Morgunblaðið - 17.06.1992, Side 9

Morgunblaðið - 17.06.1992, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 9 PU Ferðalög Árleg Jónsmessuferð ó Þingvöll. Lagt upp fró Hrafnhólum 19. júní kl. 18.00. Fjögurra daga verslunarmannahelgarferð dagana 31. júlí-4. ógúst: 1. dagur Fró Hrafnhólum um Svínaskarð í Brynjudal. 2. dagur Brynjudalur, Leggjarbrjótur að Þingvöllum. 3. dagur Þingvellir um Drift, Lyngdalsheiði að Úlfljótsvatni. 4. dagur Úlfljótsvatn, Nesjavellir, Reykjavík. Upplýsingar ó skrifstofu í síma 672166. Fákur Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan spamað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. rx í S fc ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 Kringlunni, sími 91- 689797 Kalkofnsvegi 1, sími 91- 699600 íslanderá krossgötum Forystugreinin hefst á þessum orðum: „Ísland er á krossgöt- um. Forsendur fareællar utanrikisstefnu íslend- inga eru að breytast. Því veldur fall kommúnism- ans og nauðsyn aðlögun- ar að samrunaferlinum í Evrópu. íslendingar eru að dragast afur úr öðrum þjóðum. Atvinnulífið er staðnað. Þjóðarfram- leiðslan er að dragast saman. Það er æ minna til skiptanna. Störfum fækkar í framleiðsluat- vinnuvegunum. Atvinnu- leysisvofan hefur skotið upp kollinum - og skotið okkur skelk í bringu. Sjávarútvegurimi er sokkinn í skuldir. Þverr- andi þorskgengd, vegna purkunarlausrar rán- yrlgu okkar sjálfra, kem- ur okkur í koll. Okkur hefur mistekist að skapa nýjum vaxtargreinum starfsskilyrði. DIu lieilli voru einangrunarsinnar við völd þegar tækifæri gáfust á 9. áratugnum til nýrrar sóknar við virkj- un orkulinda, með sam- starfi við erlenda aðila um uppbyggingu stór- iðju. Áratugum saman hafa bændur verið kvíaðir af í ríkisvernduðu einokun- arkerfi, sem hefur reynzt skattgreiðendum og neytendum þungt á fóðr- um. Þetta ofstjórnarkerfi er nú að hruni komið. Þjóðin hefur ekki efni á þvi lengur. Ríkisforsjá og ríkisábyrgð á atvinnulif- inu hefur brugðizt. Þjóð- in situr eftir með sárt ennið — skuldasúpu frá fyrri tið - og glötuð tæki- færi og daprar framtíð- arhorfur." Að læra af eig- in mistökum Siðan segir: „Spumingin er: Getur þjóðin lært eitthvað af mistökum sinum? Er hún reiðubúin að taka til end- Jón Baldvin Hannibalsson. Að loknu flokksþingi Alþýðuflokksins Hver er þjóðmálastaðan að loknu flokksþingi Alþýðuflokksins? Hefur eitt- hvað breytzt þann veg að neikvæð áhrif hafi á stjórnarsamstarfið? Svo spyr mað- ur mann. Það er því ekki úr vegi að Stak- steinar tíundi í dag forystugrein Alþýðu- blaðsins í gær, þar sem þessum spurn- ingum er svarað að hluta til, en forystu- greinin er rituð af formanni Alþýðuflokks- ins. urmats það í stjómkerfi okkar, sljómarfari og hugsunarhætti, sem verst hefur reynzt? Er þjóðin tílbúin að takast á við vandamálin, þótt það kosti einhvern sársauka um sinn - í von um að árangurinn skili sér margfaldlega, til lengri tíma litið. Niðurstaða flokks- þings Alþýðuflokksins - jafnaðarmannaflokks Is- lands - snérist meðal annars um þessar og álika spumingar. Það er flokknum til hróss, að hann skilaði ekki auðu. Hann reyndi ekki að breiða yfir ágreinings- mál. Hann tókst á við þau. Svörin em skýr í meg- inatriðum. Alþýðuflokk- urinn skilgreinir sig sem nútímalegan jafnaðar- mannaflokk. Hann hafn- ar rikisforsjá og forræð- ishyggju í efnahags- og atvinnumálum. Hann vill opið þjóðfélag og aukna samkeppni, í þágu al- mennings, neytenda. Hann vil breyta ríkis- bönkunum og lánasjóð- um í hlutafélög - til þess að draga úr hóflausri rík- isábyrgð; tíl þess að ábyrgðarvæða stjómend- ur; tíl þess að öll fyrir- tæki, án tíllits til eignar- halds, lútí sömu leikregl- um. Og hann telur tíma- bært að selja hlut rikisins tíl einkaaðila, að því til- skildu að samkeppnislög dugi tíl að tryggja dreifða eignarhlutdeild. Flokkurinn krefst þess að lagaákvæði um sam- eign þjóðarinnar á auð- lindum sjávar verði virk í reynd. Hann krefst þess að þeir sem afnotaréttinn hafa af hinni takmörk- uðu auðlind greiði eig- andanum, íslenzku þjóð- inni, afgjald fyrir afnot- in.“ Velferð á var- anlegum grunni Síðan segir Alþýðu- blaðið: „Alþýðuflokkurinn er einnig reiðubúinn að end- urmeta ýmsar leikreglur velferðarríkisins, sem hami hefur haft frnrn- kvæði um að skapa, í ljósi breyttra aðstæðna. Svo margt hefur breytzt frá fátæktarþjóðfélagi fyrri tíðar, tíl velmegunarsam- félags nútímans. Þannig samþykktí flokksþingið að þjónustugjöld, með skilgreindum hámörkum og undanþágum, eigi rétt á sér, tíl að koma í veg fyrir sólund og bruðl í opinberum rekstri. Ályktanir flokksþingsins um velferðarstefnu í þágu fjölskyldunnai-, munu að mörgu leyti marka tímamót ..." Þetta er túlkun for- ystugreinar Alþýðublaðs- ins, á niðurstöðum flokksþingsins. Ekki verður annað séð en sá skilningur, sem hér er í niðurstöðumar lagður, komi í flestum efnum heim og saman við meg- inatríði I stefnuyfirlýs- ingu ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar, „Velferð á varanlegxun grunni“. Stjómarflokkamir hafa að sjálfsögðu mis- munandi afstöðu og mis- munandi áherzlitr á þjóð- málavettvangi. í framan- greindri skilgreiningu Alþýðublaðsins á niður- stöðum flokksþings Al- þýðuflokksins er samt sem áður ekkert sem bendir til þess, að sú sam- starfsbrú, sem byggð var miili fiokkanna með stjómarsamstarfinu, getí ekki gegnt sínu hlutverki út kjörtímabilið, svo ekki sé nú spáð lengra fram í tímann. 8,6% ávöxtun • • ' Orugg eignasamsetning Yfirlit sem ekkertvantar á Lágur rekstrarkostnaður HVER VAKIR YFIR ÞÍNUM EFTIRLAUNUM? Hjá Almennum lífeyrissjóði VIB eru framlög hvers sjóðfélaga séreign hans. Inneignin erfist og árs- fjórðungslega er sjóðfélögum sent ítarlegt yfirlit um eign sína ásamt stöðu og afkomu sjóðsins. Hver sem er getur gerst félagi f ALVIB en hann er einkum hugsaður sem viðbótarlífeyrissjóður. Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um líf- eyrismál og hægt er að fá sendar upplýsingar í pósti. Verið velkomin í VÍB. * Ársávöxtuh sídustu 3 mánáda, umfram verdbólgu VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Stmi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.