Morgunblaðið - 27.11.1992, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 27.11.1992, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÖVEMBER 1992 35 T T/1 8 'ÆMiXi'imimiirm Skemmuvegur 6L • Pósthólf 9330 • 129 Reykjavík Sími 670 880 • Fax 670 885 er útsláttarkeppni og taka fjögur lið þátt í henni. Fyrri keppnin er á milli ITC-Stjömu Rangárþingí og ITC Eikar Nesi-vesturbæ Reykjavík. Stjarna leggur til að byggt verði heilsuhæli á Hveravöll- um en Eik andmælir tillögunni. Seinni keppnin er á milli ITC Mel- korku Breiðholti og ITC Fífu Kópavogi. Melkorka leggur til að banna alla kjötneyslu á íslandi næstu þijú árin. Fífa andmælir til- lögunni. Allir eru velkomnir til keppninnar. Þau tvö lið sem sigra keppa síðan til úrslita eftir áramót. (Fréttatilkynning) VERTU VIÐBUIN VETRINUM Með vel hönnuðum og slitsterkum vinnufatnaði frá Fristads heldur þú kuldanum úti og hitanum inni. Létt og þægileg föt sem gefa hámarks hreyfingarfrelsi. NYTT NYTT! Undirföt frá Fristads fyrir veturinn. Virka eins og gömlu góðu ullarnærfötin nema þau stinga ekki, halda . líkamanum þurrum fK**' Og hlýjum. Gæfti • Velliðan • Notagildl Fyrirlestur um stuðn- ing við fæðingu bams ÓLÖF Ásta Ólafsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur M.N., flytur fyrirlesturinn Fræðsla og stuðningur í kringum fæðingu barns á vegum Málstofu í hjúkr- unarfræðum. Ólöf vinnur að rannsókn sem er lokaverkefni til mastersprófs í hjúkrunarfræði við háskólann í Utrecht í Hol- landi og Cardiff í Wales. Tilgangur rannsóknarinnar var m.a. að gera hin flóknu störf sem tengjast fræðslu og stuðningi í kringum fæðingu barns sýnileg og færa upp á yfírborðið það sjálfsagða sem við berum ekki alltaf kennsl á í erli dagsins; á þann hátt að lýsa og benda á aðferðir sem ljósmæður nota við fræðslu og stuðning sem foreldrar sjálfir upplifa að hafi ver- ið þeim til gagns eða ógagns. Rannsóknaraðferðin er gæða- bundin og byggir á fenómenólóg- ískri hugmyndafræði (hermeneutic phenomenological analysis). Opin viðtöl við 12 nýorðna foreldra voru tekin heima hjá þeim 3-4 vikum eftir heimkomu. Foreldramir voru beðnir að segja frá raunverulegum atvikum í tengslum við fræðslu og stuðning ljósmæðra, í og eftir fæð- ingu; atburðum sem voru minnis- stæðir og stóðu upp úr vegna þess að samskiptin við ljósmæður hjálp- uðu eða hjálpuðu ekki. Málstofan verður haldin mánu- daginn 30. nóvember 1992 kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríks- götu 34. Málstofan er öllum opin. Ræðulið ITC Fífu Kópavogi 1991. ■ HALDIN verður í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi keppni í mælsku og rökræðu á vegum III- ráðs ITC og hefst hún kl. 13.00. Þetta er fyrri hluti keppninnar sem Jólakort FEB ÚT ERU komin lyá Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni jólakort með vatnslitamyndum frá Reykjavík eftir Gerald Musch. Eins og undanfarin ár em kort- in gefin út fyrir Félagsheimilissjóð en árið 1990 keypti Félag eldri borgara 4. hæðina á Hverfisgötu 105 með stuðningi Reykjavíkur- borgar. Eftir að félagið eignaðist fastan samastað fyrir starfsemi sína var í mörg hom að líta. M.a. varð að byggja brunastiga utan á húsið, sem tókst með góðum stuðn- ingi félagsmanna og annarra vel- unnara félagsins. Fyrir liggur að skipta um jám á þaki, en það mun verða dýr framkvæmd. 