Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.04.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 1995 49 Magnús Pálmi og Júlíus í landsliðsflokk SKAK Skákm i ðstöði n Faxa- feni 12 SKÁKÞING ÍSLANDS Askorenda- og opinn flokkur. 8.—17. apríl ÞEIR Magnús Pálmi Ömólfsson, 23ja ára frá Bolungarvík, og Júlíus Friðjónsson, 45 ára úr Reykjavík, urðu jafnir og efstir í áskorenda- flokki á Skákþingi íslands um pásk- ana. Þeir unnu sér þar með rétt til að tefla í landsliðsflokki í nóvember. Þetta er annað árið í röð sem Magn- ús Pálmi tryggir sér sæti í flokknum, í fyrra varð hann Vestíj arðameistari á undan mörgum öflugum skákmönn- um. Júlíus var í hópi öfiugustu skák- manna landsins fyrir 20 árum og hefur nú tekið upp þráð- inn að nýju af mikilli alvöru. Bergsteinn Einars- son, ungur og efnilegur skákmaður, sigraði með yfirburðum í opna flokknum og vann sér sæti í áskorendaflokki á næsta ári ásamt Smára R. Teitssyni. Áskorendaflokkur: 1.—2. Magnús Pálmi Ömólfsson og Júlíus Friðjónsson 6*/2 v. 3. Amar Þorsteinsson 6 v. 4. -5. Kristján Eðvarðs- son og Amar E. Gunn- arsson 5V2 v. 6.-8. Magnús Öm Úlfarsson, Páll Agnar Þórarinsson og Jón Viktor Gunnarsson 3'/2 v. 9. Ólafur B. Þórsson 3 v. 10. Davíð Kjartansson D/2 v. N orðurlandsmeistar- inn, Arnar Þorsteinsson, varð í þriðja sæti og má vel við una, en árangur ungra skákmanna úr Reykjavík veldur óneit- anlega taisverðum- von- brigðum. Davíð Kjartansson, 12 ára, stóð sig þó ekki síður en við mátti búast, en hann var langyngsti og stigalægsti keppandinn. Davíð lét ekki mótlæti í byijun buga sig og krækti sér í einn og hálf- an vinning í lokin. Opinn flokkur 1. Bergsteinn Einarsson 8 v. 2. -3. Smári Rafn Teitsson og Bjami MAGNÚS Pálmi: Annað árið í röð í landsliðsflokki. Magnússon 6‘/2 v. 4.-5. Bjöm Þorfinnsson og Hafsteinn Ingibjömsson 6 v. 6.-7. Guðjón H. Valgarðsson og Einar Hjalti Jensson 5‘/2 v. 8,—14. Baldur H. Möller, Atli Hilmars- son, Ingi Þór Einarsson, Sigurður Páll Steindórsson, Janus Ragnarsson, Patrick Svansson og Sverrir Sigurðsson 5 v. Smári var með hærri stig en aldurs- forsetinn Bjami Magnússon og hreppir því sætið í áskorendaflokki að ári. Magnús Pálmi sigraði Júlíus ömgg- lega í innbyrðis viðureign þeirra: Hvítt: Magnús Pálmi Omólfsson Svart: Júlíus Friðjónsson Sikileyjarvörn, Mörra bragð 1. e4 - c5 2. d l - cxd4 3. c3 - d3?! 4. Rf3 — Rc6 5. Bxd3 - d6 6. Bc4 - e6 7. 0-0 - Rf6 8. De2 - Be7 9. Hdl - Dc7 10. Ra3 - a6 11. Bf4 - Re5 12. Bb3 - Rfd7?! 13. Rd4 - 0-0 14. Bg3 - Rc5 15. Bc2 - Bd7 16. f4 - Rg6 17. Rc4 Eftir misheppnaðar riddaratilfærslur svarts er hvítur kominn með mjög þægi- lega stöðu. 17. - Hfe8 18. e5 - dxe5 19. fxe5 - b5 20. Rd6 - Bxd6 21. exd6 - Db6 22. Bf2 - Db7 23. Rf3 - Hac8 24. Bg3 - Bc6 25. Rg5 - Rd7 26. Hfl - Rf6 27. Hf2 - Bd5 28. Hafl Hvítur hefur teflt miðtaflið mjög rök- rétt. Það er erfitt fyrir svart að vetja kóngsvænginn og þurfa líka að hafa auga með hvíta peðinu á d6. Nú reynir hann að létta á stöðunni með uppskipt- um, en sú tilraun endar með skelfingu: 28. - Bc4 29. Bd3 - Hc5 30. Bxc4 — bxc4 31. Hxf6! - IIxg5 32. Hxf7 - Dd5 33. Df2 - Dc5 34. Dxc5 - Hxc5 35. Ha7 - Hd5 36. Hff7 - Hdl+ 37. Kf2 - Hf8 38. Hxf8+ - Rxf8 39. Be5 - Rg6 40. Bd4 og svartur gafst upp. Margeir Pétursson RAÐAUGÍ YSINGAR ■iííííýí:-iíi:-íííiiíiiíííiA-»íw!íífí-:<« Aðalfundur Aðalfundur Almenna hlutabréfasjóðsins hf. verður haldinn á Hótel Loftleiðum, Þingsal, föstudaginn 5. maí nk. og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 8. gr. samþykkta félagsins. 2. Breytingar á samþykktum félagsins til samræmis við lög nr. 2/1995 um hlutafélög. 3. Tillaga um að félagið megi eignast hluti skv. 55. gr. laga nr. 2/1995. 4. Önnur mál löglega upp borin. Stjórn Almenna hlutabréfasjóðsins hf. Skandia Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn í Fellsborg, Skagaströnd, fimmtudaginn 27. apríl 1995 og hefst hann kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga að breytingum á núverandi samþykktum félagsins. