Morgunblaðið - 11.03.1994, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 11.03.1994, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 11. MARZ 1994 Vhnmaarí tas. ■ IIIIIIIIHWI I VP mlegasttilvinnings Afmælisvinningar Trompmiði - 30 milljónir 23594B Einfaldir miðar - 6 milljónir hver 23594E 39042F 39042G 39042H Aukavinningar falla á næsta númer fyrir ofan og neðan vinn- ingsnúmerin; 50.000 á einfalda miða og 250.000 á trompmiða. KR. 20ÖIÖÖÖ l/OOOiOOO (Troinp) 3583 42258 47387 51811 KR. IGOiQOQ 500i000 (Tromp) 6163 23098 26905 29277 30730 33144 33478 55392 35197 55411 46923 KR. 25,000 125,000 (Troip) 173 4532 6830 9816 17354 22628 27384 34998 39207 45404 46989 49019 1186 4533 7780 10110 17853 22698 31632 35705 41600 46566 47045 49346 2022 5492 7861 10666 18241 23022 31973 36826 42729 46730 47646 51227 2897 5977 9504 10842 19053 23205 32690 38636 44685 46783 47676 58487 ML HiOOO 70,000 (Iroip) 105 3769 7895 12172 17469 22054 26158 29935 34451 40026 45051 48530 52512 56408 115 3944 7903 12209 17479 22055 26225 29987 34792 40211 45054 48580 52537 56454 208 3997 8022 12347 17519 22283 24240 29991 34822 40256 45180 48676 52642 56471 232 4034 8209 12371 17591 22285 24243 30034 34843 40240 45360 48688 52669 56512 263 4101 8267 12381 17619 22341 26308 30055 34899 40495 45397 48800 52708 56571 302 4131 8268 12459 17800 22356 26478 30282 34907 40519 45474 48831 52717 56587 | 469 4205 8384 12632 17944 22382 26512 30372 34913 40656 45528 48843 52856 56753 1 474 4297 8412 12445 17968 22415 24542 30439 34939 40739 45537 48894 52936 56795 484 4301 8432 12700 18117 22714 26552 30505 34941 40812 45665 48964 53097 56806 542 4426 8467 12977 18270 22742 26684 30625 35071 40893 45678 49016 53203 56967 404 4474 8473 13021 18275 22745 26689 30722 35144 40955 45683 49028 53256 56972 487 4481 8541 13120 18552 22825 24729 30798 35256 41008 45749 49144 53479 57164 740 4487 8684 13222 18566 22841 26746 30811 35364 41050 45821 49156 53523 5741? 799 4583 8701 13238 18479 22954 26833 30988 35554 41100 45866 49173 53530 57505 647 4676 6827 13278 18686 23054 27016 31029 35618 41108 45879 49371 53546 57547 890 4739 8906 13321 18884 23071 27034 21146 35730 41111 45992 49443 53675 57664 967 4782 8951 13537 18914 23216 27064 21361 35895 41297 46070 49533 53747 57699 1102 4904 8987 13554 19424 23223 27114 31398 35930 41326 46074 49579 53756 57802 1181 5038 9015 13686 19455 23280 27174 31554 36053 41739 46077 49800 53808 57826 1289 5051 9063 13739 19812 23294 27324 31576 36161 41764 46168 49846 53882 57863 1340 5068 9087 13853 19822 23318 27432 31628 36244 41806 46232 50090 53912 57897 1445 5179 9114 14005 19934 23446 27441 31430 36262 41831 46392 50123 53945 57899 14B9 5323 9158 14250 19990 23643 27475 31729 36324 41958 46406 50184 54002 57954 1562 5489 9201 14252 20149 23467 27555 31737 36380 42065 46408 50200 54125 58019 1651 5504 9286 14436 20184 23758 27402 31816 36381 42096 46455 50202 54143 58032 1731 5611 9407 14450 20256 23784 27712 31961 3474? 42175 46526 50237 54175 58040 1797 5739 9511 14484 20365 23803 27821 31977 36815 42179 46545 50252 54209 58069 1852 5831 9561 14490 20396 23822 27999 32004 36883 42180 46577 50296 54337 58113 1875 5969 9658 14531 20440 23845 28292 22091 36912 42181 46629 50417 54529 58258 1928 6123 9447 14600 20568 23967 28387 32308 36949 42246 46696 50594 54548 58426 1929 6160 9724 14883 20604 23975 28475 22402 37031 42284 46748 50669 54551 58437 2036 6203 9724 14894 20648 24148 28520 32434 37045 42344 46765 50705 54811 58460 2038 6206 9832 14908 20654 24204 28554 32529 37068 42395 46857 50718 54837 58576 2064 6318 10153 15010 20818 24338 28582 32419 37241 42399 46972 50833 55036 58718 2066 6395 10309 15015 20831 24447 28612 32649 37372 42680 46987 50911 55048 58844 2081 6454 10329 15095 20878 24468 28713 32470 37381 42722 47007 51049 55061 58877 2154 6528 10335 15256 20950 24501 28743 32903 37727 42854 47010 51274 55062 58931 2173 4795 10384 15329 20970 24581 28771 23025 37739 43004 47035 51303 55091 58960 2385 6848 10469 15459 21007 24599 28801 2302? 