ja herb. íb.
á 1. hæð. Suðursv. Verð 5,5 millj.
Þverbrekka. Góð 2ja herb. ib. á
5. hæð í lyftuhúsi. Vestursv. Útsýni.
&
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4
11540 - 21700
Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, vlðskiptafr.,
lögg. fastsali.
7H1 M 01 Q7H L*RUS Þ' VALDIMARSS0N FRAMKVÆMDAStlÖRt-.f-,
fc I I Vv"íi I V / V KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfast6iG'naSáli
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
í nágr. Menntaskólans í Hamrahlíð
Glæsil. 6 herb. sér neðri hæð í þríbhúsi. Rúmir 140 fm auk geymslu í
kj. Góður bílskúr, 28 fm. Eignaskipti möguleg.
Vel byggt raðhús við Brekkusel
Á 3 hæðum, 238,6 fm m. 6-7 svefnherb. Tvennar svalir. Á jarðhæð
(ekki kj.j.má gera litla séríbúð. Góður upphitaður bílskúr. m. geymslu-
risi. Eignaskipti möguleg.
Skammt frá Áiftamýrarskóla
Suðuríb. 3ja herb. Á 3. hæð, rúmir 80 fm. Sameign í góðu lagi.
Bílskúrsbygging hafin. Útsýnisstaður. Skipti mögul. á 2ja herb. íb. á
1. hæð i nágr.
í Hlíðunum - tilboð óskast
4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð. Vel með farin. S.tór geymsla í kj. Gott
lán fylgir.
Góðar einstaklingsíbúðir
í lyftuhúsum við Asparfell og Ljósheima. Vinsamlegast leitið nánari
upplýsinga.
Nýlegt steinhús við Jöldugróf
Húsið er: Hæð 132 fm m. 5-6 herb. íb. Nýtt parket. Kjallari 132 fm.
Nýtist sem íbúðar- eða vinnuhúsnæði. Bílskúr. 49 fm. Ýmiskonar eigna-
skipti. möguleg. Tilboð óskast.
Ný íbúð - langtímalán - bflskúr
3ja-4ra herb. ib að yfirstærð við Sporhamra. Sérþvottah í íb. Fullgerð
sameign. Góður bílsk. fullgerður. Suðvestursvalir. 40 ára húsnæðislán
kr. 5 millj.
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
Viðskiptum hjá okkurfylgir
ráðgjöf og traustar upplýs-
ingar.
AIMENNA
fasteignasáTTh
LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370