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórn- arinnar eigi síða en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. Knattspyrnufélagið Valur Aðalfundur knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn í nýja félagsheimilinu að Hlíðarenda fimmtudaginn 27. apríl kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 7. grein samþykkta félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl næstkomandi í Verkfræðingahúsinu Engjateig 9 í Reykjavík. Stjórnin. Aðalfundur íslenska kortagerðarfélagsins verður haldinn í stofu 201 í Odda - Háskóla íslands - fimmtudaginn 4. maí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórnin. Konur f Hafnarfirði Orlofsdvöl á Hótel Örk dagana 1 .-5. maí nk. Upplýsingar gefa Dúna í síma 50742, Stella í síma 50589, Lára í síma 655065 og Ninna í síma 653176. Orlofsnefndin. A\V Meistarafélag húsasmiða Aðalfundur Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða verður haldinn í Skipholti 70 föstudaginn 21. apríl næstkomandi kl. 18.00. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu I Hlíðunum er til leigu falleg 5 herbergja 150 fm hæð (þrjár samliggjandi stofur). Útsýni yfir Miklatún. Upplýsingar í síma (91) 71635 milli kl. 17-19 næstu daga. I.O.O.F. 12 = 1764218 = Lk St. St. 5995042216 IX kl. 16 I.O.O.F. 1 = 1764218'/2 = Keb. Hvítasunnukirkjan Völfufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta á Akureyri, Hótel KEA, ráðstefnusal, föstudags- kvöldið kl. 20.00. Wilhelm Leber svæðispostuli þjónar. Verið hjartanlega velkomin. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð fimmtud. 20.4. Kl. 10.30: Gengið verður um Skógarkot að Flrauntúni á Þing- völlum. Dagsferð sunnud. 23. april Kl. 10.30: Djúpgrafningur- Flveragerði. Brottför frá BSÍ bensínsölu, miðar við rútu. Útivist. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 20. apríl. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir vplkomnir! Gleðilegt sumar! Frá Guðspeki- félaginu “ tngólfsstrætl 22 Áskriftarsfml Ganglera er 989-62070 Fimmtudagur 20. apríl 1995 Föstudagskvöld kl. 21.00 flytur Jörundur Guðmundsson erindi: „Nýjar kenningar um Píramíd- ann Mikla" í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15-17 með fræðslu og um- ræðum í umsjá Flerdísar Þor- valdsdóttur. Á sunnudögum kl. 17 er hug- leiðslustund. f Guöspekifélaginu er fjallað um baö sem öll trúarbrögð eiga sameiginlegt fremur en það sem aðgreinir þau. Starf félagsins er ókeypis og öllum opið. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Sumarvaka Ingibjörg og Óskar Jónsson stjórna og tala. Happdrætti og veitingar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Sumardagurinn fyrsti - 20. apríl Kl. 10.30 Kjölur - skíðaganga. Gengið frá Stíflisdal yfir Kjöl og komið niður hjá Fossá í Hval- firði. Verð kr. 1.200. Ath.: Gönguferð á Esju frestað! 20. og 22. april kl. 16.00 Skóg- argöngur um Öskjuhlíð (um 1 klst.) í tilefni ferðakynningar. Mætið og kynnið ykkur ferða- starfsemi Ferðafélagsins. Brottför frá aðalinngangi Perl- unnar - ókeypis ferðir! Sunnudaginn 23. apríl kl. 13.00 hefst Náttúruminjagangan (gengið í 8 áföngum) frá Seltjarn- arnesi að Selatöngum. Rað- ganga í tilefni náttúruverndar- ársins. í fyrsta áfanga er gengið um Suðurnes og Valhúsahæð. 28. aprcl - 1. maí: Öræfajökull - Skaftafell. Gist í svefnpoka- plássi að Hofi. Ferðafélag Islands. 69 77 69 62 10 66 <H> NÝHERJI ★ ★ Stjórnunarfélags íslands og Nýherja Fjölbreytt úrval námskeiða í apríl og byrjun maí: ★ Windows 1 og 2, 21. apríl kl. 9-12 og 13-16. ★ Word fyrir Windows 24.-27. apríl kl. 13-16. ★ Word framhald 2.-5. maí kl. 13-16. Excel 25I-28. apríl kl. 9-12. Byrjendanámskeið 25.4-9.5. þriðjudags- og fimmtudags- kvöld. OS/2 LAN Server net 24.-25. aprfl kl. 13-16. Gerð greiðsluáætlana 24.-27. aprfl kl. 16-19. Visual Basic forritun hefst 24. aprfl kl. 19.30. CorelDraw myndvinnsla 25. -28. apríl kl. 9-12. Almennt tölvubókhald hefst 25. apríl kl. 19.30. Novell Netware 3.x-4.x upp- færsla 2.-6. maí kl. 9-16. TCP/IP samskipti 24.-26. apríl kl. 13-16. Internet-kynning 3. maí kl. 19.30-22.30. Barna- og unglinganámskeið hefjast í júní. Tölvuskóli Stjómunarfélags íslands og Nýherja, Skaftahlíð 24, Reykjavík, símar 669 7769, 569 7770 og 562 1066.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.