Morgunblaðið - 26.04.1994, Síða 53

Morgunblaðið - 26.04.1994, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. APRIL 1994 53 Hörkukeppni um íslandsmeistaratitilinn í brids í tvímenningi sem fram fór um helgina Intelmótið í Kreml Kasparov sleg- inn út snemma Sigur Karls og Asmundar hékk á bláþræði Brids Arnór G. Ragnarsson Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson urðu Islands- meistarar í tvímenningi 1994, en mótinu lauk um helgina. Ás- mundur varð fyrst Islandsmeist- ari í tvímenningi 1963 og var þetta 8. íslandsmeistaratitillinn sem hann vinnur í tvimenningn- um. Síðast vann Ásmundur titil- inn 1974 eða fyrir 20 árum og þá með Hjalta Eliassyni. Karl Sigurhjartarson hefir einu sinni áður unnið titilinn. Það var 1975 og þá með Guðmundi Péturssyni. Urslitakeppni 32 para hófst á laugardag og leiddu Selfyssingarnir Kristján Már Hauksson og Helgi G. Helgason fyrri daginn. Asmund- ur og Karl voru þó aldrei langt undan og á sunnudeginum tóku þeir forystuna sen þeir héldu til loka. Þeir áttu 29 stig í forskot fyrir síðustu umferðina á íslands- meistarana frá í fyrra, Braga Hauksson og Sigtrygg Sigurðsson, og 40 stig á lslandsmeistarana frá 1983, Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson. Það má ekki mikið út af bera í barometer eins og í ljós kom í loka- umferðinni. Ásmundur og Karl fengu 15 mínusstig, Sigtryggur og Bragi tvö mínusstig og Jón og Sævar næstum stálu sigrinum, fengu 24 plússtig en lokastaðan varð þessi: ÁsmundurPálsson - Karl Sigurhjartarson 184 Jón Baldursson - Sævar Þorbjörnsson 183 Bragi Hauksson - Sigtryggur Sigurðsson 168 Kristján Már Gunnarss. - Helgi G. Helgasonl47 AntonHaraldsson-PéturGuðjónsson 124 Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjömsson 122 BjömEysteinsson-AðalsteinnJörgensen 118 Jónas P. Erlingsson - Rúnar Magnússon 115 Hallgr. Hallgrimss. - SigmundurStefánsson 83 HrólfurHjaltason-SigurðurSverrisson 83 Spilað var á Hótel Loftleiðum og ___________Skák_______________ Margeir Pétursson FYRSTA mótið í bikarkeppni tölvufyrirtækisins Intel og at- vinnumannasambandsins PCA var haldið í Kreml um helgina. Tefldar voru 25 mínútna skákir. Gary Kasparov, heimsmeistari og Ieiðtogi PCA, varð fyrir öðru áfallinu á stuttum tíma. Hann var sleginn út i átta manna úrslitum af Vladímir Kramnik 18 ára, sem komst síðan í úrslit en varð að lúta í lægra haldi fyrir Indverj- anum leiftursnögga, Vyswanat- han Anand. Ýmsir frægir skákmenn mættu ekki til leiks í Moskvu, lítt hrifnir af því að Kasparov og Short klufu sig út úr FIDE og héldu heims- meistaraeinvígi sitt á eigin vegum. Mótið var samt gífurlega sterkt. Það vakti sérstaka athygli að það fór fram í Kreml og fyrrum útlag- inn Viktor Kortsnoj, tefldi nú fyrsta sinn á rússneskri grundu eftir fall kommúnismans. I viðtölum lét Kortsnoj sér samt fátt um allar breytingar finnast og er enn afar beiskur í garð landa sinna fyrrver- andi. Útsláttarkeppnin gekk þannig fyrir sig að fyrst voru tefldar tvær 25 mínútna skákir, en ef staðan var jöfn var tefld ein hraðskák, þar sem hvítur hafði sex mínútur, en svartur fimm, en svarti dugði jafn- tefli til að komast áfram. 