28. nóvember nk. verður árshá- tíð félagsins að þessu sinni og verð- ur hún haldin í Ártúni, Vagnhöfða 11. Eins og venjulega er mikið lagt upp úr góðum skemmtiatrið- um og dansi. (Úr fréttatílkynningu.) Keflavík Patricia sýn- ir á Glóðinni Vogum. LISTAKONAN Patricia Hand sýnir 60 verk á málverkasýn- ingu á veitingahúsinu Glóðinni í Keflavík frá 28. nóvember til 13. desember nk. og eru flest verkanna unnin á silki. Þetta er fimmta ei.nkasýning hennar en á síðustu sýningu í Vogum í september seldi hún á fimmta tug mynda. Patricia er afkastamikil listakona og hefur reynt fyrir sér á ýmsum sviðum, þar á meðal í keramik og hún hefur gefið út ljóðabók á ensku. í samtali við Morgunblaðið segir Patricia það vera draum sinn að vinna skúlptúr, en málun á silki sé mjög skemmtileg. Heiti sýningarinnar er Litríkt ævintýri II en í sýningarskrá seg- ir að það sé nafn sem gleðji hug og hjarta í dimmu skammdeginu. - E.G. 3M Endurskinsefni Frá jólahlaðborði Hótel Lindar. Morgunblaðið/Svemr Jólahlaðborð á Hótel Lind HÓTEL Lind býður upp á jóla- hlaðborð um helgar í nóvember og síðan alla aðventuna bæði í hádeginu og á kvöldin. Á jólahlaðborði Lindarinnar eru margir réttir og má meðal annars finna þar síldarsalöt, fiski- og lifrapaté, grafna ýsu, reyktan lax, marineraðan físk, pottrétt, carvery steik, alls konar salöt og pasta- rétti, hefðbundinn íslenskan jólamat eins og hangikjöt með grænum baunum, kartöflujafningi, flat- brauði og laufabrauði. Verðið fyrir manninn er 1.590 krónur, böm undir sex ára aldri fá frítt og böm sex til tólf ára greiða hálft gjald. VERKFRÆÐINGAR N Muitið „SÓLARHÆÐAFUNDINN“ í dag föstudaginn 27. nóv í Verkfræðingahúsi, Engjateig 9. Frummælendur: Vífill Oddsson, form. VFÍ og Guðmundur G. Þórarinsson varaformaður VFI. Fundurinn hefst kl. 19:30 með síld, öli o.fl. Verkfræðingafélag íslands. ________________________________/ Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Patricia Hand með hundana sína, Smára og Pjakk. ...alltafþegar við erum vandlát I Lóninu á Loftleiðum verður framreitt glæsilegt jólahlaðborð á aðventunni, frá 27. nóvember - 22t desember. Matreiðslumeistarar hótelsins sjá til þess að hlaðborðið svigni undan ljúffengum réttum - bæði í hádeginu og á kvöldin; hvítlauksrist- aður smáhumar, síld, hunangsreyktur lax, Svartaskógar paté, íIIUIfWM 1.395 KR.ÁMM grísasteik, reyksteikt Á KVÖIjDIN 1.9SH KR. Á MM lambalæri, hreindýra- * buff, ris á l'amande, kanelkrydduð epli, | íslenskir ostar og ótal margt fleira. | Allir jólahlaðborðsgestir eru sjálfkrafa þátt- : takendur í glæsilegu ferðahappdrætti. Dregið 1 verður 23. desember um flugfar fyrir tvo með Flugleiðum til London. Það fer vel um þig í Lóninu og starfsfólk okkar leggur sig fram um að gera þér borðhaldið sem ánægjulegast. Borðapantanir í síma 22321. FLUGLEIÐIR HÖTEL LOFTLEIÐIR Þegar jólin liggja í loftinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.