Morgunblaðið - 05.08.1992, Page 8

Morgunblaðið - 05.08.1992, Page 8
8 ------MORGUNBLAÐIÐ MIDVIKUDAGUR 5, ÁGÚST 1992 í DAG er miðvikudagur 5. ágúst, 218. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 11.18 og síðdegisflóð 23.41. Fjara kl. 0.41 og kl. 13.30. Sólarupprás í Rvík kl. 4.48 og sólarlag kl. 22.17. Myrkur kl. 23.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 18.35. (Almanak Háskóla slands)._________________ Tak á móti kenning af munni hans, og fest þér orð hans i hjarta (Job. 22, 22.) 1 2 ■ 6 i ■ ■ m 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁEÉTT: - 1 hanga, 5 einkenni, 6 andvari, 7 tónn, 8 byggja, 11 rómversk tala, 12 ránfugl, 14 slett- an, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: - 1 fiskur, 2 blekk- ingu, 3 skel, 4 Ijóma, 7 skip, 9 hlífa, 10 rétt, 13 ferskur, 15 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gassar, 5 ká, 6 tjar- an, 9 gár, 10 LI, 11 tapa, 12 gin, 13 tapa, 15 ólm, 17 rollan. LÓÐRÉTT: - 1 getgátur, 2 skar, 3 sár, 4 róninn, 7 játa, 8 ali, 12 gall, 14 pól, 16 MA. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á mánudaginn komu að utan Brúarfoss og Dísarfell. I gær komu að utan Dettifoss, Grundarfoss og leiguskipin Ninkop og Orilíus. í fyrra- dag kom togarinn Snorri Sturluson inn af veiðum. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór Stuðlafoss á ströndina. Reknes kom með farm að utan með gatnagerð- arefni. ÁRIMAÐ HEILLA: "| /\/\ára afmæli. í dag, X UU 5. ágúst er, Ei- ríkur Kristófersson fyrrum skipherra 100 ára. Hann tekur á móti gestum í sam- komusal Hrafnistuheimilisins í Hafnarfirði, (ekki Rvík), kl. 15-17 í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR: ára afmæli. í dag, 5. ágúst, er áttræður Arnór Aðalsteinn Guð- laugsson, Digranesvegi 83, Kópavogi. Kona hans er Svanfríður Arnkelsdóttir. Þau eru að heiman. ára afmæli. Á morg- un, fimmtudaginn 6. ágúst, er 75 ára Unnur G. Albertsdóttir, Langholts- vegi 32, Rvík. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn kl. 16-20 að Kaldaseli 12, Rvík. ára afmæii. í dag, 5. ágúst, er fimmtugur Jón Pálsson veitingamaður, Breiðvangi 36, Hafnarfirði. Kona hans er Pálmey Ottós- dóttir. Þau taka á móti gest- um í dag, afmælisdaginn, í veitingahúsinu Gafl-Inn, kl. 18-21. ára afmæli. í gær, 4. ágúst, varð fimm- tugur Halldór Magnússon, Suðurgarði 12, Keflavik. Kona hans er Gunnlaug Áma- dóttir. Þau taka á móti gest- um á föstudaginn kemur í KK-salnum Vesturbraut 17 þar í bæ, kl. 19-21. I fyrrinótt hafði hitinn far- ið niður í frostmark uppi á hálendinu. Austur á Egils- stöðum var tveggja stiga hiti. í Rvík 9 stig og úr- komulaust. Inni í Þórsmörk mældist mest úrkoma um nóttina, 10 mm., á mánudag var sól í Rvík í 6 og hálfa klst. Snemma í gærmorgun var hiti 5 stig vestur í Iqalu- it, 15 stig í Þrándheimi og Sundsval og 16 í Vaasa. ELDRI borgarar, sem hafa áhuga á golfi tóku sig saman fyrir nokkrum árum og stofn- uðu klúbbinn: Púttklúbburinn Ness. Aðstöðu til æfinga og tilsagnar fyrir þá sem áhuga hafa, hefur klúbburinn nú fengið inni í Laugardal, við hliðina á gervigrasvellinum. Þar verður hægt að leika golf, pútt, eins og það heitir, þegar veður leyfir kl. 13.30-15 og njóta tilsagnar og kennslu. Nánari uppl. í síma 267436. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna opin í dag á Há- vallag. 14, kl. 17-18. KVENNADEILD SVFÍ Rvík heldur fund í SVFÍ-hús- inu annað kvöld kl. 20.30. Rætt verður um utanlands- ferðina. AFLAGRANDI 40, félags: miðstöð 67 ára og eldri. í dag kl. 10 farið í verslunar- ferð, bingó spilað kl. 13.30 og dansað í matsalnum undir stjórn Sigvalda kl. 15.30. KIRKJUR HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18.■ NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Við styðjum hvor annan, í lífsins ólgusjó ... KvöW-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 31. júli- 6. ágúst, að báðum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunn, Laugaveg 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmheiga daga 10-16, s. 620064. Tannlœknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma é þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virlca daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16 og kl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnargr35. Neyðarathvarf opið aflan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið ailan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju- daga. S. 812833. Hs. 674109. G-8amtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreidrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur srfjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur elkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.- föstud. kl. 13-16. Laugardaga kl. 10-12, 6. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnudag. 10-14. Nóttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hódeg- isfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 ó 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 ó 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 ó 1577C og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum ki. 12.15 é virkum dögum er þættinum „Auðlind- in“ útvarpaö á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög- um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sœngurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeikfin Eirflcsgötu: Heimsóknartimar Almennur kl. 15-16. Feóra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáis alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefiavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hótiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á vertukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFINI Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bókageröar- maöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guðmundsson. Sumarsýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Árnagarður: Handritasýning er i Árnagarði viö Suðurgötu alla virka daga til 1. sept. kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripa8afnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-16. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga ki. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveltu Reykjavflcur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvals8taðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Ustasafn Sigurjófis Ólafssonar. Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æskuverka til 30. júlí. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafnið Selfossi:0pið daglega 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkun Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. Minjasafnið á Akureyri og Uxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavflc: Laugardalslaug, Sundhöfl, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segin Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabæn Sundl. opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnaríjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Heig- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfelissveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.306 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavflcun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, surmu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SeKjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.