Morgunblaðið - 17.06.1992, Page 44

Morgunblaðið - 17.06.1992, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1992 t SIGRÚN A. ÞÓRMUNDSDÓTTIR, Bústaðabraut 3, Vestmannaeyjum, lést 16. júní í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Fyrir hönd aðstandenda, Eggert Ólafsson. t Móðir mín, amma okkar og langamma, ÞÓRUNN SVEINBJÖRNSDÓTTIR, Seljahlíð, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 19. júní kl. 10.30. Sigurður Karlsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför ÞORSTEINS EINARSSONAR, Freyjugötu 27, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. júní kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Guðmundur K. Sigurgeirsson, Mávahlfð 8. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, INGEBORG B. SIGURÐSSON, Grænumörk 3, Selfossi, sem andaðist að morgni 10. júní, verður jarðsungin frá Selfoss- kirkju fimmtudaginn 18. júní kl. 13.30. Ernst Sigurðsson, Kristfn M. Sigurðsson, Einar L. Gunnarsson, Margrét Sigurðsson, Baldur Jónasson og barnabörn. t Útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður okkar, dóttur og tengdadóttur, VIKTORfU ALFREÐSDÓTTUR ÁSMUNDSSON Ijósmóður og hjúkrunarfræðings, Ljósalandi 10, fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 18. júní nk. kl. 13.30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á heimahlynningu Krabbameinsfélgsins. Axel K. Bryde, Ása Lára Axelsdóttir, Kristfn Elfa Axelsdóttir, Páll Vignir Axelsson, Ingibjörg Petra Axelsdóttir, Ása Georgsdóttir, Karen Bryde. t Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda- móðir, amma og systir, MARGRÉT ÁSDÍS ÓSK ARSDÓTTIR, Hléskógum 2, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. júní kl. 13.30. Gunnsteinn Sigurðsson, Sigrfður Gunnsteinsdóttir, Eggert Edwald, Gunnsteinn Már, Margrét Erla og systkini hinnar látnu. t Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐNÝ E. PETERSEN, Skeggjagötu 13, lést 2. júní sl. Útförin hefur farið fram f kyrrþey að ósk hinnar látnu. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Guðbjörg S. Petersen, Guðný Á. Steinsdóttir, Sigríður Steinsdóttir, Klara Steinsdóttir, Steinn Guðmundsson, Friðrik H. Jónsson, John Rud, Áki G. Karlsson og barnabarnabörn. Benedikt Hannes- son - Minning Fæddur 31. júlí 1918 Dáinn 11. júní 1992 Hinn 26. maí sl. minntist ég í þessu blaði systur minnar, Sigríðar Valnýjar, og nú er einnig fallinn frá bróðir minn Benedikt sem jarð- settur verður á morgun, 18 júní. Hann fæddist á Hellissandi eins og ég, 31. júlí 1918. í gamla daga sem unglingur var Benedikt m.a. sendisveinn hjá versluninni Edin- borg í Hafnarstræti, þar sem Landsbanki íslands er nú til húsa og auk þess hörku-blaðasali í mið- bænum. Þeir hjá Edinborg víldu styrkja hann til mennta á viðskipt- asviðinu, en þar sem hann hafði mjög dijúgar tekjur af blaðasöl- unni, sinnti hann því engu. Snemma byijaði þrældómurinn, en strax 15 ára gamall hóf hann byggingarvinnu við alþýðubústað- ina, sem voru þá í byggingu við Hofsvallagötu, með leyfi og til- stuðlan Héðins Valdimarssonar, og sagður þá vera 16 ára gamall, til að uppfylla skilyrði hvað aldri við- kom. En pabbi og mamma höfðu þá skrifað sig fyrir þriggja her- bergja íbúð í þessum bústöðum við Hofsvallagötu, fyrir áeggjan og hvatningu Jóns Lárussonar Breið- fírðings og skipstjórnarmanns, sem eirinig fékk úthlutaða íbúð, við Ásvallagötu. Eftir það tímabil hóf Benni störf við höfnina, að undirlagi Jóns Rögnvaldssonar verkstjóra, frænda okkar á Hellissandi. Það starf stundaði Benni bróðir í ein 25 ár, eða þar til hann „datt nið- ur“ við vinnu sína, og varð óvinnu- fær í nokkra mánuði. Hann fékk sig þó góðan til heilsunnar á nýjan leik, og réðst til Heilsuvemdar- stöðvarinnar við Barónsstíg, fyrir harðfylgi Ragnheiðar konu Jónas- ar Sveinssonar