Morgunblaðið - 21.03.1995, Page 37

Morgunblaðið - 21.03.1995, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 37 og bolur fyi hverri stæ Heimilistæki hf SÆTÚNS SlMISeSISOO Umboðsmenn um land allt áLækjartorgi í dag! Idagkl. 17.30 mun Sólveig Pétursdóttir ræða um afbrot og aðgerðirgegn þeim. Fundurinn verður í kosningamiðstöðiimi við Lækjartorg, Hafnarstræti 20,2. hæð. BETRA tSLAND KOSNINGAFUNDIR í REYKJAVÍK Ugjjj RAÐGREIÐSLUR AÐSEIMDAR GREIIMAR Aðför að Félagi hrossabænda Halldór Gunnarsson Á AÐALFUNDI Fé- lags hrossabænda sl. haust fóru fram venju- bundin aðalfundar- störf án átaka um málefni, en kosið var á milli undirritaðs og Baldvins K. Baldvins- sonar um setu á Bún- aðarþingi, þar sem ég var kosinn aðalmaður en Baldvin kosinn varamaður. í framhaldi hófst aðför Baldvins að mér, sem eftir einhliða fréttaflutning ríkisút- varps í íjóra mánuði með stuttum hléum, verður ekki komist hjá að svara. 1. í nóvember er skrifuð grein í Eiðfaxa með röngum staðhæfíng- um og aðdróttunum að mér og fé- laginu, sem formanni félagsins var ekki gefið tækifæti til að svara í sama blaði. Ríkisútvarpið tók grein- ina til rækilegrar umfjöllunar í fréttum og fréttaskýringaþáttum þar sem aðdróttanir voru settar fram eins og um staðreyndir væri að ræða. Rætt var um reikninga félagsins og afskipti undirritaðs af búgarði í Litháen, sem verið er að reyna að koma á fót af íslenzkum bændum í samstarfi við litháíska bændur, þar sem stefnt er að þar að koma upp geymslu og sölustöð nær markaðnum til markaðssetn- ingar en skilyrði Litháa var að vera með nær helmings aðild, en því ná þeir með aðstöðu sinni og þjónustu í mörg ár við rætkun hrossa, tamn- ingu og fóðrun. 2. Öllum atriðum og spurningum var svarað, fyrst í Eiðfaxa mánuði síðar og síðan með fundarhöldum og skrifum til félagsmanna, en engu að síður héldu nákvæmlega sömu aðdróttanir áfram, einkum hvað varðaði innheimtu Félags hrossa- bænda á sjóðagjöldum af útflutn- ingi hrossa. Aðdróttanirnar leiddu til þess að BÍ krafðist þess um síð- ustu áramót að taka þegar í stað við umboði Félags hrossabænda að annast gerð upprunavottorða og innheimtu sjóðagjalda. Samkomu- lag varð um það að hin nýju samein- uðu bændasamtök, „Bændasamtök íslands", tækju við þessum málum 15. janúar og jafnframt að Stoð- Endurskoðun hf. endurskoðaði inn- heimtu Félags hrossabænda' á sjóðagjöldum ðg staðfesti uppgjör og skil milli félagsins og BI. 3. Á Búnaðarþingi var lögð fram áfangaskýrsla frá Stoð miðað við árið 1994, sem var þegar í stað tekin til umfjöllunar í ríkisútvarpinu með einhliða viðræðum við Baldvin, sem varð skýringaraðili skýrslunn- ar. Ekki var leitað til undirritaðs en formanni Félags hrossabænda boðið að tjá sig daginn eftir að hann sá skýrsluna. Ekki hafði þá unnist tími til að bera skýrsluna undir gjaldkera Félags hrossa- bænda og endurskoðenda, sem höfðu einir faglega þekkingu á þeim atriðum sem áfangaskýrslan kvað upp úr með að skýra þyrfti betur. fjárskuldbindingum þeirra. Félags hrossabænda hefur réttilega verið gagnrýnt fýrir það að standa ekki nógu Jiart að þeirri innheimtu. 7. í áfangaskýrslunni kom fram að öllum gögnum hafði verið haldið til skila og að allar skuldbindingar útflytjenda voru til staðar í bók- haldi félagsins. Gjaldkeri Félags hrossabænda lagði fram uppgjör um innheimtu sjóðagjalda 1994 allt til skiladags 15. janúar 1995, 21. janúar sl. þar sem skuld útflytjenda nam 10.117.736 kr., en þar af voru tæpar fimm milljónir innan gjald- frests, sem samkvæmt upplýsingum gjaldkera BÍ hefur verið greitt eðli- lega niður síðustu mánuði. Rúmar tvær milljónir eru skuldir sem hafði verið gert samkomulag um greiðslu á gegn tryggingum og tæpar þrjár milljónir eru í víxlainnheimtu. Ef Stoð-Endurskoðun hf. staðfestir þessi skil Félags hrossabænda, sem ég er sannfærður um, þá spyr ég: Hver er ábyrgur fyrir umfjölluninni og ærumeiðingunni? 