Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 49
Magnús Pálmi og Júlíus
í landsliðsflokk
SKAK
Skákm i ðstöði n Faxa-
feni 12
SKÁKÞING ÍSLANDS
Askorenda- og opinn flokkur.
8.—17. apríl
ÞEIR Magnús Pálmi Ömólfsson,
23ja ára frá Bolungarvík, og Júlíus
Friðjónsson, 45 ára úr Reykjavík,
urðu jafnir og efstir í áskorenda-
flokki á Skákþingi íslands um pásk-
ana. Þeir unnu sér þar með rétt til
að tefla í landsliðsflokki í nóvember.
Þetta er annað árið í röð sem Magn-
ús Pálmi tryggir sér sæti í flokknum,
í fyrra varð hann Vestíj arðameistari
á undan mörgum öflugum skákmönn-
um. Júlíus var í hópi öfiugustu skák-
manna landsins fyrir 20 árum og
hefur nú tekið upp þráð-
inn að nýju af mikilli
alvöru.
Bergsteinn Einars-
son, ungur og efnilegur
skákmaður, sigraði með
yfirburðum í opna
flokknum og vann sér
sæti í áskorendaflokki á
næsta ári ásamt Smára
R. Teitssyni.
Áskorendaflokkur:
1.—2. Magnús Pálmi
Ömólfsson og Júlíus
Friðjónsson 6*/2 v.
3. Amar Þorsteinsson 6
v.
4. -5. Kristján Eðvarðs-
son og Amar E. Gunn-
arsson 5V2 v.
6.-8. Magnús Öm Úlfarsson, Páll
Agnar Þórarinsson og Jón Viktor
Gunnarsson 3'/2 v.
9. Ólafur B. Þórsson 3 v.
10. Davíð Kjartansson
D/2 v.
N orðurlandsmeistar-
inn, Arnar Þorsteinsson,
varð í þriðja sæti og má
vel við una, en árangur
ungra skákmanna úr
Reykjavík veldur óneit-
anlega taisverðum- von-
brigðum.
Davíð Kjartansson, 12
ára, stóð sig þó ekki síður
en við mátti búast, en
hann var langyngsti og
stigalægsti keppandinn.
Davíð lét ekki mótlæti í
byijun buga sig og
krækti sér í einn og hálf-
an vinning í lokin.
Opinn flokkur
1. Bergsteinn Einarsson 8 v.
2. -3. Smári Rafn Teitsson og Bjami
MAGNÚS Pálmi:
Annað árið í röð í
landsliðsflokki.
Magnússon 6‘/2 v.
4.-5. Bjöm Þorfinnsson og Hafsteinn
Ingibjömsson 6 v.
6.-7. Guðjón H. Valgarðsson og Einar
Hjalti Jensson 5‘/2 v.
8,—14. Baldur H. Möller, Atli Hilmars-
son, Ingi Þór Einarsson, Sigurður Páll
Steindórsson, Janus Ragnarsson,
Patrick Svansson og Sverrir Sigurðsson
5 v.
Smári var með hærri stig en aldurs-
forsetinn Bjami Magnússon og hreppir
því sætið í áskorendaflokki að ári.
Magnús Pálmi sigraði Júlíus ömgg-
lega í innbyrðis viðureign þeirra:
Hvítt: Magnús Pálmi Omólfsson
Svart: Júlíus Friðjónsson
Sikileyjarvörn, Mörra bragð
1. e4 - c5 2. d l - cxd4 3. c3 - d3?!
4. Rf3 — Rc6 5. Bxd3 - d6 6. Bc4 -
e6 7. 0-0 - Rf6 8. De2 - Be7 9. Hdl
- Dc7 10. Ra3 - a6 11. Bf4 - Re5
12. Bb3 - Rfd7?! 13. Rd4 - 0-0 14.
Bg3 - Rc5 15. Bc2 - Bd7 16. f4 -
Rg6 17. Rc4
Eftir misheppnaðar riddaratilfærslur
svarts er hvítur kominn með mjög þægi-
lega stöðu.
