Morgunblaðið - 05.08.1992, Side 11

Morgunblaðið - 05.08.1992, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. AGUST 1992 11 Fyrirlestrar um HIY-prót- easa og hönnun próteina TVEIR virtir gestafyrirlesarar frá Kalíforníuháskóla í San Francisco (UCSF), dr. Charles S. Craik og dr. Robert J. Fletterick, flytja fyr- irlestra í Norræna húsinu föstu- daginn 7. ágúst kl. 14.30, um HIV- próteasa og hönnun próteina með nýja eiginleika. Að fyrirlestrunum standa efnafræðiskor raunvís- indadeildar Háskóla íslands, Raunvísindastofnun Háskólans og Menningarstofnun Bandaríkj- anna. Dr. Charles S. Craik er prófessor við lyfjafræðideild UCSF. Hann mun fjalla um rannsóknir sínar á hönnun lyfja til að hindra framgang HIV- veira með því að hindra virkni ensíma sem eru nauðsynleg fyrir fjölgun og viðgang veiranna. Þetta hefur verið gert með því að kanna hvernig litlar sameindir, svonefndir hindrar HIV- próteasa, passa í þrívíddarlíkan en- símanna. Dr. Robert J. Fleetterick er pró- fessor við lífefnafræðideild UCSF. Aðalviðfangsefni hans undanfarin áratug hefur verið hönnun próteina með breytta og nýja eiginleika. Hann mun flalla um sérhönnuð prótein- kljúfandi ensím og notagildi prótein- hönnunar almennt í læknisfræði, lyfjafræði og iðnaði. (Fréttatilkynning) Til sölu skrifstofuhæð, 500 fm - góð fjárfesting Vorum að fá til sölu mjög vel innréttaða skrifstofuhæð miðsvæðis í Reykjavík u.þ.b. 500 fm. Hæðinni er skipt niður í nokkrar smærri einingar. Húsið er nú allt í leigu en hægt er að losa um leigutaka samkvæmt samkomu- lagi. Leigutekjur eru nú 2,3 millj. á ári. Söluverð á fm er aðeins 44 þús. Væg útborgun. Upplýsingar gefur: Fasteignaþjónustan, Skúlagötu 30, sími 26600. ★ Fyrirtæki til sölu ★ ★ Heildverslun með skófatnað. ★ Barnafataverslun í verslanamiðstöð miðsvæðis. ★ Matsölustaður/krá í miðbænum. ★ Matvælafyrirtæki á Kefiavíkurflugvelli. ★ Snyrtivöruverslun við Laugaveg. ★ Bílasala í Skeifunni, líflegur rekstur. ★ Efnalaug og þvottahús. ★ Pizzastaður, heimsendingarþjónusta. ★ Sportfatnaðarverslun við Laugaveg. ★ ísbúð m/meiru í miðbænum. ★ Glerslípun og innrömmun. ★ Söluturn, góð staðsetning. ★ Krá í miðbænum. ★ Matvöruframleiðsla, eigin dreifing. ★ Blómaverslun í miðbænum. ★ Kaffi- og matvöruverslun í Reykjavík, góð aðstaða. ★ Sólbaðsstofa, 8 bekkir, gufa og nudd. Upplýsingar veittar á skrifstofunni. Vantar fyrirtæki af ýmsu tagi fyrir trausta kaupendur. FYRIRTÆKJASTOFAN m Varslah/f. Ráögjöf, bókhald, skattaðstoð og sala fyrirtækja Skipholti 5, Reykjavik, simi 622212 Fasteivn, ömgi Félag Fasteignasala 29077 Einbýlis- og raðhús Gilsárstekkur. Fallegt 300 fm einb- hús á mjög góðum útsýnisst. Innb. bílsk. 5 svefnherb. Arinn. Sér einstaklíb. á jarðhæð. Stór fallegur garður. Verð 19,5 millj. Langagerði. Fallegt einbhús um 140 fm. Eldh. m. glæsil., nýrri innr. Borðst. og setust. 4 svefnherb. Baðherb. og snyrting. Stór garður. Áhv. 7,0 millj. húsbróf. Verð 13-13,5 millj. Brekkuland - Mos. Fallegt SG-einingahús 130 fm á stórri lóð á fallegum útsýnisstað. 