8. Félag hrossabænda stendur nú við dyr nýrra tíma í samskiptum við Bændasamtök íslands. Ný lög um útflutning hrossa hafa náð fram í góðri samvinnu við hrossaræktar- ráðunaut og veit það vonandi á gott og að þessari langvinnu bar- áttu um hagsmunamál bænda og mismunandi skoðanir, geti lokið. Höfundur er framkvæmdasjóri Félags hrossabænda. hrossa hafa náð fram að ganga, segir Halldór Gunnarsson, sem von- ar að þar sé endi bund- inn á deilur Félags hrossaræktarbænda og Bændasamtaka íslands. við Baldvin. Sjónvarpsmenn gengu fram hjá formanni Félags hrossa- bænda á Búnaðarþingi og sögðust aðspurðir ekki hafa séð undirritað- an. Eftir það viðtal óskaði ég eftir að fréttamaður tæki við mig viðtal, sem var tekið að morgni sunnudags 19._ marz. Ég hlýt að átelja harðlega þann einhliða fréttaflutning sjónvarps og þó einkum ríkisútvarps um þessi mál, þar sem stjórnarmenn Félags hrossabænda, framkvæmdastjóri, starfsmaður og endurskoðendur eru nánast settir á bekk með saka- mönnum. Þetta er aðför að félaginu. 6. Þessi átök eru tengd 20 ára baráttu milli Félags hrossabænda og Búnaðarfélags Islands um mörg málefni, einkum þó gjaldtökuna til Stofnverndarsjóðs, sem var fyrst lögfest 1964 með 20% gjaldtöku á stóðhesta og 10% á hryssur, en þessi háa gjaldtaka hindraði veru- lega útflutning kynbótahrossa og skaðaði verulega alla markaðssetn- ingu. Því var fljótt komið á þriggja mánaða gjaldfresti sjóðagjalda til hjálpar útflytjendum, sem að sjálf- sögðu leiðir til innheimtu síðar á Því var útilokað fyrir formann Félags hrossabænda að sjá sig um þessi atriði þá. Þessara upplýsinga var aflað og þær lagð- ar fyrir fjárhagsnefnd þingsins, sem ákvað að leggja tö í bréfi til formanns BÍ að málið kæmi ekki til frekari skoðunar á þinginu, heldur yrði endurskoð- un lokið eins fljótt og hægt væri. 4. Sama dag var fréttatilkynning send út frá Félagi hrossa- bænda til allra fjöl- miðla. Ríkisútvarpið sagði frá fréttatilkynningunni í lok hádegis- frétta, en hafði áður verið í heilan dag í öllum fréttum og í fréttaskýr- ingarþáttum með útskýringu Bald- vins á þessum málum. Ekki var ferkar reynt af þeirra hálfu að hafa viðtal við forystumenn Félags hrossabænda um þessi mál. 5. Eftir þessa niðurstöðu Búnað- arþings og fréttatilkynningu Félags hrossabænda um málið gerist það ótrúlega að ríkissjónvarpið tekur málið upp og hefur sjónvarpsviðtal Ný lög um útflutning MAGNARI 2x60W 240W P.M.P.O Matrix Surround Extra bassi ofl. UTVARP 30 stöðva minni FM/MW Klukka „Smart Program" minni GEISLASPILARI 1 bita og 8x oversampling 20 laga ofl minni KASSETTUTÆKI Auto Reverse, Dolby B High Speed Dubbing ofl. leysir vandann Reflectix er 8 mm þykk endurgeislandi einangrun í rúllum. 7 lög en 2 ytri alúminíum-lög endurgeisla hitann. Breiddir: 61 og 122 mm. Ftúllulengdir: 15, 38 og 76m. háaloft, bak við ofna, í fjós, hesthús, á rör, á veggi, tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl. Skærí, heftibyssa og límband einu verklærin. f BYOOINOAVÖRUVERSLUN ÞORGRIMSSON & CO Atttmf tll i lagar Ármúla 29, sími 38640 kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.