Morgunblaðið - 11.03.1994, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARZ 1994
43
S;4A/BliMIN SAMUtm
sAMmim
SAMBím
SAMBím
BIMLÍ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OO 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
AVALLT í FARARBRODDI IVIKO AÐAL MYNDIRNAR
ÁDAUÐASLÓÐ
Harðjaxlinn Steven Seagal, sem við sáum síðast í „Under Siege"
er kominn með nýja spennu- og hasarmynd, sem hann leikstýrir
sjálfur. Hér fær hann I lið með sér þau Michael Caine og Joan Chen
í þessari þrumu spennumynd.
„On Deadly Ground“ var frumsýnd í Bandaríkjunum
fyrir 3 vikum og fór beint á toppinn!
Aðalhlutverk: Steven Seagal, Michael Caine, Joan Chen og John C.
McGinley. Framleiðendur: Steven Seagal, Julius R. Nasso
og A. Kitman Ho. Leikstjóri: Steven Seagal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð i. 16 ára.
MERVL STREEP SLENN CLOSE
JEREMY IRONS
WINONA RVDER
ANTONIO BANDERAS
. •• . *.•
THE HOUSE OF THE SPIRITS
★ ★★1/2SV.MBL. ★★★1/2HK.DV.
★ ★★★HH. PRESSAN ★★★★JK. EINTAK
Sýnd kl. 6.45 og 9.15.. Bönnuð börnum í. 16 ára.
„Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsókn-
ar í Bandaríkjunum og það er auðvelt að
sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmti-
ieg, fjörug og fyndin svo maður skeilir
uppúr og Williams er í banastuöi..."
★ Al. MBL.
„Það er varla hœgt að hugsa sér betri
skemmtun fyrir alla fjölskyldumeðlimi en
að fylgjast með hinni þrifalegu Mrs.
Doubtfire...*1
★ ★★ DV.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10
NOTTIN SEM VIÐ
HITTUMST ALDREI
SKYTTURNAR
ÞRJÁR
Sýnd kl. 5 og 7.
ALADDIN
Sýnd kl. 5
m/fsl. tali.
Illllllllllllllllllllllllllll
★ ★★1/2SV. MBL. ★★★1/2HK. DV.
★ ★★★HH. PRESSAN ★★★★JK. EINTAK
„THE H0USE 0F THE SPIRITS11 - MYND ÁRSINS 1994
Aðalhlutverk: Jeremy Irons, Glenn Close, Meryl Streep, Winona
Ryder. Byggð á sögu eftir Isabel Allende. Framleiðandi: Bernd
Eichinger. Leikstjóri: Bille August.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 10.30.
ATH. Sýnd kl. 7 og 10.30 í SAL 2. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5 m/fsl. tali.
ALADDIN
lllIIllllll111111111111111111
Eitt atriði úr myndinni Örlagarík helgi.
Háskólabíó frum-
••
sýnir Orlagahelgi
HÁSKÓLABÍÓ frumsýnir í kvöld myndina Örlaga-
helgi eða „Dirty Weekend“ eftir breska leikstjór-
ann Michael Winner. Með aðalhlutverk fara Lia
Williams, David McCallum og Ian Richardson.
Myndin fjallar um unga
konu, Bellu, sem verðúr fyr-
ir áreitni gluggagægis sem
auk þess að liggja á gægjum
hringir stöðugt í hana og
hefur í frammi kynferðis-
lega tilburði. Dag einn fær
Bella alveg nóg af áreitninni
og ákveður að grípa til sinna
ráða. Hún segir karlrembum
heimsins stríð á hendur og
hefur áköf hreinsunarstörf,
hún einfaldlega kálar kvik-
indunum. Á eftir glugga-
gæginum lenda fleiri menn
í klónum á Bellu þessa ör-
lagaríku helgi í hinum ann-
ars friðsama og íhaldssama
smábæ Brighton á Eng-
landi.
ILOFTINU
,THE AIR UP THERE“ - frábær grínmynd,
sem kemur þér í gott skap!
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Charles G. Maina, Yolanda Vazquez og
Sean McCann. Framleiðendur: Ted Field og Robert W. Cort.
Leikstjóri: Paul M. Glaser.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sannsöguleg grínmynd
mm
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
m...
Fj ölskylduhátí ð
í Hafnarfirði
FJOLSKYLDU- og tívolí-
hátíðin Marsbúinn verður
haldin í íþróttahúsinu við
Strandgötu í Hafnarfirði
dagana 12.-13. mars. Þetta
er annað árið í röð sem slík
hátíð er haldin á vegum
skátafélagsins Hraunbúa, en
síðast sóttu um 6.000 manns
hátíðina.
í um 50 básum verða alls
kyns leikir fyrir unga íslend-
inga á öllum aldri. Það verður
hægt að sýna hæfni sína í
ýmsum þrautum og það má
freista gæfunnar í lukkuhjól-
inu, enda veglegir vinningar í
boði. Hægt verður að fara um
dularfullt draugahús, spákerl-
ingar verða á staðnum og
Marsbúinn verður heiðursgest-
ur. Skemmtiatriði af ýmsu tagi
verða á palli ásamt hressilegri
hljómsveit og veitingar verða
í boði.
Hátíðin hefst laugardaginn
kl. 13 og verður opið til kl. 18.
Á sunnudaginn er opið kl.
13-17, segir í fréttatilkynn-
ingu.
----- ♦ » »----------
■ EFNALAUGIN Glitra,
Rauðarárstíg 22, Reykjavík,
hóf starfsemi 4. mars sl. Þar
er boðið upp á þurrhreinsun á
öllum fatnaði og einnig heim-
ilisþvott, hreinsun á sængum,
yfirdýnum, rúmteppum,
gluggatjöldum, svefnpokum
o.fl. Allar vélar eru af nýjustu
gerð og fullnægja væntanleg-
um umhverfiskröfum. Eigend-
ur eru Fjóla Björk Guð-
mundsdóttir og Katrin Guð-
mundsdóttir. Opið er frá kl.
8-18 mánudaga til fimmtu-
daga og fostudaga kl.
8-18.30 en lokað á laug-
ardögum.