1. umferð: Adams — Kortsnoj V/2—IV2 Kortsnoj komst áfram Vyzmanavin — Shirov 2—1 Short — Ehlvest IV1—V2 ívantsjú — Azmaiparashvili IVi—1- halfur ívantsjúk komst áfram Malanjúk — Kamsky IV2—V2 Anand — Smirin IV1IV2 Anand komst áfram Kasparov — Timman IV2—V2 Kramnik — Júdasín IVi—Vi 2. umferð: Kortsnoj — VyzmanavinU/2—Vi ívantsjúk — Short 2—0 Anand — Malanjúk 2—0 Kramnik — Kasparov IVi—Vi Undanúrslit: Vyzmanavin — Kramnik IV1—V/2 Kramnik komst áfram Anand — ívantsjúk IV1—V2 úrslit: Anand — Kramnik ZVi—Vh Á mótinu í Linares í febrúar og mars varð Kasparov fyrir þungu áfalli er hann sá á bak efsta sætinu til Anatólí Karpovs, FIDE-heims- meistara. Tap fyrir Kramnik setti stórt strik í reikninginn og aftur kom rússneski unglingurinn Kasp- arov út af laginu og það í sama byrjanaafbrigði og í Linares. Hvítt: Vladímir Kramnik Svart: Gary Kasparov Kóngsindversk vörn I. Rf3 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - Bg7, 4. e4 - d6, 5. d4 - 0-0, 6. Be2 - e5, 7. d5 - Rbd7, 8. Be3!? í Linares lék Kramnik 8. Bg5 gegn Kasparov og lét af hendi biskupaparið eftir 8. — h6, 9. Bh4 - g5, 10. Bg3 - Rh5 11. h4 8. - Rg4, 9. Bg5 - f6, 10. Bh4 - h5 Algengara og varlegra er 10. — Rh6. II. Rd2 - Rh6, 12. f3 - Rf7, 13. Dc2 - Bh6, 14. 0-0-0 í skákinni Gheorghiu—Kraut, Berlín 1988 lék hvítur fyrst 14. Bf2, en Kramnik kærir sig kollóttan um innrás svarta biskupsins til e3 og d4. 14. — c5, 15. dxc6 — bxc6, 16. Kbl - a5, 17. Ra4 - c5, 18. Rc3 - Be3, 19. Rd5 - Bd4, 20. Rb3 - Bb7, 21. Rxd4 - cxd4, 22. f4 - Hb8? í framhaldinu hefði munað miklu að hafa leikið 22. — Hc8. Nú sér Kramnik færi á stórkostlegri sókn: 23. Hhfl - Rh6, 24. c5! - Bxd5, 25. exd5 - Rf5, 26. fxe5 - Rxh4, 27. exd6 - Re5, 28. Hxd4 - Rf5. Sjá stöðumynd. Tignarleg staða. Kramnik hefur fómað manni fyrir þijú ógnvekjandi frípeð. Og flugeldasýningin er rétt að byija. ^ Morgunblaðið/Arnór Islandsmeistarar á verðlaunapalli Þeir urðu í efstu sætunum á Islandsmótinu í brids sem lauk um helgina. Talið frá vinstri: Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðsson íslandsmeistararnir í fyrra en urðu nú í þriðja sæti. Þá Karl Sigurhjartarson og Asmundur Pálsson íslandsmeistarar 1994. Lengst til hægri Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson Islandsmeistarar 1983, en þeir urðu í öðru sæti að þessu sinni. var í fyrsta sinn spilað við skerma. Keppnisstjóri og reiknimeistari var Kristján Hauksson. Elín Bjama- dóttir var mótsstjóri og Guðmundur Eiríksson afhenti verðlaunin fyrir hönd íslandsbanka, en bankinn er helzti bakhjarl og styrktaraðili Bridssambandsins. Bridsfélag Breiðholts Að loknum tveimur kvöldum í vortvímenningi er staða efstu para: Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 514 StefaníaSigurbjömsd.