Morgunblaðið - 21.03.1995, Side 17

Morgunblaðið - 21.03.1995, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 17 Viðskiptaráðherra Samkeppn- isstofnun gefi álit SIGHVATUR Björgvinsson við- skiptaráðherra hefur falið sam- keppnisstofnun að iáta sér í té álit á kaupum Olíufélagsins hf. og Texaco á 45% hlut í Olís með það í huga hvort viðskiptin leiði til fá- keppni á olíumarkaðnum. Sighvatur Björgvinsson sagðist í samtali við Morgunblaðið í gær ekki vilja tjá sig um álit sitt á málinu fyrr en álit Samkeppnis- stofnunar lægi fyrir. „Ég fól ráðu- neytisstjóra að óska eftir áliti Sam- keppnisstofnunar á málinu í morg- un,“ sagði ráðherra. Gunnþórunn Jónsdóttir ViU ekki ijásig GUNNÞÓRUNN Jónsdóttir vill ekki tjá sig um viðskipti sín við Olíufé- lagið og Texaco. Þegar Morgunblaðið hafði tal af Gunnþórunni til að óska eftir við- tali við hana um viðskiptin og ástæður þess að hún hefur ákveðið að selja hlut sinn í Olís sagðist hún ekki vilja ræða málið og vísaði til þess að fyrirtækin hefðu haldið blaðamannafund á laugardaginn til að greina frá sölunni. Aðspurð hvernig hún hygðist fjárfesta fyrir söluandvirðið sagðist Gunnþórunn ekkert hafa hugsað út í það. Kvaðst hún ekkert vilja láta hafa frekar eftir sér um málið. í íí <x. '.fr; y'f tve\mur Vt\u ftaVasar, W' rrKUtö\ á afturs33\-'s, ^ata\arau P nt\a rnerK' ^sssss^ 3 ára at»V 9 arneytn\eða • < * sern A 9íra ðnU*1í' <$£%****« 09 Ve rðÞrá- ni»* - VttKO s etla9e""abi"WUPP' tm?£#»«** 09 Notaðuta*’ . BRIMBORG FAXAFENI 8 • SlMI 91- 685870

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.