Morgunblaðið - 05.08.1992, Side 12

Morgunblaðið - 05.08.1992, Side 12
FÉLAG HFASTEIGNASALA1 12 MQRGUNBLAÐIÐi MIÐVIKUDAGUR 6.' ÁGÚST 1992 j30ára FASTEIjpNA miðstoðin ® 62-20-30 SKIPHOLTI 50B Wfc fcW WW j30ára FASTEI.QNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B Lokað á sunnudögum. Opið virka daga ki. 9.00-18.00. Símbréf (fax) 622290. Verið velkomin. ATHUGIÐ! FJÖLDI E£IGNA Á SEM EKKI ERU AUGLÝ * VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIQNi ★ VERÐMETUM SAMDÆ SÖLUSKRÁ STAR \Á SÖLUSKRÁ ★ GURS ★ ELÍAS HARALDSSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, SIGURÐUR J. ÓLAFSSON, ÆVAR QfSLASON, GlSLI GfSLASON HDL., SJÖFN KRISTJANSD. LÖGFR. AÐALTÚN — MOS. 6252 AUSTURBÆR — KÓP. 3010 Glæsil. 152 fm endaraðh. ásamt 31 fm Mjög glæsil. 105 fm endaíb. á 2. hæð í bílsk. Eignin selst tilb. að utan en fokh. lyftuhúsi. 3.4 svefnherb. Þvherb. I íb. að innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Suður- og vestursv. Skipti á minni eign. FURUBYGGÐ — MOS. 6208 VESTURBERG 4037 Skemmtil. ca 108 fm raðhús á þessum Mjög falleg 100 fm 4ra-5 herb. íb. Rúmg. vinsæla stað. Ahv. 4 mijlj. husbref. Teikn. herb., öll með skápum. Stutt í alla þjón- Einbýl KLAPPARBERG 7386 Nýkomið í sölu mjög gott einb. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Falleg staðsetn. og útsýni. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. SUÐURHVAMMUR - HF.7390 Einb./tvíb. Vorum að fá í einkasölu skemmtil. einb. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveimur hæöum, samtals um 260 fm, þ.m.t. 50 fm bílsk. með góðri gryfju. Húsið er í dag nýtt sem tvíb. Á neðri hæö hússins hefur verið innr. góð 2ja-3ja herb. íb. Glæsil. útsýni m.a. yfir höfnina. Eignask. mögul. ÁSHOLT - MOS. -ÚTSÝNISSTAÐUR 7344 Vorum að fá í sölu skemmtil. staðsett einb. Efri hæð um 140 fm, jarðhæð 70 fm. Auk þess tvöf. bílsk. um 47 fm. Jarö- hæðin hefur verið nýtt sem séríb. Falleg- ur garður. Hugsanl. sklpti á minni eign í Mosfellsbæ. LANGHOLTSVEGUR 7387 Gott 130 fm steinhús auk 40 fm bílsk. á þessum rótgróna stað. Góð lóð. BAKKAGERÐI 7374 Nýkomið í sölu gott 122 fm einb. á tveim- ur hæðum (tvær íb.) ásamt 34 fm bílsk. Falleg gróin lóð. Frábær staðsetn. ARNARNES - GB. 7373 Nýkomið í einkasölu glæsil. 295 fm einb. ásamt tvöf. 56 fm bílsk. Efri hæð 5 svefn- herb., 2 baðherb. ásamt gestasn., eld- hús, þvottahús auk glæsil. stofu með arni. Suðursv. Neðri hæð sér 3ja-4ra herb. íb. Ýmsir mögul. Falleg 1.890 fm gróin lóð. Fráb. útsýni. Endahús í botnlanga. ÞINGASEL 7295 Glæsil. 270 fm einb. á tveimur hæðum með bílsk. Á hæöinni eru 3 svefnherb., eldhús, stofa og borðst. Svalir. Gott rými á neðri hæð. Mögul. á séríb. Skipti. LAUGAVEGUR 7357 Gott 200 fm steinhús á þremur hæðum ofarl. v/Laugaveg. Á 1. hæð: Einstaklíb. og eitt herb. Á 2. hæð: 2 stofur, herb. og eldhús. I risi 2 herb., baðherb. og hol. Aðkoma frá Laugav. og Stakkholti en þar er sér bílastæði. BÆJARGIL - GBÆ 7381 Stórgl. 