Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.04.1994, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1994 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SAUR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 22140 Newton fjölskyldan er að fara í hundana! Beethoven’s2nd Heppnir gestir fá Beethoven bakpoka. Sýnd kl. 5 f SCHí FRÁ HÖFUNDUM GHOST ★ ★★ Ó.H.T. RÁS 2 LOKASYNII B LÁi FS „glæsilegt verk... Kieslowski hefur kvikmyndalistina full- komlega á valdi sínu..." **** ÓHT Rás 2. „Þetta einstaka listafólk hefur skilað afar tregafullri en engu að síður einni bestu mynd ársins. *** S.V. MBL Sýnd kl. 5 og 7 Er bandariskur smástrákur Búdda endurborinn? Stórmynd frá Bernardo Bertolucci leik- stjóra Síðasta keisarans. AÐALHLUTV.: KEANU REEVES, BRIDGET FONDA OG CHRIS ISAAK. Sýnd kl. 9 Leikstjóri Steven Spielberg Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9.15 í NAFNI FÖÐURINS ★ ★★★ ★★★★ HH PRESSAM A.l. MBL ★★★■^," ★★★★ Ö.M.TÍt&IINH eintak LIF MITT Detroit löggan Alex J. Murphy - ROBOCOP - er mættur aftur í nýrri, hraðri og harðri mynd sem þykir mesta bomban í seríunni. Aðalhlutverk leika Robert Burke og CCH Pounder undir leikstjórn eins nafntogaðasta hryllingsmyndaleikstjóra Bandaríkjanna, Fred Dekker (Night of the Creeps). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 „Tilfinningasöm og fyndin til skiptis, mörg atriðin bráðgóð og vel leikin... Tæknin er óvenjuleg og gengur upp" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl.6.50. Fjögur ungmenni freista gæfunnar í leit að frægð og frama. Aðalhlutv. River Phoenix og Samantha Mathis. Sýnd kl. 9 og 11.10. Snilldarmynd um ungan snilling. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Joe Mantegna, Laurence Fishburne og Max Pomeranc. Sýnd kl. 5 og 7 LISTISCHIN D. m Unnið í sljórnstöðvarbíl á Skeiðum. Þjálfun í viðbrögðum við jarðskjálfta Traustvekjandi að sjá bj örgunar- menn að störfum Selfossi. ÆFING var á viðbrögðum við öflugum jarð- skjálfta í Holtunum og Landsveit á laugardag, 23. apríl. Æfingin miðaði að því að þjálfa björgun- arfólk og stjómendur aðgerða í vinnu við ákveðn- ar aðstæður sem líkastar raunveruleikanum. Um 2.000 manns tóku þátt í aafíngunni, sem tókst vel að sögn stjórnenda, en eftir er að yfírfara hana lið fyrir lið og fá fram þau atriði sem gæta þarf betur að. Guðjón Bragason full- trúi sýslumanns Rangár- vallasýslu sagði að helstu vandamál við æfinguna hefðu verið fjarskipti og hversu upplýsingar bárust seint frá einstökum svæð- um. Hann sagði að bæta þyrfti skipulag og búnað á ýmsum sviðum. Mat yrði lagt á æfinguna þegar far- ið hefði verið yfír skýrslur um hana. Þá sagði hann að boðað yrði fljótlega til borgarafundar um þetta málefni, jarðskjálfta og viðbrögð við slíkum ham- förum. Vegfarendur á leið um æfingasvæðið urðu varir við æfinguna því lögreglan stöðvaði alla bíla á laugar- dagsmorgun og spurði hvert förinni væri heitið. Þeir sem á einhvern hátt tengdust æfingunni urðu að laga sig að fyrirfram ákveðnum aðstæðum, svo sem að Þjórsárbrú væri fallin og fara yrði upp Hreppa til að komast yfir í Rangárvallasýslu. Æfingin á laugardag var lokapunktur æfinga hjá Almannavörnum rík- isins, þar sem farið var yfír viðbrögð við ýmsum boðum um alvarlegar nátt- úruhamfarir á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Æfingin vakti traust íbúarnir á svæðinu tóku æfingunni með jafnaðar- geði, sumir tóku beinan þátt með því að leika slas- aða. „Móðir mannsins míns var sex ára þegar stóri Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Björgunarsveitin l’ryggvi kemur með „sjúkling" á björgunarstöðina á Brautarholti. skjálftinn kom fyrir alda- mótin. Hún sagði að kirkj- an hefði hreinlega sveiflast til,“ sagði Elke Gunnarsson í Marteinstungu. Hún sagði það bara traustvekj- andi að viðbrögð við skjálfta væru æfð. „Æf- ingin vekur traust innra með manni þegar maður sér björgunarfólkið að störfum," sagði Guðfinna Lilja Sigurðardóttir í Haga, sem ásamt vinkonu sinni, Hafdísi Maríu Kristinsdótt- ur af Seltjarnarnesi, var að fara á hestbak, en á hlaðinu í Haga voru björg- unarsveitarmenn úr Kópa- vogi mættir til að æfa ruðningsaðgerðir í gömlu húsi. í fréttatilkynningu frá Almannavörnum segir m.a.: „Niðurstaða æfing- arinnar er góð og áréttar að það skipulag sem sett hefur verið upp til að bregðast við og koma nauðsynlegri hjálp til fólks á hættutíma virkar vel. Einnig er ljóst að allir skil- uðu góðu verki. Þau vanda- mál sem upp komu voru eingöngu tæknilegs eðlis og auðveld úrlausnar, en ekki komu fram skipuleg vandamál. í kjölfar þessarar æfing- ar vilja Almannavarnir rík- isins koma þeim upplýsing- um á framfæri við almenn- ing á Suðurlandi að laugar- daginn 30. apríl nk. verður opið hús í Pjölbrautaskó- lanum á Selfossi undir heit- inu: Skjálftastefna ’94 og stendur hún yfir milli kl. 10 og 18. Á þessu tímabili munu jarðvísindamenn, verkfræðingar, almanna- varnamenn og björgunar- menn verða til staðar með fræðsluefni og kynningu á flestu því sem tengist jarð- skjálftasögu landsins, ör- yggi mannvirkja og veltu- kerfa, og almannavörnum. Með þessu viljum við í sam- vinnu við þá aðila sem standa munu fyrir þessari kynningu gefa fólki kost á að koma og skoða kort, myndir og annað sem teng- ist jarðskjálftamálum og að ræða við vísindamenn, verkfræðinga og sérfræð- inga á sviði almannavarna og björgunarmála um jarð- skjálftamál ogjarðskjálfta- varnir.“ Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.