Morgunblaðið - 08.04.1995, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 08.04.1995, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ L Morgunblaðið/Kristinn HERTHA Þorsteinsdóttir, innkaupastjóri í 10-11 í Glæsibæ, með Mónu egg nr. 8, sem hafði lækkað um meira en 170 krónur og kostaði 746 krónur í gær. Móna nr. 8 selst best „MÓNU páskaegg hafa alltaf ver- ið ódýrari en önnur páskaegg og ódýrari gerðir seljast ávallt mjög vel. Fyrir þessa páska leggjum við kapp á að bjóða páskaegg á lægsta verði og í dag höfum við lækkað verðið nokkrum sinnum, enda í verðstríði. Það er mjög fjör- ugt og ánægjulegt, því viðskipta- vinir njóta góðs af,“ sagði Hertha Þorsteinsdóttir, innkaupastjóri 10-11 í Glæsibæ, þegar rætt var við hana síðdegis í gær. Hún sagði að verð á páskaeggjum frá Mónu og Nóa Síríusi hefði lækkað tals- vert meira en egg frá Góu. „Aðal sölutími páskaeggja er enn ekki runninn upp en samt mokseljum við ódýrari gerðir af eggjum. Mónu egg nr. 6, sem vegur 250 g, kostaði 738 kr. þegar við lokuð- um verslun okkar í gærkvöldi, en kostar 568 krónur þessa stundina. Strumpaegg frá Nóa, sem vegur 300 g kostaði 928 kr. í gær, en er nú komið í 778 krónur,“ sagði Hertha spurð um dæmi um verð- lækkun. - Er eitthvað egg sem selst betur en önnur? „Salan er nokku jöfn, en mér sýnist Mónu egg nr. 8 seljast mest eins og er. Það vegur 330 g og kostar nú 746 krónur, en kostaði í gærkvöldi 918 krónur.“ Safna barmmerkjum Hún sagði að margir væru vanafastir og keyptu sams konar páskaegg á hveiju ári.„Börn eru tilbúnari að prófa aðrar tegundir. Þó veit ég um mörg vanaföst börn sem vilja bara Mónu egg, kannski aðallega af því í þeim eru barmmerki sem þau safna.“ Hertha sagðist gera ráð fyrir að fólk keypti stærri páskaegg í ár en í fyrra, vegna verðlækkun- ar. „Nú er hægt að fá mjög mynd- arleg páskaegg sem kosta álíka mikið og mun minni egg kostuðu í fyrra. Að öðru leyti kemur í ljós, hvort frekari verðbreytingar verða.“ OPIÐ ALLAR HELGAR FOI.D FASTEIGNASALA SIMI 21400 Félag fasteignasala Opið hús — Gullengi 17 — 3ja hæð Þessi stórglæsilega ca 127 fm íb. á 3. hæð er til sölu. 3 rúmg. herb., björt stofa og borðstofa. Tvennar suðursv. með miklu útsýni. Bóen sérvalið eikarparket á gólfum. Lútaður hlynur í eldhúsinnréttingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Geymsla og þvottaherb. innan íb. Snyrtileg sameign. Sameiginlegt geymsluloft. Frágengin lóð. Ca 40 fm tvöfaldur bílskúr. Áhv. 4,5 millj. Verð 11,8 millj. Haraldur sölumaður hjá Fold verður á staðnum í dag, laugardag, kl. 14—16. - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.