4 svefnherb., rúmg. baöherb. Steypt bílskplata. Verð 12,2 millj. Skólatröð - Kóp. Fallegt 180 fm endaraðhús ásamt 42 fm bílsk. 2 rúmg. herb. ásamt snyrtingu í kj. m/sérinng. Stofa og eldh. á 1. hæð, 3 svefn- herb. og bað á 2. hæð. Fallegt útsýni. Stór, fallegur garður m/matjurtagarði. Stutt í skóla, versl., sundlaug. Verð 12,5 millj. Einiberg - Hafn. Glæsil. 150 fm einbhús ásamt tvöf. upphit- uðum 50 fm bílsk. Stór lóð m/miklum gróðri. 4 svefnh., 2 stofur. Parket.Verð 14,7 mlllj. Hverfisgata - Hafn. Parh. á þremur hæðum samt. um 100 fm. 3 svefnherb. Falleg, furuklædd stofa. Park- et. Áhv. veðdeíid 2,5 millj. til 40 ára. Arnartangi - bílskúr Fallegt endaraðhús um 100 fm ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnh., rúmg. stofa m/parketi. Hellul. suðurverönd. Gróinn, fallegur garö- ur. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,8 millj. I smíðum Ásgarður Til sölu í nýju húsi sem er að rísa 2ja hert>. íbúöir 65 fm tilb. u. trév. Verð 5,7 millj. 3 herb. íb. um 85 fm. Verð 7,5 millj. Einnig mögul. að fá íbúðinar fullg. án gólfefna. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Foldasmári Fífurimi 2ja og 4ra herb. sérhæðir á hagstæðu verði 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð. Verð tilb. u. trév. 5,3 millj. eða fullb. án gólfefna 6,3 millj. 4ra herb. 102 fm íb. á 2. hæð. Verð tilb. u. trév. 7,6 millj. eða fullb. án gólfefna 8,7 millj. Einnig bílsk., verö 1,0 millj. Nýjar íbúðir Álagrandi Glæsilegar íbúðir í nýju húsi: 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Verð 8,3 millj. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Verð 8,9 millj. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. Verð 8,9 millj. 3ja-4ra herb. risíb. um 100 fm. Verð 8,8 millj. íbúðirnar skilast tilb. u. trév. m/fullfrág. sam- eign. Teikn. á skrifst. Sporhamrar Fallegar og vel skipul. íb. í 2ja hæða húsi á frábærum stað við opið svæði. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. fullfrág. að utan. 3ja herb. 108 fm íb. á 1. hæð. Verð 7.950 þús. 4ra herb. 125 fm íb. á 2. hæð. Verð 8950 þús. íbúðir í sérflokki! Mikil sala - vantar eignir ★ 4ra-5 herb. íb. í Hraunbæ. ★ Góða 130-140 fm sérhæð í Austurbænum með bílskúr. ★ Raðhús á einni hæð í Fossvogi eða Háaleitishverfi. ★ 2ja herb. íbúð í Breiðholti með háu veðdeildarláni. ★ Einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bílskúr (Austurbæn- um, Grafarvogi eða Kvíslum. ★ Góða 3ja-4ra herb. íbúð í Kópavogi með háu veðdeildarláni. Rauðarárstígur Rúmgóð 3ja herb. íb. 90 fm í nýju, glæsil. lyUuhúsí. Stæðí í bílskýli fylg- Ir. Til afh. nij þagar tilb. u. tréy. með fullfrág. sameign. Verð 7,9 millj. Hlíðarvegur - Kóp. Glæsileg 3ja herb. íb. m. sérinng. og -hita. Til afh. nú þegar fullmálaðar m. innihurðum og frág. raflögn, án innréttinga. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Verð 6,6 millj. Þingholtin isinr. nmn Falleg 165 fm raðhús á tveimur hæðum. Samtals 165 fm. Innb. bílskúr. Skilast fok- held eða tilb. u. tréverk. Verð fokheld 7,9 millj. Tilb. u. tréverk 9,9 millj. Baughús Glæsil. parhús á tveimur hæðum m. innb. 35 fm bílsk. samt. 187 fm. Húsið er til afh. nú þegar fokh., fullfrág. að utan. Fallegt útsýni. Verð 8,4 millj. Fagrihjalli - Kóp. Falleg 200 fm raðhús m. innb. bílsk. Afhend- ast fokh. innan, fullfrág. utan. Verð 8,2 millj. Klukkurimi Fallegt 171 fm parhús m. innb. bílskúr. Til afh. nú þegar fokh. