Morgunblaðið - 22.04.1992, Page 46

Morgunblaðið - 22.04.1992, Page 46
LJÓSM: SISSA 46 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. APRÍL 1992 VITASTIG 3 ,|D SÍMI 623137 Jfcj Miðvikud. 22. apríl opið kl. 20-03 STORKOSTLEGT ROKKKVÖLD STÁLFÉLAGIÐ & EXIST STALFELAGIÐ flytur gullaldar- rokk a la LED ZEPPELIN o.s.frv., en EXIST frumsamið rokk sem væntanlegt er á nýrri hljómplötu sem á eftir að korna verulega á óvart. ftLLT ROKKSJOOftHOI VITLflUST í KVOLD! PÚLSINN kveðjum veturinn með stíl! Sumardagurinn fyrsti: Tónleikar EXIST Föstud. 24. apríl opiö kl. 20 -03 VINIR DÓRA& KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI SKEMMTUN Stúdentsefni dimittera Aþessum árstíma hefst próflest- ur í flestum skólum landsins. Lengi hefur það verið siður að nem- endur á síðasta ári í framhaldsskól- um geri sér dagamun síðasta skóla- dag, áður en próflestur hefst af alvöru. Nemendumir klæða sig þá iðulega í ýmiss konar búninga og ganga þannig um bæinn sér og öðrum vegfarendum til skemmtun- ar. Þetta kallast að dimittera, en það orð er fengið úr Latínu og þýð- ir í raun að senda burt. Hins vegar eru nokkrar vikur þar til að nem- endumir útskrifast og eiga þeir vafalaust eftir að leggja mikið á sig áður en stúdentshúfumar verða Morgunblaðið/Ámi Sæberg Þessar stelpur skemmtu sér hið besta við að dimittera. Morgunblaðið/Finnur Magnússon Nemendur í fornmáladeild Menntaskólans í Reykja- vík klæddu sig sem germanska þræla og voru hlekkjuð við rómverskan hershöfðingja. fclk í fréttum CASABLANCA REYKJAVÍK OPIÐ í KVÖLD TIL KL. 3 Síðasta vetrar dags partý Aldur 20 Morgunblaðið/KGA Þetta vígalega unga fólk úr Verslunarskólanum klædd- ist bandarískum fótboltabúningum. Dansleikur í kvöld frá kl.22-3. ásamt Hjordísi Geirs og Trausta. Mætum hress. Fögnum sumrinu - kveöium veturinn. cm Gleðilegt sumar. Lau9av*9Í 45 -s.21255 Fögnum sumri með stórdansleik: SÁLIH HÁHS JÚHS MÍHS Opiðtil kl. 3 Sumardaginn fyrsta: Útgáíutóiileikar EL PUEKCO OC EHHISMÁOIK 24. og 25. apríl: loomaom 30. aprfl: SIÍLFÍLMIO COSPER Dansleikur síðasta vetrardag. Hljómsveitin Sín leikur til kl. 03.00. Snyrtilegur klæðnaður. Aðgangseyrir 500 kr. Sumardaginn fyrsta verður opið til kl. 01.00. BARINIM VIÐ GREMSÁSVEGIIMM • SÍVII 33311 KVEÐJUM VETURINN! Smellir og Raggi Bjarna ásamt Evu Ásrúnu leika á alls oddi á þessum síöasta dansleik vetrarins. Sjáumst hress, Mætum snemma. Takk fyrir góðan vetur. Gleöilegt sumar ! Aðgangseyrirkr. 800,- Snyrtilegurklæðnaður. Opið frá kl. 22-03. BREYTT OG BETRA DANSHÚS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.