Morgunblaðið - 08.04.1995, Side 64
64 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Vinnur jjó á laugardögum?
Landsleikurinn okkar!
FÓLK í FRÉTTUM
ISAAC M
Ovandað
OSCAR de
la Renta á
heiðurinn af
leikhús
► UNDIRTEKTIR við tískuvik-
una í Bryant Park í New York,
sem haldin er tvisvar á ári,
hafa verið afar dræmar að
þessu sinni. Þótt tískuvikan
sé mjög stór i sniðum, um
50 sýningar í tveimur risa-
stórum tjöldum og um
1300 áhorfendur úr tísku-
iðnaðinum, þykir hún
ekki jafnast á við það sem
höfuðborg tískunnar, Paris, býður upp á.
Toppfyrirsætan Cindy Crawford er
fjarri góðu gamni, þar sem hún vinnur að
kvikmynd, og Claudia Schiffer og Christy
Turlington taka heldur ekki þátt í sýningun-
um.
I einu dagblaða New York segir að tisku-
vikan líkist meira venjulegri sölusýningu, en
stórri uppákomu í menningarlífi borgarinnar.
„Bandaríkin eru aðeins að reyna að skapa
sér einhvern stíl,“ segir Harold Stazol, sem
skrifar um tisku fyrir þýska tímaritið Stem.
„Það er ekkert nýtt á boðstólum. Ég hef séð
þetta allt áður í Evrópu - fyrir ári síðan.“
Einn ljósamaður sem er hættur að vinna að
tískusýningum bætti við: „Þetta er leikhús,
en ekki vandað leikhús."
Sýningar á hausttiskunni halda vitaskuld
áfram af fullum krafti, þrátt fyrir slæma gagn-
rýni, enda er fólk í tiskuiðnaðinum öllu vant
hvað viðkemur gagnrýni. Ekki eru hönnuðimir
heldur dauðir úr öllum æðum eins og sjá má
af þessum myndum.
SÝNINGARSTÚLKA
í fatnaði hönnuðarins
Francois Girbaud.
þessari sam-
setningu.
IKH
Stóra sviðið:
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: í kvöld örfá sæti laus - á morgun nokkur sæti laus - fim. 20/4 -
nokkur sæti laus lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 örfá sæti laus. Ósóttar pantan-
ir seldar daglega.
• FÁ VITINN eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00: Fös. 21/4 næstsíðasta sýning - fim. 27/4 sfðasta sýning.
• SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersen.
Sun. 9/4 kl. 14 - sun. 23/4 kl. 14 næstsíðasta sýning. Ath. aðeins þrjár sýning-
ar eftir.
Smíðaverkstæðið:
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist
Lau 8/4 kl. kl. 15. Miðaverð kr. 600.
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: í kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 20/4 uppselt - fös. 21/4
uppselt - lau. 22/4 uppselt - sun. 23/4 uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
• DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLA GHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur
Þri. 11/4 kl. 20.30. Aðeins ein sýning eftir. Húsið opnað kl. 20.00, sýningin
hefst stundvíslega kl. 20.30.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Græna línan 99 61 60 - greiðslukonaþjónusta.
LEIKFELAG REYKf AVIKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VID BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKI aftír Dario Fo
Frumsýning lau. 22/4 kl. 20 uppselt, sun. 23/4, fim. 27/4, fös. 28/4, sun. 30/4.
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar, í kvöld. Sfðasta sýning. Ath.: 50% afslátt-
ur af miðaverðil!
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
9. sýn. fös. 21/4, bleik kort
gilda, lau. 29/4.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20:
• FRAMTÍDARDRA UGAR eftir Þór Tulinius
Aukasýning, sun. 9/4 allra sfðasta sýning.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKFELAG SELFOSSl Leikfélag Kópavogs
“ Félagsheimili Kópavogs
• ÍSLANDSKLUKKAN
Sýn. sun. 9/4 kl. 20, mið. 12/4 kl. 20.
• BANGSÍMON
Sfðustu sýningar í dag kl. 14,
sun. 9/4 kl. 15.
Miðapantanir í HM-Café þri.-sun.
frá kl. 13-24. Simi 98-23535.
A GÆGJUM
eftir Joe Orton.
Sýn. sunnudag 9/4 kl. 20.
Síðustu sýningar.
Miðapantanir í síma 554-6085
eða í símsvara 554-1985.
MOGULEIKHUSIO ■ HIJGLEIKIJR
l/i5 Hlemm H sýnir í Tjamarbiói
ASTARSAGA
ÚRFJTÖIXUNUM
Barnaleikrit byggt á sögu
Guðrúnar Helgadóttur
Sýning í dag kl. 14.
Miöasala í leikhúsinu klukkustund fyrir
sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma
562-2669 á öðrum tímum.
FAFNISMENN
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
4. sýn. sun. 9/4 kl. 20.30, 5. sýn. mið.
12/4 kl. 20.
Miðasalan opnar kl. 19 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525, símsvari
allan sólarhringinn.
líafiíLeíKhúsíói
Stúdentaleikhúsið
Hátíðarsal
Háskóla íslands ]
I IILABVARPANUM
Vesturgötu 3
Sópo tvö; sex við sama borð
I kvöld - örfá sæti laus
mið. 19/4, fim. 20/4, fös. 28/4
lau. 29/4, fim. 4/5, fös. 5/5
Miðim/matkr. 1.800
Tónleikar 9/4 & 23/4 kl. 21
Gömul íslensk dægurlög
Mi&averð kr. 700.
Þó mun enginn skuggi
vera tíl - mán. 10/4 kl. 21
Sögukvöld - mi5. 12/4 kl. 21
Hlæðu Magdalena, hlæðu
frumsýning mán. 17/4
Leggur og skel
sýn, mán. & föst. fyrir hópa
Eldhúsið og barinn ^
opinn eftir sýningu
Kvöldsýningar hefjast kl. 81.00
Beygluð ást
4. sýn. í kvöld kl. 20.00
-5. sýn. sun. 9/4-6. sýn.þri. 11/4.
- 7. sýn. mið. 12/4 - loicasýning fim.
13/4.
Miðapantanir fsfma 14374
(allan sólarhringinn)
LEIKTELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. í dag kl. 17, miö. 12/4 kl. 20.30,
fim. 13/4 kl. 20.30, fös. 14/4 kl. 00.01
miðnætursýn., lau. 15/4 kl, 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
er a
-fyrir alla
sjálfstæðismenn...
Mæíum öll ;í kosningavökuna og fögnum úrslitunum.
Ósvikin kosningastemmning eins og hún gerist líflegust.
Horft á kosningasjónvarp
Kosnin|amnræður
Kosningadans
Húsið opnarkl. 22:30
Hljómsveitin Stjómin
leikur fyrir dansi ásamt
Sigríði Beinteinsdóttur
og Bjama Arasyni.
BETRA
ÍSLAND