37871 43054 47093 51349 55137 58965 2439 4879 10489 15539 21009 24650 28922 33058 37887 43077 47271 51354 55143 59136 2452 6888 10493 15419 21084 24663 28957 23111 38136 43182 47334 51421 55156 59212 2438 7001 10500 15490 21134 24670 28963 33197 38209 43289 47377 51444 55230 59313 2464 7044 10494 15939 21142 24754 29004 33312 38231 43302 47454 51585 55385 59353 2785 7054 10714 16070 21214 24779 29014 33323 38250 43336 47617 51589 55521 59369 2855 7176 10813 14102 21266 24810 29018 33390 38318 43495 47635 51596 55598 59742 2880 7219 10841 16111 21268 24829 29044 33543 38319 43585 47790 51631 55669 59821 312? 7245 10965 16112 21302 25153 29104 23443 38747 43633 47882 51682 55714 59881 3140 7257 11097 14242 21307 25148 29114 33453 38850 43640 48001 51980 55771 59949 3391 7368 11191 14247 21316 25187 29125 23851 38896 43665 48008 52004 55793 59953 3393 7393 11208 16582 21344 25222 29162 33942 38910 43790 48015 52101 55925 59990 3407 7487 11234 16608 21362 25436 29206 34061 38990 43802 48020 52102 56003 3438 7511 11270 16447 21391 25455 29445 34072 39021 44012 48057 52119 56145 3499 7513 11459 14849 21517 25542 29531 34097 39385 44116 48083 52155 56160 3504 7521 11495 16894 21566 25549 29548 34169 39390 44313 48098 52217 56185 3551 7628 11620 17275 21683 25660 29549 34266 39520 44331 48132 52219 56209 3553 7433 11672 17314 21805 25769 29632 34308 39534 44438 48330 52265 56223 3580 7670 11911 17388 21932 25793 29684 34435 39741 44624 48435 52338 56256 3643 7490 12088 17411 21947 25924 29770 34501 39888 44699 48487 52379 56341 36B6 7777 12114 17426 22011 26054 29778 34541 39918 44902 48526 52407 56402 Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 99 eða 01 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Þessar vinningsfjárhaeðir verða greiddar út in kvaðar um endurnýjun. Það er möguleiki á að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan. Karl Hjartarson fyrrverandi handavinnukennari Morgunblaðið/Rúnar Þór Einn með Harðangurslagi KARL Hjartarson, fyrrverandi handavinnukennari, smíðar báta með Engeyjarlagi og Harðangurslagi heima í föndurherberginu sínu. Hefur smíð- að báta alla sína ævi „ÉG HEF verið að smíða báta alla mína ævi enda má segja að ég sé alinn upp á trésmíða- verkstæði," sagði Karl Hjartarson, fyrrverandi handavinnukennari í Barna- skóla Akureyrar, sem gerir sér það til gamans að smíða báta og skip af öllu tagi og reyndar smíðar hann líka flug- vélar ef sá gállinn er á honum. Karl hefur mikið dálæti á skip- um með svokölluðu Engeyjarlagi, en þau skip sagði hann hafa reynst afskaplega vel. Þá var hann með á borðinu hjá sér mód- el af norskum bát með Harðang- urslagi sem hann var nýbúinn að smíða, en það voru skektur sem norskir síldveiðisjómenn höfðu með sér og seldu hér við land. í mörgu að snúast Karl starfaði við trésmíðar í 24 ár og síðan tóku við 27 ár við handavinnukennslu í Barna- skóla Akureyrar, en að starfsdegi loknum smíðar hann heima í föndurherberginu sínu. „Ég hef ekki hugmynd um hvað ég er búinn að smíða marga báta og skip, veit bara að það er mikið. En áhugamálin eru mörg og í ýmsu að snúast sem betur fer, ég yrði vitlaus annars,“ sagði Karl, en bátana sem hann smíðar heima notar hann m.a. til að gefa