Morgunblaðið - 08.04.1995, Page 68

Morgunblaðið - 08.04.1995, Page 68
68 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Páskamynd 1995 BARDAGAMAÐURINN Van Damme er kominn aftur og hefur aldrei verið betri! Street Fighter er fyrsta flokks hasarmynd með frábærum tæknibrellum og tónlist, gerð eftir einum vinsælasta tölvuleik heims, Street Fighter. Valdasjúkur einræðisherra vill heimsyfirráð og hver stöðvar hann annar en Guile ofursti og menn hans? Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Raul Julia, Kylie Minogue, Ming Na-Wen. Framleiðandi: Edward R. Pressman (The Crow, Wall Street, Judge Dredd). Handrit og leikstjórn: Steven E. de Souza (Die Hard 1 & 2, Judge Dredd). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð inna 16 ára. STREET FIGHTER LEIKURINN STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Derhúfur, geislaplötur og boðsmiðar á myndir í STJÖRNUBIÓi, Verð kr. 39,90 mínútan. / / 10 Frumsýning á einni bestu mynd ársins VINDAR FORTÍÐAR [S AIDAN QU: B3e^'u»an&uaiM«invaiBiiw%wiiin^(anun^aDra ~ * ESÍS2ESŒ: •• Sýnd kl. 8.50 og 11.15. MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA er útnefnd til Óskarsverölauna sem besta erienda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlaunanna. Lystaukandi gamanmynd sem kitlar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 4.50. um *** a.i Mbi. H lAlT *** Ó.H.t. RásT. **★ Þ.Ó. Dagsljós *** Ö.M. Tíminn Leikstjóri 'r Fxiðrik Þór Friðriksspn Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „I draumi sérhvers manns" Sýnd á undan „ A KOLDUM KLAKA". Sýnd kl. 3. Miðaverð 100 kr. Framleiðandinn Joel Silver (Die Hard) kemur hér með grínbombu! Látið Macaulay Culkin, John Larroquette, Edward Herrmann og súpermódelið Claudiu Schiffer skemmta ykkur ríkmanlega á dúndur. FORSÝNING í BÍÓHÖLLINNI KL. 5, -NÝJA BÍÓ KEFLAVÍK KL. 5 Dustin Hoffman, Morgan Freeman, Rene Russo og Donald Sutherland koma í dúndur spennumynd frá leikstjóranum Wolfgang Petersen (Das Boot, In the Line of Fire). „OUTBREAK" VAR FRUMSÝND í BANDARÍKJUNUM 10. MARS SL. OG VERIÐ Á TOPPNUM SÍÐAN! SJÁIÐ PÁSKAÞRUMUNA „OUTBREAK“ Á FORSÝNINGU STRAX í KVÖLD KL. 9. FORSÝNING í BÍÓHÖLLINNI KL. 9. -NÝJA BÍÓI KEFLAVÍK KL. 9 FORSYNING SUNNUDAG KL. 9 DUSTIN HOFFMAN RENE RUSSOM MORGAN FREEMAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.