210 fm einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Mjög vönduð eign utan sem innan. Parket á gólfum. Hital. í plani. Glæsil. garður. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. FREYJUGATA 7303 Nýkomið í sölu áhugavert 85 fm eldra einb. á tveimur hæðum ásamt 33 fm bilsk. með rúmg. bílastæði á lóð. Eignin býður uppá mikla mögui. TÚNIN-GB. 7354 Gott 135 fm einb. á einni hæð auk 57 fm bílsk. sem er nýttur að hluta sem herb. Nýtt bað, eldhús og nýl. gólfefni. Hús lag- fært að utan. Ákv. sala. SUÐURGATA-HF. 7311 Fallegt einb. á tveimur hæðum. 4 svefn- herb. Verönd með heitum potti. Stutt I skóla og nýja sundlaug. Eignaskipti á minni eign mögul. Áhv. hagst. langtlán 4 millj. SUÐURGATA — HF. 7226 Glæsil. einb. á tveimur hæðum ca 130 fm. Um er að ræða nýl. timburhús í suður- bænum. Útsýni yfir höfnina. SNORRABRAUT 7205 Eldra hús með lítilli ib. í kj. og skemmtil. íb. á 1. og 2. hæð með 5 svefnherb. og stofu. 12 fm útigeymsla. Snyrtil. eign. Radhús — parhús URÐARBAKKI 6256 Vorum að fá í einkaöölu áhugavert raðhús á þessum vinsæla stað. Um er að ræða vel útlítandi hús 193 fm auk 28 fm bílsk. Allt í góðu ástandi. Nánari uppl. á skrifst. TRÖNUHJALLI - KÓP. - HÚSNLÁN 3,5 MILLJ. 6185 Nýkomið í sölu glæsil. 186 fm parhús ásamt 30 fm bílsk. auk 30 fm kj. 4 svefn- herb. ásamt ásamt stóru sjónvarpsholi. Gert ráð fyrir arni. Húsið ekki fullb. en vel íbhæft. Fráb. staðsetn. Suðurgaröur. Stórar suðursv. GRAFARVOGUR — HÚSBRÉF 8,5 M. 6255 Nýkomið í einkasölu stórglæsil. 195 fm parh. á tveimur hæðum. Innb. bllsk. Fal- legar, vandaðar innr. allt sérsmíðað. Stór- ar glæsil. suöursv. Eign í sérflokki. Eigna- skipti mögul. á minni eign. SÆVARGARÐAR 6250 Mjög gott 235 fm raðhús á tveimur hæð- um. Innb. bílsk. Arinn. Stór sólstofa. Glæsil. útsýni. Mögul. skipti á minni eign. FLÚÐASEL 6236 Fallegt 220 fm raðhús. Tvær hæðir og jarðhæð. Mögul. á séríb. m/sérinng. Tvennar suðursv. Parket og flisar. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. ib. I hverfinu. Áhv. 3,4 millj. Verð 12,5 millj. FURUBYGGÐ — MOS. 6210 Mjög skemmtil. 190 fm raöhús með bílsk. Vandað fullb. hús. Afh. fljótl. Mögul. skipti á minni íb. i Mos. Verð 14 millj. HJÁLMHOLT 5163 Rúmg. og sólrík 205 fm sérhæð við Hjálm- holt. 2 stórar stofur auk borðstofu, rúm- gott eldhús, 2 snyrtingar og 3 svefnherb. Sérinng. og þvherb. Hitalögn í stéttum og innkeyrslu. Góður 27 fm bílsk. BLÖNDUHLÍÐ 5033 Góð 174 fm efri hæð og ris á þessum vinsæla stað. Á hæðinni m.a. stofa, borðst, eldhús, bað og 4 herb. í risi eru 2-3 herb., geymsla og þvherb. Sérinng. Bílskréttur. Verð aðeins 11,5 millj. VESTURBÆR 5216 Vorum að fá í sölu glæsil. hæð og kj. í endurb. tvíb.húsi. Allar innr. fyrsta flokks. Sérinng. á hæð og í kj. Góð lóð. Verð 11,9 millj. HÆÐARBYGGÐ - GB. — TVÆR ÍBÚÐIR 5184 Góð neðri sérhæð í tvíb. ca 145 fm auk 85 fm íb. með sórrými. Eign sem gefur mikla mögul. Skipti mögul. HJARÐARHAGI 5215 Vorum að fá í sölu góða 110 fm sérhæð á 1. hæð. 2-3 svefnherb. Suðursv. og garður. Bílskréttur. