Morgunblaðið - 08.04.1995, Page 47

Morgunblaðið - 08.04.1995, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 47 Auðunn Atlason Hilmar örn Hilmarsson Júlíus Þorfinnsson Sæmundur Norðfjörð Erna S. Gunnarsdóttir háskólancmi, Þýskalandi tónskáld framkvæmdastjóri kvikmyndagerðarmaður húsmóðir Steinar Berg íslcifsson framkvæmdastjóri Gísli Gunnlaugsson framkvæmdastjóri Björn Jörundur Friðbjörnsson tónlistarmaður Halldór Hermannsson verkstjóri Þórður Gunnarsson verslunarmaður Hlynur Sveinsson prentsmiður \Ið erum ekki kratar - en \ið kjósum þá samt núna! Við höfum ólíkar skoðanir í stjórnmálum, en viljum sýna að við metum afdráttarlausa afstöðu Alþýðuflokksins til inngöngu í Evrópusambandið. Við viljum að ísland sæki um aðild að ESB, og að fast verði haldið á hlut íslands í þeim samningum. Afstaðan til Evrópusambandsins ræður atkvæði okkar! X-A HVÍTA HÚSIÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.