Morgunblaðið - 16.04.1994, Page 54

Morgunblaðið - 16.04.1994, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1994 KORFUKNATTLEIKUR Morgunblaðið/Þorkell Fögnuður KEFLAVÍKURDÖMUR fógnuðu gnð- arlega eftir að þær tryggðu sér ís- landsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Hér eru það Björg Hafsteinsdóttir, Anna María Sveinsdóttir og Hanna Kjartansdóttir sem stíga gleðidans. BADMINTON Tryggvi i Malaysíu Tryggvi Nielsen, hinn efnilegi 17 ára badmintonmaður úr TBR, er nú í Malaysíu við æfíngar og keppni. Hann fór þangað með fjór- um dönskum unglingalandsliðs- mönnum, sem eru þar undir stjórn þjáifarans Michael Kjeldsen. Keflavíkurstúlkurfagna þriðja árið í röð Olga óstöðvandi KEFLAVÍKURSTÚLKUR sýndu og sönnuðu í gærkvöldi að þær eru bestar í körfuknattleik hér á landi. Þær sigruðu KR í fimmta úrslitaleiknum með 68 stigum gegn 58 og urðu þar með ís- landsmeistarar þriðja árið í röð og í sjötta sinn á sfðustu sjö árum. Auk þess hafa stúlkurnar í IBK fimm sinnum orðið bikar- meistarar á síðustu sjö árum þannig að engum ætti að bland- ast hugur um hverjar eru bestar. v Kópavogur, <: 91-641707 Hamraborg 1 slmi: 91-641' insson ugala 3.600 Akureyri, 399 Fax 96-12990 og 12581 smn Það stefndi satt að segja í ein- stefnu í upphafí leiksins. KR komst 2:3 yfir með þriggja stiga körfu en síðan gerði Skúli Unnar ÍBK 15 stig í röð og Sveinsson hafði 17:3 yfír er níu skrifar mínútur voru liðnar. Það er ef til vill ekki mikill munur í körfuknattleik en hjá kvenfólkinu er það dálítið mikið því stúlkumar skora oftast minna en karlarnir. KR-stúlkur gerðu hver mistökin af öðrum í sókninni og það nýttu heimamenn sér til fullnustu. Spenn- an virtist of mikil fyrir KR-inga, og raunar Keflvíkinga einnig í upp- hafi, en þeir voru fljótari að yfír- stíga spennuna. Eftir að Vesturbæingar vöknuðu til lífsins tókst þeim að minnka muninn og með gríðarlegri baráttu og skemmtilega hreyfanlegri svæð- isvöm tókst þeim að komast yfír, 40:42, í síðari hálfleik. Þá skiptu þær um tíma yfír í pressuvörn sem var alveg furðulegt því svæðisvöm- in hafði gengið Ijómandi vel. Kefl- víkingar komust inní leikinn á ný og gerðu tíu stig í röð án svars og þá var bjöminn unninn. Mikil orka hafði farið í það hjá KR að vinna upp muninn frá því í byijun fyrri háifleiks og Keflavíkurstúlkur voru of leikreyndar til að láta slíkt for- skot tvívegis af hendi í sama leikn- um. Olga Færseth fór á kostum í liði ÍBK. Hún er gríðarlega sterk. í sókninni er hún stöðugt á ferðinni, með eða án bolta, og í vöminni er hún mjög lunkin að ná boltanum af mótherjunum. Þegar hún hefur boltann þá nær engin honum af henni því hún kann sko að með- höndla bolta stúlkan sú. Björg lék einnig vel; truflaði mikið í vörninni og dugleg að halda knettinum. Elín- borg kom sterk inn í síðari hálfleik og var mjög mikilvæg þá, tók nokk- ur fráköst og gerði mikilvæg stig og Anna María stóð fyrir sínu. Einn- ig átti Guðlaug ágætan dag. Það sem vantaði helst hjá KR var sterkur leikstjórnandi sem gat haldið knettinum, hjá þeim var eng- in Olga og engin Björg. Þó svo Helga ætti ágætan leik þá gerði hún of mörg mistök sem kostuðu hraðaupphlaup hjá ÍBK. Annars léku KR-stúlkur ágætlega ef fyrstu mínúturnar eru undan skildar. Guð- björg, Eva og Helga voru bestar og María átti ágætan dag, svo og Kristín. Skiptingarnar hjá KR vöktu um tíma furðu. Sumar stúlkurnar voru varla komnar inná þegar þeim var kippt útaf aftur; fengu ekki tækifæri til að gera neitt. Hvað gerist í Grindavík? ÞAÐ ræðst í Grindavík í dag hvort nýtt nafn verður skráð á ís- landsbikarinn í körf uknattleik karla, eða hvort nafn Njarðvíkur verður skráð þar í áttunda sinn. Hvort lið hefur sigrað tvívegis á sínum heimavelli og svo virðist sem heimavöllurinn vegi þungt; 1^1 UMFG hefur unnið Skúli Unnar heimaleikina tvo með Sveinsson 200 stigum gegn 174 skrifar eða 26 stiga mun, UMFN sína með 191 stigi gegn 147 eða 44 stiga mun. Grindvíkingar eru með ungt lið sem hefur ekki mikla reynslu af úrslita- ÞJÁLFARAR Handknattleiksdeild IR óskar að ráða handknattleiksþjálf- ara fyrir yngri flokka, fyrir starfsárið 1994-1995. Umsóknareyðublöð liggja frammi í nýja ÍR heimilinu við Skógarsel eftir kl. 16.00 á daginn. Umsóknum skal skilað þangað eða í pósthólf 9232, 129 Reykjavík, fyrir 1. maí ’94. leikjum. Liðið