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 7,2 millj. Fallegar íb. í endurb. húsi. Til afh. nú þegar tilb. u. tróv. m. fullfrág. sameign. Mjög góð staðs. 2ja herb. 66 fm íb. 4ra-5 herb. m. garðstofu, 166 fm. Sérhæðir Tómasarhagi Falleg 108 fm íb. á 1. hæð í þríb. 2 stofur, 2-3 svefnherb. Sérinng. og -hiti. 38 fm upp- hitaður bílsk. Skipti mögul. á góðri 3ja herb. íb. í Vesturbænum. Verð 11,2 millj. Sjafnargata Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríb. ásamt 20 fm upph. bílskúr. Stór garður. Hitalagnir í stóttum. Friösælt og gróið hverfi. Skipti óskast á litlu einb. í Þingholtunum. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 10,7 millj. Sogavegur - laus Glæsil. 100 fm sérhæð á jarðh. í 12 ára ömlu húsi m. sérinng., -hita og -þvottah. b. er laus nú þegar. Verð 8,2 millj. Holtagerði - Kóp. Falleg 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt 29 fm bílsk. og geymslu. 4 svefnherb., sér- þvherb. í íb. Góður garður. Skóli og sund- laug rétt hjá. Verð 10,2 millj. 4-5 herb. íbúðir Boðagrandi Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu) um 100 fm ásamt stæði í bílskýli. 3 rúmg. svefnherb. Nýtt parket. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. íb. öll ný máluð. Til afh. fljótl. Áhv. húsbréf 3,3 millj. Verð 9,3 millj. Engjasel Glæsil. 4ra herb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Opið svaeði f. framan húsið. Mikið útsýni. 3 rúmg. svefnherb. Parket. Sjón- varpshol. Góð stofa. Maríubakki - laus Falleg 115 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. og bað á sérgangi. Einnig rúm- gott herb. í kj. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Suðursv. íb. er laus nú þegar. Hvassaieiti - bflsk. Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð, m. miklu út- sýni. 3 svefnherb. Rúmg. stofa. Bílsk. Verið að mála blokkina, sem greiðist af seljanda. Verð 7,9 millj. en án bílsk. verð 7,0 millj. 3ja herb. íbúðir Sæviðarsund - laus. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórbhúsi. 2 rúmg. svefn- herb., stofa m. suðursv. Friðsælt og gróið hverfi. íb. er laus nú þegar. Verð 7,4 millj. Tunguvegur - Hafn. Góð 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. 2 ágæt svefnherb. Parket. Sérinng. Verð 6,4 millj. Skógarás 3ja herb. íb. á 2. hæð um 80 fm. 2 rúmg. svefnherb., eldhús með bráðab. innr. Þvhús og búr innaf. Suðursv. Áhv. 3,3 millj. veð- deild o.fl. Verð 6,9 millj. Safamýri Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. m/sér- inng. og -hita. Parket. 2 svefnherb. Mjög góð staðsetn., skóli og dagh. rétt hjá. Áhv. 3,0 millj. veðd. Stelkshólar - bflsk. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 2 góð svefnh., stofa m. vestursv. Fallegt út- sýni. Upphitaður 20 fm bílsk. Verð 7,2 millj. Klapparstígur Óvenju rúmg. 90 fm rislb., ofarlega við Klapparstíg. 