Morgunblaðið - 21.03.1995, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 21.03.1995, Qupperneq 26
MORGUNBLAÐIÐ 26 ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 INTERNET FORRITUN Á HEIMASÍÐUM 20 stunda markvisst nám í forritun á heimasíðum á INTERNETI Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66 Opið til kl. 22.00. A A í í V V I | MeimiCisiðnaðarskóCinn auqíýsir ‘KennsCa fijrir unqCinqaj 13 ára oyj dcíri Fatasaumur Útskurður Myndvefnaður 22. mars-10. apríl, 23. mars-11.apríl, 1. apríl-13. maí, mán. og mið. þri -fim. laugardaga. Slímenn námskgið Bútasaumur Prjón og peysuhönnun Útskurður Fatasaumur 27. mars-1. maí, mán. 28. mars-25. apríl, þri. 29. mars-26. apríl, mið. 30. mars-11. maí, fim. kl. 16-17.30. kl. 16-17.30. kl. 14-15.30. kl. 19.30. kl. 20.00. kl. 19.30. kl. 19.30. Skráning og allar upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 17800. Opin samfjeppni á vepum 9íeimiíisiðnaðarst<ióíans um fiönnun á peysum fyrir fiestamenn Peysurnar mega vera hand- og/eða vélprjónaðar. Allar innsendar peysur verða að vera úr íslensku bandi. Allar upplýsingar og samkeppnisreglur er að fá á skrifstofu Heimilisiðnaðarskólans, Laufásvegi 2,101 Reykjavík, sími 17800, fax15532. ÍSTEX, r 5 5 r r-T—,-^t m lnripm m tljl^ltl^ " kÍarni málsins! AÐSEIMDAR GREINAR Persónulegri árás svarað LAU G ARD AGINN 11. mars sl. birtist hér í Morgunblaðinu grein eftir Ragnar Árnason, tannlækni, þar sem ráðist er á rætinn hátt á mig og starfsheiður minn. Ég vil hér með gera lesendum blaðs- ins grein fyrir stað- reyndum þessa máls. Kjarninn í árás Ragnars er tvíþættur. Annars vegar fullyrðir hann að ég hafi blekkt hann til að gera ráðn- ingarsamning þar sem atvinnufrelsi hans var takmarkað, „samning sem í raun er ólöglegt að gera“, svo vitnað sé orðrétt í grein hans. Hins vegar er á víð og dreif skotið inn í grein hans lítillækkandi orðum um menntun mína og rekstur tann- læknastofu minnar á Selfossi. Um samning okkar Ragnars er fallinn dómur í Héraðsdómi Suður- lands. Niðurstaða dómsins er að það ákvæði í samningi okkar sem deilt var um sé í samræmi við landslög, enda var Ragnar dæmd- ur til að greiða mér 500.000 kr. að viðbættum vöxtum og verðbót- um. Ragnar sætti sig við dóminn og áfrýjaði honum því ekki til Hæstaréttar. Nú er hins vegar komið í ljós að Ragnar Árnason telur að niður- staða Héraðsdóms Suðurlands sé markleysa. Og það sem meira er, nú liggur einnig fyrir að Ragnar treystir sjálfum sér betur en Hæstarétti til að taka ágreinings- efnið til frekari umfjöllunar. I stað þess að leita til Hæstaréttar hefur Ragnar sem sagt skipað sinn eigin dóm, dóm þar sem hann er sjálfur í dómarasæti. Dómsniðurstaða Ragnars birtist okkur í Morgun- blaðinu 11. mars. Samningur minn við Ragnar dæmist „í raun ólög- Iegur“ samkvæmt þessum æðsta dómi ! Ég spyr lesendur Morgunblaðs- ins: Er þetta það dómskerfi sem við viljum búa við í þessu landi? Rétt er að gera hér stutta grein fyrir því samningsákvæði sem um var deilt. Þegar tannlæknir hættir í starfi hjá tannlæknastofu og hefur rekstur á eigin stofu á sama þjón- ustusvæði, má reikna með því að margir af hans fyrri sjúklingum leiti áfram til hans. Tannlæknirinn nýtur því að vissu marki þeirra tengsla sem hann hefur byggt upp meðan hann var í starfi hjá öðrum. Þetta nefnist við- skiptavild og slík tengsl eru metin til verðmæta í ýmsum þjónustu- greinum, þar á meðal í tannlækn- ingum. Við þetta bætist að stofa sem missir tannlækni úr starfi verður yfirleitt fyrir fjárhagslegu tjóni um nokkurn tíma vegna fasts Eg hef haft nokkra aðstoðartannlækna, * segir Arni Jónsson, og hefur samstarf mitt við þá verið hið ánægjulegasta. rekstrarkostnaðar, eins og húsa- leigu og tækjakostnaðar, sem ekki fellur niður þótt tekjur minnki við brotthvarf starfsmannsins. Eðlileg og viðurkennd sjónarmið liggja því að baki samningsá- kvæða um að tannlæknir greiði vinnuveitanda vissa fjárhæð sem viðskiptavild, ef hann fer úr starfi og stofnar til atvinnurekstrar á sama starfssvæði innan ákveðins tíma. Slík ákvæði eru til dæmis algeng í samningum milli tann- lækna á öðrum Norðurlöndum og tíðkast hjá ýmsum starfsstéttum hérlendis. Ragnar gerir mikið úr því að Árni Jónsson HEILBRIGÐISRÁÐUIMEYTIÐ heldur því fram að tilvísanaskyldan breyti engu um eðli heilbrigðisþjónustunnar á íslandi i>etta BR.t/uymr I....................................................................... Tilvísanaskyldan gerir þér erfitt að fara til þess læknis sem þú treystir best - nema þú komir fyrst við á heilsugæslustöðinni og borgir þar 1 600 krónur fyrir tilvísun. Tilvísanaskyldan mismunar fólki eftir efnahag EFTIRTALDIR LÆKNAR MUNU EKKI STARFA SAMKVÆMT TILV ÍSA NA S KYL D U. BÆKLUNARLÆKNAR Ágúst Kárason Ambjörn Arnbjörnsson Ari H. ólafsson Atli Þór ólason Bragi Guðmundsson Brynjólfur Jónsson Brynjólfur Mogensen Guðmundur J. Guðjónsson Gunnar Þór Jónsson Halldór Baldursson Höskuldur Baldursson Jón I. Ragnarsson Magnús Páll Albertsson Ragnar Jónsson Ríkarður Sigfiísson Rögnvaldur Þorleijsson Sigurjón Sigurðsson Stefán Carlsson Stefán Dalberg Svavar Haraldsson Þorvaldur Ingvarsson HÚÐLÆKNAR Bárður Sigurgeirsson Birkir Sveinsson Ellen Mooney Hanna Jóhannesdóttir Hannes Þórarinsson Helga Hrönn Þórhallsdóttir Jóti Guðgeirsson Jón H. ólafison Jón Þrándur Steinsson Kristin Þórisdóttir Rannveig Pálsdóttir Steingrímur Davíðsson Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikið úrval af allskonar buxum Opib á laugardögum Mikið mál verður minna mál NUPO LÉTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.