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 8,4 millj. FÍFURIMI — NÝTT 5199 Skemmtil. 100 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt 20 fm bílsk. Afh. tilb. u. tróv. með sameign fullfrág. Verð 8,3 millj. LAUFÁS — GB. 5209 Vorum að fá í sölu góða 110 fm efri sór- hæð í tvíb. auk 30 fm bílsk. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Áhv. 3,5 m. V. 8,5 m. SKERPLUGATA 5214 Stórskemmtil. 116 fm hæð og hlutdeild í kj. í aðfluttu timburh. (klætt bárujárni á steyptum kj.) íb. er öll ný að innan og húsið svo til fullg. aö utan. Hornlóð. Góð staðsetn. VESTURBRAUT - HF. 5207 Til sölu u.þ.b. 120 fm á 1. hæð í húsnæði í ibúðarhverfi, en i húnæðinu var rekin verslun. Tillögur að gerð 2ja-3ja herb. íb. Áhv. 3 millj. Ýmis skipti. Verð 6-7 millj. KELDUHVAMMURHF. 5187 Góð neðri 126 fm sórhæð auk 30 fm bílsk. á þessum rólega og vinsæla staö. Parket og flísar. Verð 10 millj. LAUFÁSVEGUR 5104 Áhugaverð 2. hæð í virðulegu steinhúsi við Laufásveg. Um er að ræða ca 140 fm hæð. Ýmsir mögul. Verð 8,1 millj. 4ra—6 herb. KRÍUHÓLAR — LAUS 3313 Vorum að fá í sölu ágætis 105 fm, 4ra herb. íb., í dag 3ja herb., á 3. hæð. L.aus nú þegar. FROSTAFOLD 4082 Vorum að fé í sölu mjög glæsil. 138 fm 5-6 herb. ib. á 6. hæð i lyftuh. Parket. Tvennar svalir. Fráb. útsýni, Bflskýli. Áhv. 3.4 millj. veðdeild. FELLSMÚLI 3106 Falleg 118 fm íb. á 4. hæð i góðu fjölb. Suö-vestursv. Glæsíl. útsýni. V. 7,9 m. FELLSMÚLI 3352 Stórgl. 5 herb. 120 fm íb. á 1. hæð. Vest- ursv. Ný endurnýjuð ib. og sameign. HRINGBRAUT — HF. 3331 - HÚSNLÁN - LAUS Góð 92 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Sór- inng. Fráb. útsýni yfir Hafnarfj. Áhv. 4,0 millj. veðd. Verö 6,8 millj. ÞVERBREKKA — KÓP. 3010 Mjög glæsil. 105 fm endaíb. á 2. hæð i lyftuh. 3-4 svefnherb. Þvottaherb. f íb. Suöur- og vestursv. Mögul. skipti á minni eign. SUÐURVANGUR-HF. 4073 Góð 125 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð i fjölb. Þvherb. í ib. Hús nýmál. að utan. Mögul. skipti é 2ja-3ja herb. ib. V. 8,9 m. LYNGMÓAR — GBÆ. 3314 Mjög falleg 92 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Suðursvalir. Bilsk. 24 fm. Laus fljótl. Áhv. 2.5 millj. ustu. Fallegt útsýni. Ákv. sala. VEGHÚS - GLÆSIL. „PENTHOUSE" 4075 Stórglæsil. 150 fm „penthouse“-íb. á tveimur hæðum. Eignin er tilbúin undir tréverk. Eignaskipti. VESTURBÆR - HÚSNLÁN 4070 Mjög falleg 132 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Parket og flísar. Glæsil. sjáv- arútsýni. Áhv. 3,5 millj. veðd. Ákv. sala. GRAFARVOGUR 4069 Nýkomin í einkasölu ný fullb. glæsil. 154 fm íb. á tveimur hæðum auk 28 fm bílsk. Skipti möguleg. Verð 11,9 millj. 