2 svefnh., rúmg. stofa, stórt eldh. Mikiö endurn. eign. Verð 5,9 millj. Lokastígur 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. Sérinng. og sérhiti. íb. er mikið endurn. Éinnig fokh. bílsk. Verð 7 millj. 2ja herb. Frostafold Falleg 2ja herb. 62 fm íb. á 3. hæð með suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. veðdeild 3,4 miilj. Dalbraut - bflsk. Rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð um 70 fm. Rúmg. svefnh. Flísal. bað. 25 fm upphitaður bflsk. Baldursgata Björt 2ja herb. íb. á 4. hæð um 50 fm m. tvennum svölum og stórkostlegu útsýni yfir Rvík. Áhv. um 1,0 millj. Verð 5,2-5,4 miílj. Fiskakvísl 2ja herb. 70 fm íb. á jarðhæð í fallegu húsi. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Sex íbúðir í húsinu. Sérinng. Parket. Verð 4,5 millj. Grundarstígur Glæsil. 66 fm íb. á 2. hæð í fallegu stein- húsi sem allt hefur veriö endurn. íb. selst tilb. u. trév. og er til afh. nú þegar. Verð 5,0 millj. Boðagrandi Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Rúmg. svefnherb. m. skápum. Stofa m. suðursvöl- um. Sórinng. af svölum. Gervihnattasjónv. Húsvörður. Glæsil. útsýni yfir KR-völlinn. Verð 5,7 millj. Fífurimi Glæsil. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð í fjór- býli. Sórinng. Sérhiti. Sérþvottah. Tilb. u. trév. Verð 5,3 millj. eöa fullb. án gólfefna 6,3 millj. Laugarnesvegur Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 70 fm. Fallegt útsýni út á Sundin. Verð 5,4 millj. Njálsgata Góð einstakl.íb. í kj. um 36 fm. Nýtt gler. rúmg. eldh. Sérinng. Verð 2,8 millj. Karlagata Einstakl.Ib. í kj. í þríb. um 30 fm. Öll end- urn. Laus 1. sept. Verð 3,0 millj. Atvinnuhúsnæði Hamraborg Til sölu í nýju húsi sem er í smíðum glæsileg- ar skrifstofuhæðir á 3. og 4. hæð. Mjög góð staðsetn. á áberandi stað. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Heild 3 Til sölu 1000 fm versl.- og iðnhúsn. í nýju húsi með allri þjónustu í næsta nágr. Ein- stök framtíðarstaðs. fyrir fyrirtæki. Húsn. er skiptanlegt i 600 og 400 fm einingar. Laugarnesvegur 190 fm verslunarhæð sem skiptist 1140 fm pláss með góðum gluggum og 50 fm geymslupláss i kj. Verð 7,0 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, VIÐAR FRIÐRIKSSON, T#IIL— LÖGG. FASTEIGNASAU, JíTr^ HEIMASÍMI 27072. 11540 Einbýlis- og raðhús Leirutangi. Fallegt 142 fm einl. einbhús. Rúmg. stofa, 4 svefnherb. Parket. 42 fm bílsk. Falleg lóð. Gott útsýni. Miðvangur. Vorum að fá í sölu mjög gott tvfl. raðhús. Stórar saml. stof- ur, arinn, 4 svefnherb. Parket. Stórar svalir. Fallegur garður. 39 fm bílsk. Verð 14 míllj. Hegranes. Gæsil. 220 fm einl. einbhús. Saml. stofur, arinn, parket. 3-4 svefnherb. Garðstofa. 42 fm bílsk. Gró- inn garður. Glæsil. útsýni. Sunnuflöt. Glæsil. 245 fm einb- hús á ról. stað. 2ja herb. íb. m. sér- inng. niðri.Tvöf. bílsk. Fallegur garður. Þrastanes. Glæsil. staðsett 300 fm tvfl. einbhús. 2ja-3ja herb. séríb. niðri. 55 fm tvöf. bílsk. Útsýni. Kjalarland. Skemmtil. 