-AriMárArason 496 GuðmundurBaldurss.-Guðm.Grétares. 476 Óskar Þráinsson - Guðlaugur Karlsson 445 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundareon 444 Hæstu skor kvöldsins hlutu: GuðmundurBaldures.-Guðm.Grétareson 253 Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 248 StefaníaSigurbjömsd.-AriMárArason 244 Keppninni lýkur í kvöld. Morgunblaðið/Tómas Rasmus Fulltrúi Landsbanka íslands á Selfossi, Sigfús Þórðarson, afhendir sveit Sólvallaskóla verðlaun. 2. Flúðaskóli 19‘/2 v. 3. Héraðsskólinn á Laugarvatni 18 v. 4. Barnaskólinn á Eyrarbakka 17 v. 5. Grunnskólinn Reykholti 12‘/2 v. Mótsstjóri var Guðmundur Búa- son Skólaskák í Árnessýslu, einstaklingskeppni. Sýslumeistaramótið var haldið í Barnaskólanum á Eyrarbakka. Verðlaunabikarar voru veittir af Héraðsnefnd Ámesinga, en verð- launapeningar af Alpan hf. á Eyrar- bakka. Efstu menn í hvorum aldurs- fiokki urðu: Yngri flokkur: 1. Stefán Örn Guðmundsson, Sól- vallask. 8V2 v. 2. Gunnar Ingi Guðmundsson, Sól- vallask. 7 Vi v. 3. Óskar Atli Guðmundsson, Laug- arvatni 6 v. 4. ívar Sæland, Reykholtsskóla 6 v. . 5. Sævar Sigurðsson, Eyrarbakka 5 Vi v. Eldri flokkur: 1. Ólafur Hlynur Guðmarsson, Þorlákshöfn 6 v. 2. Gunnar Björn Helgason, Sól- vallaskóla 6 v. 3. Erling Tómasson, Eyrarbakka 5 v. 4. -5. Róbert Rúnarsson, Laugar- vatni og Kristján Hafsteinsson, Sólvallaskóla 4 Vi v. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Gísli Magnússon. 29. Hxf5 - gxf5, 30. Dxf5 - Kg7, 31. Bxh5 - Hh8? Eftir þessi mistök er svarta stað- an gertöpuð. Reynandi var 31. — Dc8. Lokin þarfnast ekki skýringa. 32. Hg4+ - Kf8, 33. De6 - Hb7, 34. c6 - Hxb2+, 35. Kxb2 - Db6+, 36. Ka3 - Dc5+, 37. Ka4 - Dc2+, 38. Kb5 - Db2+, 39. Ka6 - De2+, 40. Kb7 - Hh7+, 41. d7 og hér virðist samkvæmt upplýsingum á Internet alþjóða- tölvukerfinu sem Kasparov hafí annaðhvort gefist upp eða leikið 41. — Rxc6 sem leyfir 42. Hg8 mát. Rökver hf. i Kópavogi hefur góðfúslega látið skákþætti Morgun- blaðsins í té upplýsingar um skák frá Internetinu. Sveitakeppni grunnskóla á Suðurlandi Skákfélag Selfoss og nágrennis hélt hina árlegu sveitakeppni grunnskóla í Árnessýslu. Þessi keppni hefur öðlast fastan sess í Vyswanathan Anand skákstarfi skóla í Ámessýslu og er sérstaklega styrkt af Landsbanka íslands. Hlutskarpastar urðu eftir- taldar sveitir: Yngri deild: 1. Sólvallaskóli, Selfossi 28V2 v. 2. Sandvíkurskóli, Selfossi 28‘/2 v. 3. Bamaskólinn á Laugarvatni 26 v. 4. Barnaskólinn á Eyrarbakka 23 v. 5. Gmnnskólinn Reykholti 22 v. Eldri deild: 1. Sólvallaskóli, Selfossi 25 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.