3ja herb. T JARNARGATA - HÚSNLÁN 3358 Glæsil. 3ja-4ra herb. risib. [ dag með einu svefnherb. Loft tekið upp í stofu. Nýtt parket. íb. öll nýstandsett og opin. Útsýni yfir tjörnina. Áhv. 4,2 millj. veðdeild. Verð 6,9 millj. HRÍSMÓAR 2470 Vorum aö fá í sölu góða 92 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Þvherb. í íb. Tvenn- ar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 1,5 millj. veðdeild. HLÍÐARHJALLI - KÓP. - BÍLSK. - HÚSNLÁN 2465 Falleg 3ja herb. 95 fm íb. á 1. hæð. Vand- aðar innr. Rúmg. bílsk. Upphitað plan. Áhv. 5,1 millj. veðdeild. Verð 9,5 millj. VESTURBÆR 2469 Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. íb. í fallegu húsi. Mikið endurn. eign m.a. eldhús, raflagnir, gler, póstar o.fl. Sór- inng. Verð 6,7 millj. DRÁPUHLÍÐ - ALLT SÉR 2424 Mjög rúmg. 82 fm 2ja-3ja herb. kjíb. (lítið niðurgr.). Mjög stórir og bjartir gluggar. Fallegur gróinn garður. Þvhús í íb. Allt sór. Nýl. endahús. Laus strax. HÁTÚN 2409 Góð 3ja herb. 85 fm íb. á 8. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Glæsil. útsýni. V. 6,8 m. VESTURBERG 24C1 Góð 79 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í góð fjölbýli. Suð-vestursv. Áhv. 2,5 millj. veð- deild. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. SKÓGARÁS 2463 Stórgl. 86 fm íb. á 2. hæð. Parket og flís- ar. Vandaðar innr. Áhv. byggsjóður og húsbróf 4,6 millj. HRAFNHÓLAR - HÚSNLÁN 2455 Vorum að fá í sölu góða íb. á 6. hæð. Áhv. 3,2 millj. veðd. Verð 6,1 millj. KLEPPSVEGUR 2454 Mjög falleg 95 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. og tvær saml. stofur. Suðursv. Tvær geymslur í kj. + frystir. EYRARHOLT - HF. 2393 Vorum að fá í sölu glæsil. nýja 97 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð. Afh. tilb. u. tróv. en fullb. að utan. Verð aðeins 6,6 millj. MIÐSVÆÐIS - HÚSNLÁN 2429 Góð 75 fm íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Parket. Áhv. 3 millj. veðdeild. VESTURBÆR 2405 Mjög falleg 72 fm 3ja herb. lítiö niðurgr. kjíb. Snyrtil. og góðar innr. Parket. Nýtt gler og póstar. Húsið er allt ný Steni- klætt. Verð 6,4 millj. LUNDARBREKKA - KÓP. 2402 Nýl. glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð. Parket og flísar. Sérinng. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,3 millj. ÆSUFELL - LAUS - HÚSNLÁN 2313 Rúmg. 88 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Húsvörður. Gervihnattadiskur. Áhv. 3,1 millj. veðd. Verö 6,2 millj. HRÍSMÓAR — GB. 2403 Góð 85 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Stórar suöursv. Parket. Gott bílskýli. Fráb. útsýni. Áhv. 2,9 m. HLÍÐAR 2366 Skemmtil. 70 fm lítið niðurgr. íb. á þessum vinsæla stað. Nýtt gler og Danfoss. Sér- inng. Fallegt hús. 2ja herb. VALLARÁS - HÚSNLÁN 1368 Vorum að fá í sölu mjög góöa nýl. 2ja herb. íb. á 2. hæö. Ljósar innr. