Morgunblaðið - 08.04.1995, Síða 67

Morgunblaðið - 08.04.1995, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 67 aíiiui iii. SAMMI BMHélJ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 BANVÆNN LEIKUR Góður hópur leikara kemur saman í JUST CAUSE. Connery er traustur sem fyrr og Arne Glimcher stýrir myndinni i höfn af fagmennsku. A. I. MBL. w* ' ★★★• '*■ V- k k k SEAN COÍwlERY LAURENCE FISHBURNE JUST CAUSE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 ÍTHX. B.i. 16 ára. Synd kl. 9 og 11.10. Sjáið bestu fjölskyldu. og grinmyndina sem komið hefur lengi! „Little Rascals" er gerð af Penelope Spheeris (Waynes World) og hefur verið ein vinsaelasta fjölskyldumyndin í Bandarikjunum á siðustu mánuðum. Sýnd kl Sýnd og og Sýnd Verð 400 GETTU BETUR! UIZ SHOW A Rotfert Redford Sýnd kl. 7.05 og 11.20. B.i.16. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll IMýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna f bráðri hættu SAMBÍÓIN forsýna á sunnudagskvöldið spennu- uiyndina „Outbreak" eða í bráðri hættu eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk fer Dustin Hoffman sem sést nú aftur á hvíta tjaldinu eftir nokkurt hlé. í öðrum stórum hlut- verkum eru Rene Russo, Morgan Freeman og Patrick Dempsey. Mynd þessi segir frá dr. Sam Daniels, vísindamanni I bandaríska hernum, sem sendur er til regnskóga Afr- íku til að rannsaka út- breiðslu hættulegrar veiru. Þegar til Afríku er komið finnur Daniels þorp þar sem allir íbúarnir eru látnir af völdum veirunnar. Daniels hræðist að veiran gæti verið á leið til Bandaríkjanna og sendir viðvörum til yfir- manna sinna. Hann lætur jafnframt fyrrverandi konu sína vita, en hún vinnur við rannsóknir á smitsjúkdóm- um. Án nokkurra skýringa er Daniels látinn hætta öllum rannsóknum og hvorki yfir- maður hans né yfirmaður BIOBOC' SNORRABRAUT 37, SÍMI 2S211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900 JÖNAN' Sýnd kl. 3 og 5. íslenskt tal. MICHAEL DOUGLAS BÍÓHÖLLIN: Sýnd kl. 3 og 7 með ensku tali BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 3 og 5 með ísl. tali SAGA BÍÓ: Sýnd kl. 3, 5 og 7 með ísl. tali smitsjúkdómastofnunar fara að ráðum Daniels og aðstoð- armanna hans í málinu. Daniels og kona hans búast við hinu versta og þegar fréttir berast af undalegri flensu í smábæ í Kaliforníu vita þau að veiran er að verki. Fólk sem smitast verður strax alvarlega veikt og flest- ir deyja aðeins nokkrum klukkustundum eftir smit. Verstu spár Daniels hafa ræst og nú verður að stöðva útbreiðslu veirunnar, hvað sem það kostar. Leikstjóri myndarinnar er Wolfgang Petersen sem áður hefur leikstýrt m.a. „In The Line of Fire“ og „Das Boot“. „Outbreak" verður for- sýnd í Bíóhöllinni og Nýja Bíói, Keflavík, á sunnudags- kvöld kl. 9. FRUMSYNING: COBB SLÆMIR FELAGAR ÞAU UÚGA - ÞAU STELA ÞAU SVÍKJA - ÞAU MÚTi COBB Þau eru í félaginu sem kallast „The Tool Shed". Þau Ijúga, svikja, lokka, mútaog drepa. Þau í félaginu eru falleg, gáfuð, en alveg fer- jega miskunnarlaus. Þetta er svakalegur félagsskapur. ..BAD COMPANY ÞRUSUMYND MEÐ ÞRUSULEIKURUM" AÐALHLUTVERK: Ellen Barkin, Laurence Fishburne, Frank Langella, Michael Beach. Framleiðandi: Jeffrey Chernov (Sleeping with the enemy). Leikstjóri: Damian Harris. og honunt líkaði það. Framleiðandinn og leikstjórinn sem gerðu „White Men Can't Jump" koma hér með eina góða með Óskarsverðlaunahafanum Tommy Lee Jones, sem hér leikur af fítonskrafti goðsögnina Ty Cobb, sjálfsánægða hetju sem er í senn bitur, falskur og svikull. Myndin er leikstýrð af Ron Shalton sem gert hefur myndir eins og „White Man Can't Jump" og „Bull Durham". „COBB" - EIN ÞRUMUGÓÐ MEÐ TOMMY LEE JONES ( BANASTUÐl! Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Lolita Davidovich og Robert Wuhl. Framleiðandi: David Lester (White Men Can t Jump) Allir hötuðu hann. TALDREGINN SEAN CONNEI Eg ætla að verðA LAURENCE FISHBURNE AFHJUPUN GMlLÁTAWir Sjáið bestu fjölskyldu. og grínmyndina sem komið hefur lengi! „Little Rascals" er gerð af Penelope Spheeris (Waynes World) og hefur verið ein vinsælasta fjölskyldumyndin i Bandarikjunum á síðustu mánuðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.