Morgunblaðið - 17.06.1992, Page 7

Morgunblaðið - 17.06.1992, Page 7
7 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 „Það er mikið ævintýri að hafa í pússi sínu PowerBook-fartölvuna sem er létt sem fis. Maðurgetur hlaupið með hana upp brattar hlíðar og sest að á reginfföllum við ritvinnslu; þetta er næstum eins og að eignast galdraprik oggeta framið með þvígerninga hvarsem maður er staddur. Hvort væri í hamrasal eða við glugga í flugvél og sjá jörðina þjóta undir sér eins og fuglinn gerir fljúgandi og leikið þá affingrum fram á þessa undratölvu eftir innblœstrinum. „Mér er frelsiö svo dýrmætf Mér er frelsið svo dýrmætt og þá er ekki amalegt að geta stundað vinnu sína við ólíklegustu aðstæður og njóta útiverunnar svo ríkulega með fartölvunni laufléttu hvar í heiminum sem er, hvort sem væri á sjávarströnd, hraunnefi eða sitjandi á trjágrein.' Það er okkur sönn ánægja að óska Thor Vilhjálmssyni til hamingju með bókmenntaverðlaun sænsku akademíunnar og við óskum honum velfamaðar í framtíðinni. Apple-umboðið Skipholti 21, Rvk. Sími: 91-624800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.