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. veödeild. Wmdé .»*UST VUU«^ TIAUS1 © 62-20-30 RAUÐARÁRST. 1303 Mjög falleg 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Eignin er öll nýl. standsett þ. á m. eldhús, bað og gólfefni (parket). HRINGBRAUT — GLÆSIEIGN 1302 Vorum að fá í sölu nýl. 2ja-3ja herb. íb. á tveimur hæðum. Glæsil. innr. Parket. Suðursv. Eign í sérfl. Bílskýli. Áhv.? 4,4 millj. veðdeild. Verð 6,9-7,1 millj. FREYJUGATA 1298 Fallegt 50 fm íbhús á 3. hæð. Mikiö end- urn. t.d. rafmagn, gólfefni, bað o.fl. Verð 5,2 millj. EFSTASUND - LAUS 1369 Nýkomin í einkasölu góð 70 fm 2ja-3ja herb. kjíb. í góðu tvíbhúsi. Sérinng. Nýl. þak, gluggar og gler. Verð 5,2 millj. GERÐHAMRAR 1324 Falleg nýl. 80 fm íb. á jarðhæÓ í tvíb. Óvenju rúmg. m/góðum innr. Allt sér m.a. inng. Ekkert áhv. Hugsanl. skipti. SELJAVEGUR 1367 Nýkomin í sölu góð 2ja herb. risíb. í þríb- húsi. Stærð 50 fm. Verð 4,2 millj. BLIKAHÓLAR 1318 Mjög góð 55 fm íb. í lyftuh. Góð sameign. VÍFILSGATA 1355 Góð 51 fm íb. á 1. hæð ásamt 34 fm í kj. sem nýttir eru sem einstaklíb. LEIFSGATA - LAUS 1197 Falleg, mikið endurn. lítil íb. á 1. hæð í góðu húsi. Parket. Verð aðeins 3,8 millj. HÓLAR — LAUS FUÓTL. 1318 Vorum að fá snyrtil. 55 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Góð sameign. Verð 4,8 millj. EFSTIHJALLI - KÓP. 1136 Vorum aö fá í sölu fallega 2ja herb. Ib. á 1. hæö í 2ja hæöa blokk. Aukaherb. í kj. Fráb. staösetn. Lokuö gata. Verð: Tilboö. LINDARGATA - LAUS HAGSTÆTT VERÐ 1249 Einstakt tækifæri. 60 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í þrib. Sérinng. Lokuð gata. Laus. Áhv. 1 millj. V. 3,8 m. FELLAHVERFI 1252 Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar svalir. Frábær staðsetn. Lyftuhús. Hus- vörður. Verð 4,5 millj. Nýbyggingar KLUKKUBERG — HF. 1371 Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Selst fullb. Afh. fljótl. LÆKJARHJALLI - KÓP. 1239 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð m/sérinng. I tvíb. Tilb. u. trév. Laus. ÁLFHOLT — HF. 1282 Skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Sér garður. Verð 5,5 millj. HÖRGSHLÍÐ 3287 Ný 95 fm 3ja-4ra herb. jarðhæð auk 20 fm bílsk. Afh. tilb. u. trév., en fullb. að utan. ÞVERHOLT 1214 Fallegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. á þessum góða stað í glæsil. fjölb. Lyfta. Bílskýli. Til afh. í dag tilb. u. trév. RAUÐARÁRSTÍGUR 1207 Góðar 2ja herb. íb. með bílskýli í fallegu fjölb. Lyfta. Afh. tilb. u. trév. fljótl. KLUKKUBERG - HF. 3360 Glæsil. 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. íb. selst fullfrág. Til afh. fljótl. oOÁRA FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B SKÓLATÚN, ÁLFTAN. 2385 I þessu glæsil. húsi eru aðeins eftir tvær 108 fm, 3ja-4ra herb. íb. Afh. tilb. u. tré- verk eða fullfrág. Lóð og sameign fullfrág m. gangstígum, bílastæðum og trjá- gróðri. Frábært útsýni og staðsetning. HRÍSRIMI - HÚSBR. 