17. - Hfe8 18. e5 - dxe5 19. fxe5 -
b5 20. Rd6 - Bxd6 21. exd6 - Db6
22. Bf2 - Db7 23. Rf3 - Hac8 24.
Bg3 - Bc6 25. Rg5 - Rd7 26. Hfl
- Rf6 27. Hf2 - Bd5 28. Hafl
Hvítur hefur teflt miðtaflið mjög rök-
rétt. Það er erfitt fyrir svart að vetja
kóngsvænginn og þurfa líka að hafa
auga með hvíta peðinu á d6. Nú reynir
hann að létta á stöðunni með uppskipt-
um, en sú tilraun endar með skelfingu:
28. - Bc4 29. Bd3 - Hc5 30. Bxc4
— bxc4
31. Hxf6! - IIxg5 32. Hxf7 - Dd5
33. Df2 - Dc5 34. Dxc5 - Hxc5 35.
Ha7 - Hd5 36. Hff7 - Hdl+ 37. Kf2
- Hf8 38. Hxf8+ - Rxf8 39. Be5 -
Rg6 40. Bd4 og svartur gafst upp.
Margeir Pétursson
RAÐAUGÍ YSINGAR
■iííííýí:-iíi:-íííiiíiiíííiA-»íw!íífí-:<«
Aðalfundur
Aðalfundur Almenna hlutabréfasjóðsins hf.
verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Þingsal,
föstudaginn 5. maí nk. og hefst hann kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr.
samþykkta félagsins.
2. Breytingar á samþykktum félagsins til
samræmis við lög nr. 2/1995 um
hlutafélög.
3. Tillaga um að félagið megi eignast hluti
skv. 55. gr. laga nr. 2/1995.
4. Önnur mál löglega upp borin.
Stjórn Almenna hlutabréfasjóðsins hf.
Skandia
Aðalfundur
Skagstrendings hf.
verður haldinn í Fellsborg, Skagaströnd,
fimmtudaginn 27. apríl 1995 og hefst hann
kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga að breytingum á núverandi
samþykktum félagsins.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn-
arinnar eigi síða en 7 dögum fyrir aðalfund.
Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja
frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir
aðalfund.
Stjórn Skagstrendings hf.
Knattspyrnufélagið
Valur
Aðalfundur knattspyrnufélagsins Vals verður
haldinn í nýja félagsheimilinu að Hlíðarenda
fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. grein
samþykkta félagsins.
Stjórnin.
Aðalfundur
Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn
miðvikudaginn 26. apríl næstkomandi í
Verkfræðingahúsinu Engjateig 9 í Reykjavík.
Stjórnin.
Aðalfundur íslenska
kortagerðarfélagsins
verður haldinn í stofu 201 í Odda - Háskóla
íslands - fimmtudaginn 4. maí kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.
Stjórnin.
Konur f Hafnarfirði
Orlofsdvöl á Hótel Örk dagana 1 .-5. maí nk.
Upplýsingar gefa Dúna í síma 50742, Stella
í síma 50589, Lára í síma 655065 og Ninna
í síma 653176.
Orlofsnefndin.
A\V
Meistarafélag húsasmiða
Aðalfundur
Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða verður
haldinn í Skipholti 70 föstudaginn 21. apríl
næstkomandi kl. 18.00.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu
I Hlíðunum er til leigu falleg 5 herbergja 150
fm hæð (þrjár samliggjandi stofur).
Útsýni yfir Miklatún.
Upplýsingar í síma (91) 71635 milli kl. 17-19
næstu daga.
I.O.O.F. 12 = 1764218 = Lk
St. St. 5995042216 IX kl. 16
I.O.O.F. 1 = 1764218'/2 = Keb.
Hvítasunnukirkjan
Völfufelli
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Nýja
postulakirkjan,
Ármúla 23,
108 Reykjavík.
Guðsþjónusta á Akureyri, Hótel
KEA, ráðstefnusal, föstudags-
kvöldið kl. 20.00. Wilhelm Leber
svæðispostuli þjónar.