í afmælisgjafir innan fjöl- skyldunnar. Hann hefur líka smíðað svokallaða optimist-báta, m.a. fyrir siglingaklúbbinn á Akureyri, sem notaðir eru á sigl- inganámskeiðum. Yinna hjá frystihúsi Útgerðarf élags Akureyringa Stöðugildum fjölgað um 70 átveimur árum VINNUSTUNDUM í kringum vinnslu í frystihúsi Útgerðarfélags Akureyringa hefur fjölgað um 131 þúsund á síðustu tveimur árum. Þetta jafngildir um 70 stöðugildum við frystihúsið. Helsta skýring á auknum vinnustundum í frystihúsinu er að tekist hefur að veija kvótastöðu félagsins undanfarin ár. Björgólfur Jóhannsson, fjármála- stjóri Utgerðarfélags Akureyringa, sagði að á árinu 1991 hefðu verið unnar 488 þúsund stundir í frystihús- inu, þar af voru um 103 þúsund yfir- vinnutímar. Næsta ár, 1992, voru unnar 520 þúsund stundir í frystihús- inu og var hlutfall yfirvinnutíma svipað eða ríflega 100 þúsund tals- ins. Á síðasta ári, 1993, hafði vinnu- stundum fjölgað um 131 þúsund á frystihúsinu og voru 619 þúsund og voru yfirvinnustundir það ár 113 þúsund talsins. Reiknað er með að á bak við hvert heilt stöðugildi séu um 1.900 vinnu- stundir. Miðað við þá aukningu sem orðið hefur sagði Björgólfur að stöðugildunum hefði fjölgað um 69 alls á milli þessara tveggja ára. Veija kvótastöðuna Helsta skýringin á fjölgun vinnu- stunda við landvinnslu hjá félaginu er sú að sögn Björgólfs að tekist hefur að veija kvótastöðu félagsins þrátt fyrir sífelldar skerðingar á kvóta síðastliðin ár. „Við höfum ver- ið að beijast í því síðustu ár að kaupa kvóta, bæði varanlegan kvóta og eins innan hvers árs og þannig höfum við varið kvótastöðu félagsins," sagði Björgólfur. Frá árinu 1988 hefur Útgerðar- félag Akureyringa fjárfest í 4.500 tonnum af varanlegum kvóta og yfir tíu þúsund tonn hafa verið keypt á tímabilinu sem dreifast á milli ár- anna. „Við höfum líka verið að þróa svokölluð tonn á móti tonni viðskipti og eins höfum við fengið aðra í við- skipti við okkur og þannig náð í meira hráefni. Á síðasta ári fram- leiddum við 7.700 tonn í landvinnsl- unni að verðmæti yfir tvo milljarða sem var metár, þannig að okkur hefur tekist þokkalega að halda okk- ar stöðu,“ sagði Björgólfur. Hráefnið hefur einnig verið unnið í verðmætari pakkningar sem krefst meiri vinnu, þannig hefur framleiðsla á fullunnum þorski aukist úr 2% árið 1991 í 14% á síðasta ári sem hlut- fall af allri framleiðslunni. Björgólfur sagði að ef miklum íjár- munum hefði ekki verið varið í kvóta- kaup á liðnum árum mætti gera ráð fyrir að mun færra starfsfólk væri við vinnu í frystihúsi félagsins eða á biiinu 70-90 manns. Stöðugildi er nú um 450 talsins og starfsfólkið tæplega 600 bæði á sjó og landi. --------------♦ ♦ ♦ ■BJÖRN Steinar Sólbergsson organisti í Akureyrarkirkju held- ur hádegistónleika í kirkjunni á morgun, laugardag, kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir D. Buxtehude og Ch. M. Widor. Létt- ur hádegisverður í Safnaðarheim- ilinu eftir tónleikana. Morgunblaðið/Hólmfríður Haraldsdóttir Nær allir Grímseyingar á vörukynningu NORÐLENSKIR dagar standa yfír í verslunum Kaupfélags Eyfirðinga en þetta er átak sem hefur það að markmiði að kynna norðlenskar vörur. í vikunni var efnt til vörukynningar í verslun KEA í Grímsey og komu tæplega 100 manns við í versluninni af því tilefni, en það lætur nærri að vera sá fjöldi sem býr í eynni. Grímseyingar fengu að smakka á osti, ávaxtasafa, brauði, áleggi og kaffi sem Helgi Örlygs- son, Úlfar Hauksson og Jörundur Traustason kynntu eyjarskeggjum. Þetta mun vera metaðsókn á vörukynningu og fannst fólki þetta til- breyting í erli hversdagsins. HSH

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.