hefur þó staðið sig mjög vel í þeim leikjum sem búnir eru, nema síðari hálfleik fjórða leiks- ins. Ég hef þá trú að i dag sýni hin- ir ungu leikmenn UMFG hvað þeir eru orðnir hungraðir í titil, eða þeir sætta sig hreinlega við hvað þeir eru komnir langt. Njarðvíkingar hafa gríðarlega reynslu sem þeir hafa þó ekki nýtt sér til þessa í keppninni. Nú þegar komið er að úrslitastundu reynir á hvort reynslan skilar sér og þó svo ég hafí spáð Grindvíkingum sigri í tímariti fyrr í vetur þá hallast ég að því að Njarðvíkingar sigri. Þeir hafa ekki leikið eins og þeir eiga að sér í keppninni til þessa, og svona reynsl- umikið lið hlýtur að smella saman að lokum. I gær sögðum við að leikur UMFN og UMFG hefði endað 93:65. Hið rétta er að Jóhannes Kristbjörnsson skoraði úr tveimur vítaskotum á síð- ustu sekúndunum og Njarðvík vann því með 30 stiga mun, 95:65. Úrslltakeppnin í körfuknattleik 1994 Meðaltalafárangri liðannaúr úrslitaleikjunum fjórum 86,75 STIG 91,25 15,25/21,50 Víti 15,75/25,50 6,50/20,50 3ja stiga 7,00/22,75 36,75 Fráköst 40,25 26,50 (vamar) 27,75 10,25 (sóknar) 13,50 10,00 Bolta náð 9,50 10,50 Boltatapað 10,50 14,75 Stoðsendingar 17,75 24,25 Viilur 22,00 URSLIT IBK-KR 68:58 íþróttahúsið í Keflavík, fimmti og síðasti úrslitaleikurinn um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna, föstudaginn 15. apríi 1994. Gangur leiksins: 2:0, 2:3, 17:3, 17:7, 21:7, 24:13, 28:1933:24, 33:27, 36:37, 40:42, 42:45, 52:47, 55:47, 55:52, 61:52, 64:58, 68:58. Stig ÍBK: Olga Færseth 26, Anna María Sveinsdóttir 14, Björg Hafsteinsdóttir 8, Elínborg Herbertsdóttir 8, Hanna Kjartans- dóttir 6, Guðlaug Sveinsdóttir 6. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 16, Eva Hav- likova 15, Helga Þorvaldsdóttir 15, María Guðmundsdóttir 9, Kristín Jónsdóttir 3. Dómarar: Helgi Bragason og Kristján Möller. Dæmdu vel. Áhorfendur: Nærri 500 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Washington - New York.........106:111 Orlando - Charlotte...........108:112 Houston - Sacramento..........104: 99 Utah - San Antonio............101: 90 Seattle-LAClippers...,........150:101 Golden State - Portland.......113:108 Haukar- UMFA 21:25 íþróttahúsið að Varmá, úrslitakeppnin í handknattleik, 8-liða úrslit, 2. leikur, föstu- degur 15. apríl 1994. Gangur Ieiksins: 1:0, 3:1, 4:2, 7:5, 7:7, 9:7,11:9,11:11,12:12,12:15,13:17,14:18, 17:18, 17:20, 18:21, 20:22, 21:24, 21:25. Mörk UMFA: Ingimundur Helgason 6/1, Alexei Trúfan 4/2, Páll Þórólfsson 4/3, Jason Ólafsson 3, Róbert Þ. Sighvatsson 3, Þorkell Guðbrandsson 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 7/3, Páll Ólafsson 6/1, Petr Baumruk 4, Aron Krist- jánsson 4, Siguijón Sigurðsson 3, Pétur V. Guðnason 1. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón L. Sigurðsson. Höfðu góð tök á hröðum leik. KA - Selfoss 27:23 KA-húsið: Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 3:2, 4:5, 5:6, 7:6, 9:7, 11:8, 12:10, 14:10, 14:11. 14:12, 17:12, 17:13, 19:13, 19:15, 20:15, 21:16, 22:18, 23:20, 23:21, 24:22, 25:23, 27:23. Mörk KA: Alfreð Gíslason 8, Valdimar Grímsson 8/4, Jóhann G. Jóhannsson 3, Leó Örn Þorleifsson 2, Helgi Arason 2 Valur Arnarsson 2, Erlingur Kristjánsson 1, Ármann Sigurvinsson 1. Utan vallar: 14 mín. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 5/3, Gústaf Bjarnason 4, Einar Guðmundsson 3, Einar Gunnar Sigurðsson 3, Sigurjón Bjarnason 3, Jón Þórir Jónsson 2, Oliver Pálmason 1, Sigurpáll Árni Aðaísteinsson 1/1. Utan vallar: 8 mín. Dómarara: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson, dædu þokkalega, en gerðu noiþ<- ur mistök. Áhorfendur: Troðfullt KR-hús. UM HELGINA ■JÚDÓ: íslandsmeistaramótið verður í KA-húsinu á Akureyri kl. 13 í dag. ■TROMP: Islandsmótið í Tromp-fimleik- um verður í Laugardalshöllinni í dg kl. 10 og 14. ■BLAK: Víkingur og ÍS leika annan leik sinn í úrslitakeppni blaki kvenna kl. 18 í Austurbergi á morgun, sunnudag. ■KNATTSPYRNA: Litla-bikarkeppnin hefst í dag. Kl. 12 leika ÍA - Grótta, en kl. 14 leika Selfoss - HK, FH - Ægir, Grinda- vík - Haukar, ÍBV - UMFA, Stjarnan - Víðir, ÍBK - Reynir S. og UBK - Skallagrím- ur. Tveir leikir verða í Reykjavíkurmótinu. I dag kl. 17 leika Fram - ÍR og á sunnudag kl. 20 Fylkir - Víkingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.