235 fm pallaraðh. (neðan götu) með innb. bílsk. Góðar suðursv. Saml. stofur, 4 svefn- herb. Falleg lóð. 4ra, 5 og 6 herb. Lokastígur. Skemmtil. 100fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. 3 svefnherb. íb. er mikið endurn. Innb. bflsk. Tvö bflastæði fylgja. Laus. Laugarásvegur. Mjög góð 135 fm íb. í tvíbhúsi með sérinng. Saml. stofur, 4 svefnherb. Geymsluris. Verð 9 millj. Gnoðarvogur. Falleg 130 fm íb. á efri hæð í fjórb. Nýtt eldh. og bað. Parket. 32 fm bílsk. Áhv. 2,3 millj. byggsj. rík. Grundarstígur. Björt 110 fm íb. á 2. hæð í góðu steinh. Saml. stofur, 2 svefnherb. Fráb. 20 fm sólarsv. Útsýni. Verð 7,5 millj. Rauðalækur. Falleg 135 fm íb. á 3. hæð (efstu) í nýl. húsi. Saml. stof- ur. Arinn. 4 svefnherb. Kirkjuteigur. Skemmtil 140 fm íb. á jarðh. með sórinng. 3 svefnherb. íb. er öll nýl. stands. Verð 11,5 millj. Barmahlíð. Falleg nýuppg. 4ra herb. íb. í kj. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 3,3 byggiingasj. Verð 7 millj. Safamýri. Björt 110 fm íb. á jarðh. með sérinng. 3 svefnherb. Fallegur gró- inn garður. Verð 7,5 millj. Fornhagi. Falleg 125 fm neðri sórh. í fjórbhúsi. Tvennar sv. 27 fm bflsk. Eign f sérflokki. Víöimelur. Glæsil. 130 fm neðri hæð í þríbhúsi. Saml. stofur. 3 svefnh. Parket. Fallegur garður. Safamýri. Mikiö endurn. 140 fm efri sérh. í þríb. saml. stofur, 4 svefnh., þvhús í íb. Suðursv. Bflsk. Laus. Verð 12,8 millj. Vitastígur — Hf. Góð 105 fm efri sérh. í tvíbhúsi. Saml. stofur, 2 svefnh. Útsýni yfir höfnina. Verð 8 millj. Fjólugata. 136 fm mjög falleg neðri sérh. Saml. stofur. 3 svefnh. Park- et. Aukah. i kj. 22 fm bílsk. 3ja herb. Lyngmóar. Mjög falleg 92 fm íb. á 1. hæö. Saml. stofur, 2 svefnherb. (mögul. á 3ja herb.). Parket á öllu. Suð- ursv. Biflsk. Húsið allt nýl. tekið f gegn. Laus fijóti. Verð 8,7 millj. Kambasel. Mjög falleg neðri hæð í raðhúsi. Saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Afgirt lóð. Áhv. 4,7 mlllj. góð langtfmalán. Engihjalli. Mjög falleg 90 fm íb. á jarðhæð í góðu húsi. Saml. stofur, 2 góð svefnherb. Parket. Stórar suð-aust- ursv. Óöinsgata. Skemmtil. 80fm neðri sérhæð í góðu húsi. íb. er öll nýl. end- urn. Parket. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 7,0 millj. Brávallagata.Góð 85 fm íb. í kj. 2 svefnherb. Verð 6,5 millj. Jörfabakki. Góð 85 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Suðursv. Verð 6,5 millj. Brekkubyggð. Flleg 76 fm 3ja | herb. íb. á neðri hæð í raðh. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 8,2 millj. Laus. 2ja herb. Kríuhólar. Mjög góð 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Blokk nýklædd að utan. Yfirbyggðar svalir. Stórkostl. út- sýni. Verð 4,2 millj. Víöimelur. Björt 80 fm íb. í kj. með sórinng. Ný eldhúsinnr. Parket. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 6,5 millj. Mávahlíð. Björt, lítið niðurgr. 65 fm íb. í kj. Sérinng. Laus 1.8. nk. Verð 5,1 millj. Víkurás. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæð. Flísar. Áhv. 1.750 þús. Byggsj. Laus strax. Lyklar á skrifst. V. 5,5 m. FASTEIGNA iljl MARKAÐURINNl Í3óí t" I Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.