Verið hjartanlega velkomin.
Hallveigarstíg 1 • simi 614330
Dagsferð fimmtud. 20.4.
Kl. 10.30: Gengið verður um
Skógarkot að Flrauntúni á Þing-
völlum.
Dagsferð sunnud. 23. april
Kl. 10.30: Djúpgrafningur-
Flveragerði.
Brottför frá BSÍ bensínsölu,
miðar við rútu.
Útivist.
Góðtemplarahúsið
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn
20. apríl. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
Grensásvegi 8
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir
vplkomnir! Gleðilegt sumar!
Frá Guðspeki-
félaginu
“ tngólfsstrætl 22
Áskriftarsfml
Ganglera er
989-62070
Fimmtudagur
20. apríl 1995
Föstudagskvöld kl. 21.00 flytur
Jörundur Guðmundsson erindi:
„Nýjar kenningar um Píramíd-
ann Mikla" í húsi félagsins, Ing-
ólfsstræti 22.
Á laugardag er opið hús frá
kl. 15-17 með fræðslu og um-
ræðum í umsjá Flerdísar Þor-
valdsdóttur.
Á sunnudögum kl. 17 er hug-
leiðslustund.
f Guöspekifélaginu er fjallað um
baö sem öll trúarbrögð eiga
sameiginlegt fremur en það sem
aðgreinir þau.
Starf félagsins er ókeypis og
öllum opið.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30 Sumarvaka Ingibjörg
og Óskar Jónsson stjórna og
tala. Happdrætti og veitingar.
Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Sumardagurinn fyrsti
- 20. apríl
Kl. 10.30 Kjölur - skíðaganga.
Gengið frá Stíflisdal yfir Kjöl og
komið niður hjá Fossá í Hval-
firði. Verð kr. 1.200.
Ath.: Gönguferð á Esju frestað!
20. og 22. april kl. 16.00 Skóg-
argöngur um Öskjuhlíð (um 1
klst.) í tilefni ferðakynningar.
Mætið og kynnið ykkur ferða-
starfsemi Ferðafélagsins.
Brottför frá aðalinngangi Perl-
unnar - ókeypis ferðir!
Sunnudaginn 23. apríl kl. 13.00
hefst Náttúruminjagangan
(gengið í 8 áföngum) frá Seltjarn-
arnesi að Selatöngum. Rað-
ganga í tilefni náttúruverndar-
ársins. í fyrsta áfanga er gengið
um Suðurnes og Valhúsahæð.
28. aprcl - 1. maí: Öræfajökull
- Skaftafell. Gist í svefnpoka-
plássi að Hofi.
Ferðafélag Islands.
69 77 69
62 10 66
<H>
NÝHERJI
★
★
Stjórnunarfélags
íslands og Nýherja
Fjölbreytt úrval námskeiða í
apríl og byrjun maí:
★ Windows 1 og 2,
21. apríl kl. 9-12 og 13-16.
★ Word fyrir Windows
24.-27. apríl kl. 13-16.
★ Word framhald
2.-5. maí kl. 13-16.
Excel 25I-28. apríl kl. 9-12.
Byrjendanámskeið 25.4-9.5.
þriðjudags- og fimmtudags-
kvöld.
OS/2 LAN Server net
24.-25. aprfl kl. 13-16.
Gerð greiðsluáætlana
24.-27. aprfl kl. 16-19.
Visual Basic forritun hefst
24. aprfl kl. 19.30.
CorelDraw myndvinnsla
25. -28. apríl kl. 9-12.
Almennt tölvubókhald hefst
25. apríl kl. 19.30.
Novell Netware 3.x-4.x upp-
færsla 2.-6. maí kl. 9-16.
TCP/IP samskipti
24.-26. apríl kl. 13-16.
Internet-kynning 3. maí
kl. 19.30-22.30.
Barna- og unglinganámskeið
hefjast í júní.
Tölvuskóli Stjómunarfélags
íslands og Nýherja,
Skaftahlíð 24, Reykjavík,
símar 669 7769, 569 7770
og 562 1066.