Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 15 LANDIÐ Munaðarnes Fyrstaþing Samiðnar hefst í dag Munaðarnesi - Fyrsta reglulega sambandsþing Samiðnar, sam- bands iðnfélaga, verður haldið í Munaðarnesi í Borgarfirði dagana 20.-22. apríl. Þingið sækja 116 fulltrúar hvaðanæva af landinu auk innlendra og erlendra gesta. Þingið verður sett fimmtudaginn 20. apríl kl. 13.30 með ræðu Grét- ars Þorsteinssonar, formanns Samiðnar. Föstudagurinn 21. apríl verður helgaður aðalumræðuefni þings- ins, stöðu verkalýðshreyfíngarinn- ar á nýrri öld. Ove Bengtsberg, formaður Nor- ræna byggingarmannasambands- ins, fjallar um gildi alþjóðlegs og norræns samstarfs verkalýðs- hreyfingar í ljósi hringamyndunar í atvinnulífinu og ræðir um gildi slíks samstarfs til mótvægis við sterk alþjóðleg áhrif fjármagnsins. Astráður Haraldsson, lögfræð- ingur ASÍ, fjallar um þróun innan dómkerfisins að undanfömu, breytt viðhorf gagnvart verkalýðs- hreyfingunni og breytingar í tengslum við ESS-samninginn og hvernig verkalýðshreyfingin getur brugðist við þessum breytingum. Halldór Grönvold, skrifstofu- stjóri ASI, gerir grein fyrir helstu niðurstöðum skoðanakönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla íslands gerði á viðhorfum fólks til verkalýðshreyfingarinnar. Hann bendir m.a. á veikleika í starfi verkalýðshreyfingarinnar í ljósi þessara viðhorfa. Landið eitt atvinnusvæði? Loks veltir Jón Hákon Magnús- son, framkvæmdastjóri KOM, því fyrir sér hvernig verkalýðshreyf- ingin geti nýtt sér markaðslögmál í starfi sínu. Getur hún notað svipaðar aðferðir og markaðurinn til að efla starf sitt, nálgast félags- menn sína betur og standast sam- keppni í þjóðfélaginu? A þinginu verða afgreidd ýmis mál en tvö mál ber þó hæst: Tillög- ur um að landið allt verði sam- eiginlegt atvinnusvæði og sam- ræmdar reglur fyrir sjúkrasjóði. Þingi Samiðnaðar lýkur síðdegis á laugardag og með kosningu sambandsstjórnar og nefnda sam- bandsins. - kjarni málsins! Orka 113 kcal* Orka 473 kj* Ríbóflavín 27% (RDS) Prótín 4 g* Kolvetni 21,4 g* Fita 2,1 g* Natríum 314 mg* Kalíum 105 mg*. A-vítamín 38% (RDS) A Jám 58% (RDS) ___Þíamín 27% (RDS) Níastn 27% (RDS) Kalsíum 5% (RDS) C-vítamín 25% (RDS) --- D-vítamín 10% (RDS) B6-vítamín 25% (RDS) Fólínsýra 25% (RDS) Cheerios FÆÐUHRINGURINN Það er samhengi á milli mataræðis og héiisu. Heilsan er dýrmæt og þess vegna er ætíð skynsamlegt að huga að samsetningu fæðunnar sem við neytum. Cheerios er ríkt af hollustuefnum og inniheldur sáralítið af sykri og fitu. I hverjum Cheerios „fæðuhring“ er að finna bragð af góðum, trefjaríkum og hollum mat; fyrir fólk á öllum aldri. meS aUrinutn. (Ojj, *1 skammtur cða 30 g. RDS: RáÖlagÖur dagskammtur. Cheerios - einfaldlega hollt! bjóðum úrvals ÚTSÆÐI Áburður, kalk, yfirbreiðslur og öll verkfæri sem til þarf _T GRÓÐURVÖRUR J|"x VERSIUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA \\fff .SmiSjuvegi 5 • 200 Kópavogi • Sími: 554 321 1 • Fax: 554 2100 m. r;VWÍ*69%B«!9i O . ■ m ■i YDDAF45.13/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.