læknis við Berg- staðastræti. Ýmiss konar þjónusu- t Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, BJÖRNS ÓLAFSSONAR verkfræðings, Vogatungu 10, sem lést föstudaginn 12. júní, fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 19. júní kl. 15.00. Hulda Guðmundsdóttir, Guðmundur Þór Björnsson, Sigríður Rafnsdóttlr, Brynjar Björnsson, Linda Björk Ólafsdóttir, Hildur Elfa Björnsdóttir, Helgi Hafsteinsson, Ólafur Vignir Björnsson, Berglind Hrönn Hrafnsdóttir og barnabörn. t Ástkær móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir, amma og lang- amma, MARGRÉT JÓNSDÓTTIR frá Uppsölum, Eyjafirði, Hátúni 10B, Reykjavfk, sem lést 6. júní, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 18. júní kl. 13.30. Jón Ólafsson, Júli Sæberg, Marinó Þorsteinsson, Sigurður Þorsteinsson, Svava Berg, Ágústína Berg, barnabörn og barnabarnabörn. Guðrún Jónsdóttir, Sigríður Karlsdóttir, Anna Garðars, Hrafnhildur Jónsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Sigursteinn Jónsson, t Þökkum innilega vinarhug og samúð við andlát og útför sonar okkar, bróður og mágs, PÁLMA ARNAR GUÐMUNDSSONAR. Þeim, sem sýndu honum hlýju og velvild á lífsleiðinni, biðjum við blessunar. Anna Pálmadóttir, Guðmundur Guðmundsson, Skúli R. Guðmundsson, Sigríður Gústafsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Þórunn Jónsdóttir, Guðmundur Hrafn Guðmundsson, Ólöf Sigurðardóttir, Auður Hrönn Guðmundsdóttir, Eberhard Jungmann. t Innilegustu þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför ÞORBJÖRNS EYJÓLFSSONAR, fyrrum verkstjóra í Haf narfirði. Sérstakar þakkir til starfsfólks elli- og hjúkrunarheimilisins Skjóls og fyrirtæki Einars Þorgilssonar og co, Hafnarfirði, er heiðraði minningu hans af vinarhug og höfðingsskap. Jóhanna Þorbjörnsdóttir, Guðmundur Kr. Guðmundsson, Þorbjörn Guðmundsson, Anna Linda Steinólfsdóttir, Vilborg Guðmundsdóttir, Loftur Jónasson, Dagbjört Guðmundsdóttir, Ómar Sigurbergsson, Lovfsa Guðmundsdóttir, Sólveig Eyjólfsdóttir. störf stundaði Benni við þessa stofnun, samtals í 25 ár, einnig. Hann var grandvar, stilltur og prúður maður og vel greindur og klár, og vel liðinn af starfsfólki stöðvarinnar, enda gjörkunnugur Reykjavíkurborg og stofnunum hennar og rataði um alla borgina. Björtustu minningar okkar bræðranna voru um útgerðarbrölt okkar í Selsvörinni við Hringbraut kringum 1950, er ég bjó á Fram- nesvegi 56, en Benni á Hofsvalla- götu 18, stutt frá. Þetta var norsk- byggður eikarbátur, sem við létum setja Stuart-vél í frá Gísla Hall- dórssyni. Þama við fjÖruna, sem ekki er lengur til, höfðum við neta- og beituskúr og dyttuðum að net- um og öðru slíku. Við lögðum þama hrokkelsisnetum við Akurey og útvið Gróttuvita. Þetta voru mjög ánægjulegar stundir. Benni fylgdist vel með stjórn- málum, og þá sérstaklega verka- lýðshreyfíngunni, og las ævinlega leiðara dagblaðanna og minningar- greinar, sér til sáluhjálpar, og stóð hann ávallt með alþýðunni í barátt- umálum hennar. Við lok starfsfer- ils síns á Heilsuvemdarstöðinni var hann farinn að finna til lasleika, sem að lokum lagði hann að velli 11. þ.m. Benni, minn kæri bróðir, gekk í hjónaband með Hallfríði Magnúsdóttur 20. nóvember 1943, einnig frá Hellissandi, sem alla tíð bjuggu sinn búskap við Hofsvalla- götu 18. Þau eignuðust fjögur mannvæn- leg böm; Magnús, sem er látinn; Hannes, sem býr á Long Island í Bandaríkjunum, flugvirki; Ástu, húsmóður í Áusturbænum, og Knút, rafvirkja í Vesturbænum. Benna bróðpr sakna ég af alhug, og ég vil enda þessar línur með innilegustu samúðarkveðjum til Fríðu mágkonu minnar, barna þeirra hjóna og bamabama. Páll Hannesson. Sérfræóingar í blómaskreytingum vió öll tækifæri Skólavörðustíg 12 á horni Bergstaðastrætis sími 19090

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.