5201 Mjög góð 3ja herb. neðri sérh. í tvíbýli ásamt bílsk. samt. 125 fm. íb. er ekki fullb. en vel íbhæf. Fallegt útsýni. Áhv. 6 millj. húsbr. LINDARSMÁRI — KÓP. 6219 Glæsil. 170 fm raðhús é tveimur hæðum m/innb. bílsk. 4 svefnherb. Afh. fokh. að innan og fullb. að utan á 7,9 mlflj. og tilb. u. trév. á 10,2 millj. FURUBYGGÐ - MOS. 6209 Mjög skemmtil. ca 108 fm raðhús. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Til afh. nú þegar. Verð 8,8 millj. LINDARBERG — HF. 6173 Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan en tilb. u. trév. eða fokh. að innan I ágúst. Glæsil. útsýni. KLUKKURIMI 6144 Gott 170 fm parhús á tveimur hæðum. FAGRIHJALLI 6008 Snyrtil. 200 fm parh. á tveimur hæöum. LINDARSMÁRI — KÓP. 6258 1 ■ II llHHllll M|| HN ■ i □□ rOI Vorum að fá í sölu glæsll. 200 fm raðhús á tveimur hæðum með rúmg. bílsk. Stór- ar svalir. Afh. fokh. að innan og fullb. að utan á 8,4 millj. og tilb. u. trév. á 10,7 millj. LYNGRIMI - GRAFARV.7331 Skemmtil. 160 fm timburhús auk 36 fm bílsk. Til afh. strax. Verð fokhelt 9,5 millj. Verð tilb. u. trév,. 12,5 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. GRASARIMI 7296 Fallegt ca 130 fm einbhús úr timbri á tveimur hæðum auk bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Atvinnuhúsnæð KÁRSNESBR. — KÓP. 9116 Mjög áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innkdyr. Mikil lofthæð. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,5 millj. HELLUHRAUN - HF. 9109 Áhugavert 238,5 fm atvinnuhúsn. Stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Mögul. að nýta milliloft. Góð greiðslukjör. SKEGGJASTAÐIR - M< Til sölu hluti af jörðinni Skeggjastöðum. Um er að ræða stórt íbhús ásamt útihúsum sem eru m.a. 4 skemmur, upphaflega byggðar m.a. fyrir loðdýr. Landstærð u.þ.b. 3 hektarar. Ýmsir nýtingarmöguleikar. Nánari uppl. á skrifst. BUJARÐIR, SUMARHÚS O.FL. Á söluskrá FM er nú mikill fjöldi bújarða, sumarhúsa og sumarhúsalóða, einnig hesthús og íbúðarhúsnæði úti á landi. Komið á skrlfstofuna og fáið söluskrá eða hringið og viö munum senda söluskrá í pósti. ÞARFTU AÐ SELJA STRAX! Höfum ákveðna kaupendur að: □ 3ja-4ra herb. tbúð f Seljahverfi. Uppl. veitir Ævar. □ 4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæöinu í skiptum fyrir parhús í Mosfellsbæ. Uppl. veitir Sigurður. □ Góða sérhseð í Þingholtunum ( skiptum fyrir einb. á sama stað. Uppl. veitir Sigurður. □ 120-150 fm sérhæð f Háaleitishverfi. Uppl. veitir Jón. □ Fasteign é höfuðborgarsvæðlou alit að 15 millj. með Ö millj. kr. jörð á Austurlandi uppf kaupverð. Uppl. veitir Sigurður. □ Einbýli f Garðabæ 250-300 fm. Uppl. veitir Ævar. O Eínbýli í Stigahlið eða Suðurhlíöum Reykjavlkur. Uppl. veitlr Magn- ús eða Ævar. □ Einbýll í Garöabæ 130-200 fm. Uppl. veitlr Ævar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.